Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. JÚNÍ1986 DOLBY STEREO Sími 50249 INNRASIN Invasion U.S.A. Æsispennandi amerisk mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norrls. Sýndkl.5. SlMI 18936 Frumsýnir BJARTAR NÆTUR „White Nights" Samtök um jafnrétti milli landshluta: Landsfundur. á Laugarvatni AlmreyrL SAMTÓK um jafnrétti milli landshluta halda annan landsfund sinn að Laugarvatni dag-ana 21. og 22. þessa mánaðar. Til fundarins eru boðaðir fulltrúar félaga og deilda en jafnframt er fundurinn opinn öllum þeim sem hafa áhuga á málefnum samtakanna. Dagskrá fundarins er þannig: Guðsþjónusta á Þingvöllum laug- ardaginn 21. júní kl. 10.15. Fund- arsetning á Laugarvatni kl. 13.15. Landsfundinum lýkur sunnudag- inn 22. júnfkl. 17.00. Pétur Valdimarsson, formaður samtakanna, sagði í samtali við Morgunblaðið að þessi fundur myndi marka tímamót í sögu þeirra þar sem í fyrsta skipti yrðu fulltrúar frá öllum landshlutum. „Það er búið að stofna deildir um allt land og nú verður endanlega ákveðið hvemig samtökin eiga að starfa í framtíðinni. í fyrra mætti fólk úr öllum kjördæmum nema Suðurlandskjördæmi og margir sem mættu voru ekki formiega í félaginu," sagði hann. Pétur sagði þungamiðju starfsins þá sömu og áðun breytta stjómskipun í landinu. „Markmiðið er að meiri sjálfsstjóm verði í hinum dreifðu byggðum landsins — að menn þurfí ekki að sækja allt til höfuð- borgarinnar," sagði Pétur Vald- imarsson. Þetta margrómaða verk Johns Plel- meiers á hvíta tjaldinu í leikstjórn Normanns Jewisons og kvikmyndun Svens Nykvists. Jane Fonda leikur dr. Livingston, Anne Bancroft abba- dísina og Meg Tilly Agnesi. Bæði Bancroft og Tilly voru tilnefndar til Óskarsverðlauna. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Eftir Hilmar Oddsson. SýndíB-sal kl.7. Harðjaxlaríhasarleik Sýnd í B-sal kl. 3. gtfðaH/ÍSKÖUBlfi SIMI2 21 40 SÆTIBLEIKU Hefst kl. 13.30 Hœsti vinningur aö verömœti kr. 30 þús. Heildarverömœti vinninga yfir kr. 120 þús. Aukaumferö_____________- ‘vsM TEMPLARAHOLUN EIRÍKSGÖTU 5 — SÍMI20010 AUSTURBÆJARRÍfl : Saiur 1 : V.........•/..... Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN Salur 2 . w, ÞJÓDLEIKHUSIÐ ÍDEIGLUNNI I kvöld kl. 20. Síðasta sinn. HELGISPJÖLL Sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. SÍÐUSTU SÝNINGAR Á LEIKÁRINU. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard VISA Hann var frægur og frjáls, en tilveran varð að martröð er flugvél hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaður — flótta- maður. Glæný, bandarisk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtökur. Aðal- hlutverkin leika Mlkhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko- limowski, Helen Mirren, hinn ný- bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rosselllni. Frábær tónlist, m.a. titillag myndar- innar, „Say you, say me“, samið og flutt af Lionel Richie. Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin 24. mars sl. Lag Phil Collins, „Seperate lives", var einnig tilnefnt til Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Aga- inst All Odds, The Idolmaker, An Officer and a Gentleman). Sýnd i A-sal 2.30,5,7.30,10. Sýnd f B-sal kl. 11.10. Dolby-stereo (A-sal — Hakkað verð. AGNES BARN GUÐS í 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa sem logsoðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum. Þeir komast i flutn- ingalest sem rennur af stað á 150 km hraöa — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mlkla athygll og þykir með ólfkindum spennandi og afburðavel lelkin. Leikstjóri: Andrel Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. OOLBY STtREO } Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. SALVADOR Glæný og ótrúlega spennandi amer- isk stórmynd um harðsvíraða blaða- menn í átökunum i Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburð- um og hefur hlotiö frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jlm Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6,9 og 11.10. Salur 3 MAÐURINN SEM GAT EKKIDÁIÐ ROBERT REDFORn K A SYCNIY POIJ-ACK HlM JEREMIAH J0HN50N Ein besta kvikmynd Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Poliack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. STEINOLÍU- OFN Hagstæður hitagjafi, 2.11 kw. Brennir 6.4 Itr. á 26-36 klst. Skeljungsbúðin w Síöumúla 33 símar 681722 og 38125 15720000 H DOLBY STEREO « Miðasala Lista- hátíÖar Er í Gimli frákl. 14.00-19.00 alla daga. Sími28588. Þú svalar lestrait>örf dagsins ásjdum Moggans! ' laugarasbiö ---SALUR c— Rozt ja Ræning jadóttir Sýndkl.4.30. Miðaverðkr. 190,- Það var þá - þetta er núna. Sýndkl. 7,9og11. Einn er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus i hann. Síðan er það sá þriöji. — Hann er snarvitlaus. Hvað með þig? Tónlistin í myndinni er á vinsældaríist- um víða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aöalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl. 7,9 og 11. Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn i myndinni „Amadeus” nú er hann kominn aftur í þessari einstöku mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Aöalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. —SALURB---------- (Jörð i afriku kopia) Sýnd kl. 5 og 9 f B-sal --SALUR A— BERGMÁLS- GARÐURINN TÓNABÍÓ Sími 31182 Lokað vegna sumarleyfa Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.