Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1986 39 í FYRSTA SKIPTI SHELLA AND THE EXTREMES SJÁ AUGLÝSINGU FRÁ MÍMISBAR GILDIHF Opið 10—03 Tangóleikhús í Hrafninum T angódansaramir óviðjafnanlegu sýna föstudaginn 13. júní og laugardaginn 14. júní Þú veistekki hvaðTangóer fyrr en þú hefur séð þessa sýningu IHQ&FNINN X SKIPMOIII 17 -- SlMI 685670 RESTAURANT Shella Bonnick kemur fram klukkan 21.30 og syngur perlurdægurlaganna. Jónas Þórir og Hrönn Geir- laugsdóttir leika á píanó og fiðlu fyrir matargesti. Hinn vinsæii Helgi Her- manns syngur danslög fram eftir nóttu. RESTAURANT S í M I 1 7 75 9 Borðapantanir ísíma 17759. Opið í kvöld 9 —3 Hljómsveitin Ármenn ásamt hinni vinsælu söngkonu Mattý Jóhanns. Músik við allra hæfi Dansstuðið eríÁrtúni VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SÍMAR 868BO og 85090 Hijómsveitin Bobby Rocks spilar fyrir dansi. Girni- legt smurt brauð og hinir vinsælu ostabakkar nú fáanlegir fyrir sælkera. Frábært nýtt diskótek! „...skemmtileg hönnun, biikandi Ijós í öllum regn- bogans iitum, öflugar reykvélar og stórkostleg hljómflutningstæki." SUMARNÓTT í ÞÓRSCAFÉ ER ÆVINTÝRI LÍKUST! ☆ s TAÐUR VANDLÁTRA ☆ ☆ BOGART OQ HERBERT MEÐ SITT Á HREIHU Þeir gerðu hreint fyrir sínum dyrum BOOART- drengirnir í gærkvöldi, enda ekki seinna vænna svona í lok hreinsunarvikunnar í Reykjavík. í dag fara að sjálfsögðu allir út og hreinsa sitt nánasta umhverfi og drífa sig svo í KLÚBBiriH í kvöld. Herbert Quðmundsson hreinsar upp úr gullkistunni og tínir fram sín bestu lög og discotekararnir velja aðeins það besta. Láttu ekki laugardagskvöldið líða frá þér án þess að mæta í KLÚBBinM (því þá veistu ekki einu sinni af hverju þú missir). Við opnum kl. 22.00 — sjáumst! MHHUdlCiTÍTI STAÐUR ÞEIRRA SEM AKVEÐNIR ERU I ÞVI AÐ SKEMMTA SER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.