Morgunblaðið - 25.05.1986, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 25.05.1986, Qupperneq 63
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1986 63 Nú lyftist brúnin á þeim, sem þurfa að endurnýja sjónvarpstækið sitt. TATUNG „Quartz Colour" litsjónvarpstækin eru komin aftur. 22“ stereo, fjarstýrt kr. 49.900.- 20“ fjarstýrt kr. 37.900.- 22“ mono, fjarstýrt kr. 39.900.- 26“ fjarstýrt kr. 20.900.- (væntanl.) Þetta er góður skellur — skelltu þér á eitt. Það margborgar sig strax. Takmarkað magn. Árs ábyrgÖ — GóÖ kjör. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI IOA - SlMI 16995 Snotra GFO Fjölhefa arasafellan Enginn rakstur!________ Grasinu breytt í áburð! ★ Tvöfaldur hnífur, sern slær grasið svo smátt að það fellur ofan í grassvörðinn og nýtist þarsem besti áburður. ★ 2,5—5,5 cm sláttarhæð, sem er stillt með léttu fótstigi. ★ Stjórnbúnaður fyrir mótor í handfanginu. ★ Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta. ★ Árs ábyrgð ásamt leiðbeiningum um geymslu og notkun, sem tryggja langa endingu. ★ Verð aðeins kr. 17.900,- Sláiiuwéla markaðurínn Smiðjuvegur 30 E-gata, Kópavogur Sími 77066 ínnsbruck um 3% Bofzarn reretol (Trento. A- GARDAVATN íBergamo Padova Til Verona Vicenza I um V4 klst. akstur. Féneyjai Mantova Til Milano um V/i klst. akstur Til Genova um 3 klst. Til Padova um 1 klst. akstj Til Feneyja um 114 klst^ \ Til Florenz um 4 klst^r Floren; fiJMMMMSNin SUMARIBUÐIRNAR okkar við hið undurfagra GARDAVATN á ÍTALÍU eru í algjörum sérflokki og staðsetning þeirra í bænum DESENZANO á besta stað við suðurenda vatns- ins skapa óteljandi skemmtilega möguleika. VERÐ FRA KR. 28.200.— 3 VIKUR Ef þú vilt mikla og stórkostlega náttúrufegurð í skjóli ítölsku AÍpanna og útsýni út yfirstærsta og fegursta stöðuvatn Ítalíu, kyrrð og ró og alveg örugga sólardaga, þá er þetta staðurinn fyrir þig. Boðið er upp á skoðunarferðir, t.d. til VERONA, skoðun listaverka FLORENS- BORGAR og FENEYJA eða ferð til INNSBRUCK í AUSTURRÍKI og svo mætti lengi telja. Möguleikarnir eru of margir til þess að telja þá upp hér. Fyrir þá sem vilja líf og fjör, er allt mögulegt til skemmtunar á næsta leiti svo sem CANEVA-vatnsleikvöllurinn og GARDALAND einn stærsti skemmtigarður ÍTALÍU í sannkölluðum DISNEY-land TÍVOLÍ stfl, einnig SAFARI-garður meði villtum dýrum o.m.m.fl. Öll aðstaöatil sunds, sólbaða og seglbrettasiglinga er hin ! ákjósanlegasta. Góðir og ódýrir veitingastaðir eru á hverju strái og að sjálfsögðu diskótek. __ | GARDAVATNSFERÐIR OKKAR HEFJAST: 10. júní 1. júlí 22. júlí 12.ágúst 3 vikur 3 vikur 3 vikur 3 vikur Milano DESENZANO STAÐFESTINGARGJALD MA AÐ SJALFSOGÐU GREIÐA MEÐ VISA EÐA EURO. BEINT FLUG MEðTERRU Af þeim mörgu fallegu stööum sem v Ö* ÍTALIA hefur upp á að bjóða er GARDAVATN í algjörum sérflokki. Þetta stærsta og fegursta vatn ÍTALÍU, 370 km 2 er meira en fjórum sinnum stærra en Þingvallavatn. Öllum verður ógleymanleg skemmtisigling með við- komu á fjölda staða meðfram ströndinni eða stórkostleg bílferð eftir hinni víð- frægu GARDESANA útsýnishring- braut sem opnuö var 1931 umhverfis vatnið. Þess má geta aö GARDAVATN hefur oröiö íslenskum skáldum yrkis- efni, eins og Jóhanni Sigurjónssyni og SÍMI 2 97 40 Gfsla Ásmundssyni. OG 62 1 7 401 FTHT sumar bjóöum viö dvöl á nýjum staö f bænum DESENZANO í ennþá skemmti- legri íbúðum en áður. Unnendur sumar- húsa norðar í Evrópu kunna sannarlega að meta aðstöðuna hér í þessum íbúðum sem við höfum valið. ÞESSAR MYNDIR TALA SÍNU MÁLI.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.