Morgunblaðið - 25.05.1986, Side 63

Morgunblaðið - 25.05.1986, Side 63
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1986 63 Nú lyftist brúnin á þeim, sem þurfa að endurnýja sjónvarpstækið sitt. TATUNG „Quartz Colour" litsjónvarpstækin eru komin aftur. 22“ stereo, fjarstýrt kr. 49.900.- 20“ fjarstýrt kr. 37.900.- 22“ mono, fjarstýrt kr. 39.900.- 26“ fjarstýrt kr. 20.900.- (væntanl.) Þetta er góður skellur — skelltu þér á eitt. Það margborgar sig strax. Takmarkað magn. Árs ábyrgÖ — GóÖ kjör. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI IOA - SlMI 16995 Snotra GFO Fjölhefa arasafellan Enginn rakstur!________ Grasinu breytt í áburð! ★ Tvöfaldur hnífur, sern slær grasið svo smátt að það fellur ofan í grassvörðinn og nýtist þarsem besti áburður. ★ 2,5—5,5 cm sláttarhæð, sem er stillt með léttu fótstigi. ★ Stjórnbúnaður fyrir mótor í handfanginu. ★ Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta. ★ Árs ábyrgð ásamt leiðbeiningum um geymslu og notkun, sem tryggja langa endingu. ★ Verð aðeins kr. 17.900,- Sláiiuwéla markaðurínn Smiðjuvegur 30 E-gata, Kópavogur Sími 77066 ínnsbruck um 3% Bofzarn reretol (Trento. A- GARDAVATN íBergamo Padova Til Verona Vicenza I um V4 klst. akstur. Féneyjai Mantova Til Milano um V/i klst. akstur Til Genova um 3 klst. Til Padova um 1 klst. akstj Til Feneyja um 114 klst^ \ Til Florenz um 4 klst^r Floren; fiJMMMMSNin SUMARIBUÐIRNAR okkar við hið undurfagra GARDAVATN á ÍTALÍU eru í algjörum sérflokki og staðsetning þeirra í bænum DESENZANO á besta stað við suðurenda vatns- ins skapa óteljandi skemmtilega möguleika. VERÐ FRA KR. 28.200.— 3 VIKUR Ef þú vilt mikla og stórkostlega náttúrufegurð í skjóli ítölsku AÍpanna og útsýni út yfirstærsta og fegursta stöðuvatn Ítalíu, kyrrð og ró og alveg örugga sólardaga, þá er þetta staðurinn fyrir þig. Boðið er upp á skoðunarferðir, t.d. til VERONA, skoðun listaverka FLORENS- BORGAR og FENEYJA eða ferð til INNSBRUCK í AUSTURRÍKI og svo mætti lengi telja. Möguleikarnir eru of margir til þess að telja þá upp hér. Fyrir þá sem vilja líf og fjör, er allt mögulegt til skemmtunar á næsta leiti svo sem CANEVA-vatnsleikvöllurinn og GARDALAND einn stærsti skemmtigarður ÍTALÍU í sannkölluðum DISNEY-land TÍVOLÍ stfl, einnig SAFARI-garður meði villtum dýrum o.m.m.fl. Öll aðstaöatil sunds, sólbaða og seglbrettasiglinga er hin ! ákjósanlegasta. Góðir og ódýrir veitingastaðir eru á hverju strái og að sjálfsögðu diskótek. __ | GARDAVATNSFERÐIR OKKAR HEFJAST: 10. júní 1. júlí 22. júlí 12.ágúst 3 vikur 3 vikur 3 vikur 3 vikur Milano DESENZANO STAÐFESTINGARGJALD MA AÐ SJALFSOGÐU GREIÐA MEÐ VISA EÐA EURO. BEINT FLUG MEðTERRU Af þeim mörgu fallegu stööum sem v Ö* ÍTALIA hefur upp á að bjóða er GARDAVATN í algjörum sérflokki. Þetta stærsta og fegursta vatn ÍTALÍU, 370 km 2 er meira en fjórum sinnum stærra en Þingvallavatn. Öllum verður ógleymanleg skemmtisigling með við- komu á fjölda staða meðfram ströndinni eða stórkostleg bílferð eftir hinni víð- frægu GARDESANA útsýnishring- braut sem opnuö var 1931 umhverfis vatnið. Þess má geta aö GARDAVATN hefur oröiö íslenskum skáldum yrkis- efni, eins og Jóhanni Sigurjónssyni og SÍMI 2 97 40 Gfsla Ásmundssyni. OG 62 1 7 401 FTHT sumar bjóöum viö dvöl á nýjum staö f bænum DESENZANO í ennþá skemmti- legri íbúðum en áður. Unnendur sumar- húsa norðar í Evrópu kunna sannarlega að meta aðstöðuna hér í þessum íbúðum sem við höfum valið. ÞESSAR MYNDIR TALA SÍNU MÁLI.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.