Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. JÚNÍ 1986 3 AKTU EKKIÚT í ÓVISSUNA - AKTU Á SUBARU ið höldum upp á að í ár eru liðin 10 ár frá því innflutningur á Subaru hófst til íslands. Til hátíðarbrigða verðum við með glæsilegustu bílasýningu á íslandi, laugardag og sunnudag kl. 14.—17. ið sýnum Subaru F-9X, bíl framtíðarinnar. Subaru F-9X kemur beint frá hinni heimsfrægu alþjóðlegu bílasýningu, Tokyo Motor Show. Ólíklegt er að annar eins gripur komi aftur til íslands. ýnum einnig Subaru XT, fjórhjóladrifna sportbílinn, og Subaru Coupé, fjórhjóladrifin fjölskyldusportbíl. Fjölmennið á afmælishátíðina. Skoðið framtíðarsýn Subaru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.