Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAU G ARDAGUR14. JÚNÍ 1986 13 350 metra stökk 1. Lótus frá Götu, eigandi Guðni Kristins- son, knapi Róbert Jónsson, 27.5 sek. 2. Valsi frá Hemlu, eigandi og knapi Lóa Melax, 27.7 sek. 3. Ör frá Haugi, eigandi Gréta Svala Bjamadóttir, knapi Aron K. Jónsson, 27.7 sek. 800 metra stökk 1. Kristur frá Heysholti, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Róbert Jónsson, 66.1 sek. 2. Undri úr Borgarfirði, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Jón Ólafur Jóhannesson, 66.2 sek. 3. Óðinn fiá Hemlu, eigandi Erling Sig- urðsson, knapi Róbert Jónsson, 67.4 sek. 300 metra brokk 1. Sörii fiá Hjaltabakka, eigendur Guðjón og Magnús Halldórssynir, knapi Magnús Halldórsson, 35.2 sek. 2. Héðinn frá Miðsitju, eigandi Tómas Steindórsson, knapi Steindór Tómasson, 42.0 sek. 3. Fylkir frá Steinum, eigandi og knapi Magnús Geirsson, 42.2 sek. Knapaverðlaun hjá Geysi fékk Borghildur Kristinsdóttir. Eins og áður segir hélt hesta- mannafélagið Máni á Suðumesjum sitt mót samtímis. Var það tveggja daga mót á báðum stöðum. Eftir nokkurra ára hlé era Mánamenn nú komnir með samfellda 800 metra kappreiðabraut en vegna vegafram- kvæmda varð að ijúfa völlinn í sundur en þess í stað hefur nú verið bætt við hinn endann á vellinum þannig að hann nær 800 metram. Þrátt fyrir þetta var ekki keppt í þessari vegalengd nú en eins og margir muna var þama ein besta 800 metra braut landsins á sínum tíma. Úrslit í mótinu hjá Mána urðu sem hér segir: A-flokkur gæðinga 1. Snillingur frá Leirum, F.: Hrafn 802, M.: Vordís frá Gufunesi, eigandi Ragnar Skúlason, knapii Sigurður Marfnusson, 8.10. 2. Manúel frá Ólafsvík, F.: Hárekur, Ólafs- vík, M.: Óþ., eigandi Hákon Kristinsson, knapi Marjolyn Tiepen, 8.07. 3. Salómon frá Kvíabekk, F.: Gormur, Ól- afsfírði, eigandi og knapi Viðar Jónsson, 7.93. B-flokkur gæðinga 1. Hrefna, eigandi Guðriður Hallgrims- dóttir, knapi Jón Þórðarson, 8.18. 2. Eldur frá Stóra-Hofi, F.: Dreyri 834, M.: Ekra, St.-Hofi, eigandi og knapi Guð- mundurSnorri Ólafsson, 8.17. 3. Rúbín frá Lækjarbotni, F.: Kolskeggur, M.: Freyja, eigandi Ómar Ólafsson, knapi Vignir Amarsson, 8.15. Flugar fiá Stóra-Hofí keppti ekki til verð- launa í gæðingakeppninni en hinsvegar keppti hann um sæti á Landsmótinu og hlaut hann í einkunn 8.39 sem þýðir að hann verður fyrsti hestur Mána í B-flokki en félagið sendir tvo hesta í hvom flokk. Unglingar 12 ára og yngri 1. Jón Guðmundsson á Hákoni frá Torfa- stöðum, Grimsn. 8.01. 2. Þorvaldur H. Auðunsson á Perlu frá Núpi 7.84. 3. Róbert Anderssen á Vini frá Stafholtsey, 7.80. Unglingar 13-15 ára 1. Hrönn Ásmundsdóttir á Himna-Skjóna, 7.94. 2. Ragnhildur Helgadóttir á Frosta frá Götu, 7.82. 3. Þórður Jónsson á Grámanni frá Skelja- brekku, 7.78. 150 metra skeið 1. Viðri frá Hafnarfirði, eigandi Jóhannes Þ. Jónsson, knapi Kristján Kristjánsson, 15.8 sek. ' 2. Peria ftá Bæjum, Snæfjallastr., eigandi og knapi Ólafur Eysteinsson, 17.7 sek. 3. Roði frá Áshildarholti, eigandi Guðrún Lilja Sigurðardóttir, knapi Sigurður Vil- hjálmsson, 22.9 sek. 250 metra skeið 1. Jón Haukur frá Tyrfingsstöðum, eigandi Haraldur Sigurgeirsson, knapi Hinrik Bragason, 25.2 sek. 2. Máni frá Stórholti, eigandi Haraldur Sigurgeirsson, knapi Hinrik Bragason, 26.5 sek. 3. Peria frá Bæjum, eigandi og knapi Ólaf- ur Eysteinsson, 28.7 sek. 250 metra stökk 1. Snegla úr Hafnarfirði, eigandi Kristján Kristjánsson, knapi Sigurlaug Anna Auð- unsdóttir, 19.3 sek. 2. Gunnfaxi frá Gunnarsstöðum, eigandi Ólafur Eysteinsson, knapi Gunnar Guð- mundsson, 20.3 sek. 3. Gandur frá Tóftum, eigandi Bjarkar Snorrason, knapi Helgi Eiríksson, 21.5 sek. 350 metra stökk 1. Nasi frá Svignaskarði, eigcndur Gunnar og Siguriaug Auðunsböm, knapi Sigurlaug Anna Auðunsdóttir, 26.9 sek. 2. Léttir frá Hólmi, eigandi Guðbjörg Þor- valdsdóttir, knapi Sigurlaug Anna Auðuns- dóttir, 27.0 sek. 3. Háfeti frá Hólrni, eigandi Láms B. Þór- hallsson, knapi Ragnh. Elfa Jónsdóttir, 27.8 sek. 300 metra brokk . 1. Blesi, eigandi og knapi Vignir Amars- son, 44 sek. 2. Núpur frá Ljárskógum, eigandi Sigurður Óli Sigurðsson, knapi Sveinn Vignisson, 45.7 sek. 3. Krapi frá Gullberastöðum, eigandi og knapi Eygló Einarsdóttir, 46 sek. Ibúar Rauða húss- íns sóttír heim Rauða húsið árið 1951. Neðri myndin sýnir svo Rauða húsið 1986. Litli suðurglugginn á neðri hæðinni er enn á sínum stað, að öðru leyti er húsið óþeklsjanlegt frá því sem það var 1951. VIÐ Fossvoginn, á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs, er lít- ið rautt hús, kallað eftir lit sinum Rauða húsið. Þar búa hjónin PáU Ragnarsson og Hanna Ragnars- son. Húsið, og raunar umhverfi þess líka, hefur löngum vakið eftirtekt vegfarenda fyrir hlý- legan svip sinn og snyrtílegt umhverfi. Það var stríð og breskir hermenn komu til íslands. Fáeinum áram síðar yfirgáfu þeir landið aftur en skildu eftir sig ýmsar menjar. Ein þeirra var sú sem nú er kölluð Rauða húsið. En það hefur tekið miklum stakkaskiptum síðan á stríðsáranum og sem dæmi um það sögðu þau Páll og Hanna blaða- manni Morgunblaðsins að aðeins einn gluggi hússins væri enn á þeim stað er Bretarnir settu hann á. Það var árið 1952 að hjónin fluttu inní húsið eftir að hafa dyttað að þvi nokkuð fyrst, en húsið hafði þá um nokkurt skeið verið notað sem fjárhús. Fyrsta árið sitt í hinum nýju heimkynnum höfðust þau við í eld- húsinu, sváfu þar jafnt sem elduðu. Síðan var tekið til hendi í stofunni og seinast í risinu, sem var raunar nýr hluti byggingarinnar sem kom til vegna þess að hjónin létu hækka upp veggi gamla hússins. Aðspurð kváðu þau Hanna og Páll þetta hafa verið erfíða tíma, í öllum frístundum var unnið að hús- inu, en þau vora ung og erfíðinu fylgdi mikil ánægja. Það er Hanna, húsmóðirin á bænum, sem á heiðurinn af hinum fallega gróðurreit sem umlykur Rauða húsið. Þama var áður mölin tóm sem Baldursbráin gaf hvítan lit á sumrin að sögn Hönnu. Allan jarðveg þurfti að flytja á staðinn og þá fyrst gat gróðurræktin hafíst. Nú er húsið þeirra rauða orðið í veginum fyrir einhveiju framtíðar- skipulagi gatnakerfís um Fossvog- inn, segir Hanna blaðamanni, en hún kveðst litlu kvíða í þeim efnum, menn tali miklu hraðar en þeir framkvæmi. J.H. Páll, Hanna og heimasætan Katrine. Yfir hægri öxl Páls sést rétt á litinn olíuofn sem hitar upp allt húsið að undanskildu eldhúsinu en þar er rafmagnshitun. Séð heim að Rauða húsinu. í forgrunni sjást jarðvegsskemmdir eftir bílaumferð. Páll og Hanna sögðu það hátt sumra ökumanna, eftir að Suðurhlíðinni var lokað út á Kringlumýrarbraut, að krækja einfaldlega fyrir vegatálmann. Afleiðingin er þetta svöðus- ár. Skólakór Seltjarnarness. Tónleikar í Háteigskirkju SKÓLAKÓR Seltjarnarness og mundsdóttir sópran, Viðar Gunn- lend og erlend lög fyrir kóra og Neytendasam- tökin gagnrýna happdrættin í fréttatilkynningu frá Neyt- endasamtökununi eru allar hug- myndir um að birta opinberlega nöfn þeirra sem hefðu átt þess kost að vinna í happdrætti en létu undir höfuð leggjast að borga heimsenda miða harðlega gagn- rýndar. í fréttatilkynningu samtakanna segir að í ýmsum tilvikum sé full ástæða til að gagnrýna söluaðferðir happdrættanna. Þar stendur orð- rétt: „Til dæmis þegar beitt er þeirn sálfræðilega þrýstingi að tengja númer happdrættismiða ákveðnum einstaklingum með því að nota númer sem þeir era skráðir fyrir, eins og símanúmer, skrásetningar- númer bifreiða og þess háttar. Þama er farið út fyrir mörk þess, sem siðlegt eða löglegt ætti að teljast." kór Landakirkju í Vestmannaeyj- um halda sunnudaginn 15. júní tónleika í Háteigskirkju og hefj- astþeir kl. 14. Auk kóranna koma fram ein- söngvaramir Esther Helga Guð- arsson bassi, Már Magnússon tenór og Aðalsteinn Einarsson bassi, svo og strengjakvartett undir stjóm Guðnýjar Guðmundsdóttur konsert- mejstara. Á efnisskránni verða ýmis inn- emsöngvara auk messu í G-dúr eftir F. Schubert. Stjómendur kóranna era Guð- mundur H. Guðjónsson og Margrét Pálmadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.