Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAU GARDAGUR14. JÚNÍ 1986 41 BlðHÖll Sími 78900 Frumsýnir spennumynd sumarsins. — HÆTTUMERKIÐ — WARNING SIGN er spennumynd eins og þaer gerast bestar. BIO-TEK fyrirtæk- ið virðist fljótt á litið vera aðeins meinlaus tílraunastofa, en þegar hættu- merkið kviknar og starfsmenn lokast inni fara dularfullir hlutir að gerast. WARNING SIGN ER TVfMÆLALAUST SPENNUMYND SUMARSINS. VIUIR PÚ SJÁ GÖÐA SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR Á WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Yaphet Koto, Kathleen Qulnlan, Richard Dyaart. Leikstjóri: Hal Barwood. MYNDIN ER i DOLBY STEREO OG SÝND f 4RA RÁSA STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Hækkað varð. Bönnuð innan 16 ára. GRÍNMYNDIN LÆKNASKÓLINN ill Sýnd kl. 5 og 9. ROCKYIV Best sótta ROCKY-myndin. Sýnd 5,7, BOG11. ER i DOLBY STEREO. Sýnd 3,6,7,9og11. Sýndkl.3 Miðaverð kr. 90. Sýnd kl. 3. Miðaverð 90 kr. Sýndkl.3 Miðaverð kr. 90. Evrópufrumsýning ÚT 0G SUÐURIBEVERLY HILLS „DOWN AND OUT IN BEVERL' HILLS“ ER TOPPGRÍNMYND ÁRSINÍ 1986. Innlendir blaöadómar: * * * Morgunblaðið. * ★ * DV. — ★ ★ ★ Helgarpósturinn Aðalhlutverk: Nick Nolte — Rlchard Dreyfus. Leikstjóri: Paul Mazursky. Myndin er f DOLBY STEREO. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11. EINHERJINN HEFÐAR- KETTIRNIR Úrslit í fyrir- sætukeppni Ford Models ÚRSLITAKEPPNIN í Ford Models fyrirsætukeppninni verð- ur haldin í Ölstofu Hótels Sögu í dag og hefst hún kl. 16.00. Tracy Flynn frá Ford Models mun tilkynna hvaða stúlka verð- ur fyrir valinu sem Ford-stúlka 1986. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin er haldin á íslandi og stúlkurnar sex, sem taka þátt í úrslitakeppninni, voru valdar af Lacey Ford frá Ford Models í New York. í fréttatilkynningu frá Ford Models á íslandi segir að þær stúlk- ur sem hafi sigrað í keppninni undanfarin ár hafi fengið spennandi tækifæri til þess að starfa erlendis sem fyrirsætur. Umboðsmaður Ford Models á íslandi er Katrín Pálsdóttir og hefur hún ásamt Vikunni staðið að undir- búningi keppninnar. Alls ekki ánægðir með bannið í FRÉTT Morgunblaðsins á fimmtudaginn frá aðalfundi Heilsuhringsins varð prentviila, sem snéri merkingu setningar- innarvið. Félagsmenn Heilsuhringsins létu í ljós óánægju með bann heilbrigð- isyfirvalda við sölu ýmissa homo- pata- og jurtalyfla og voru því hreint ekki ánægðir með þetta bann, eins og stóð í fréttinni. Morg- unblaðið biðst velvirðingar á þess- um mistökum. Biskupstungnr: Leiðrétting á framboðslistum í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær, þar sem sagt var frá framboði til hreppsnefndar í Biskupstungum vildi svo illa til að villur slæddust inn. í öðru sæti H-lista óháðra er Halla Bjamadóttir, Vatnsleysu og I fimmta sæti sama lista er Drífa Kristjánsdóttir, Torfastöðum. Á K-lista samstarfsmanna um sveitar- stjómarmál er Þorfinnur Þórarins- son, Spóastöðum og í sjöunda sæti sama lista er Þuríður Sigurðardóttir, Reykholti. Þá var einnig rangt að efsti maður á L-lista, lýðræðislistan- um, Róbert Róbertsson byggi á Brú, hið rétta er að hann býr á Brún. Morgunblaðið biður hlutaðeigandi velvirðingar á mistökum þessum. Vinnuslys um borð í ms. Söffu VINNUSLYS varð um borð í ms. Sögu við höfnina í Reykjavík að kvöldi si. miðvikudags. Ökumaður á lyftara bakkaði út af millidekki og féll niður í lestina, um fjóran og hálfan metra. Talið er að hann hafi fótbrotnað auk annarra meiðsla. Metsölublað á hverjum degi! Sýningu Mattheu lýkur um helgina Málverkasýning Matthcu Jóns- dóttur stendur nú yfir i vinnu- stofu hennar að Digranesvegi 71 Kópavogi. Þar eru til sýnis um 60 olíu- og vatnslitamyndir. Sýningin er opin kl. 14-22 laug- ardag og sunnudag og em síðustu dagamir í dag. Frumsýnir: TELFT í TVÍSÝIMU Drepfyndin gamanmynd með ýmsum uppákomum. Það getur verið hættu- legt að eignast nýjan bil... JUUE WALTERS - IAN CARLESON Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. MEÐ LIFIÐ í LÚKUNUM Frábær gamanmynd með Katharine Hepbum — Nick Nolte. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.10. .Þær vildu tannlækninn frekar dauðan en að fá ekki viðtal..." Spennandi sakamálamynd um röska blaðakonu að rannsaka morð, ...en þaöerhættulegt. SUSAN SARANDON EDWARD HERRMAN Leikstjóri: Frank Perry Bönnuð innan 16ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11,15. LJÚFIR DRAUMAR Jessica Lange — Ed Harris. Bönnuð innan 1Z. - Dolby Stereo. Sýndkl. 6.30,9 og 11.16. Vordagar með Jacques Tati TRAFIC Einhver allra skemmtilegasta mynd meistarans Tati, þar sem hann gerir óspart grín að umferðarmenningu nú- tímans. Leikstjóri og aðalleikari: JacquesTatl. fslenskurtexti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. MÁNUDAGSMYNDIR BAG D0RENE Tom Beren- / ger, Mlchel hF 4 Plccoll. Eleo- ; w f nora Glorgl, K Æ Marcello Ma- J'f W M strolannl. En fllm af: Ll- llana Cavanl. BAK VIÐ L0KAÐAR DYR Leikstjóri Ullana Cavanl. Bönnuð bömum. Sýndkl.9. TARSAN 0GTYNDI DRENGURINN Bamasýning kl. 3. LINA LANGS0KKUR Bamasýning kl. 3. Konur jafnt sem karlar stunda eru skipshöfnin á Páli Helga úr ur með dagsaflann. Ljósm. Úlfar Ágústsson sjóstangaveiðina. Á myndinni Bolungarvík og þrír þátttakend- Isafjarðardjúp: Lokakeppnin í íslands- meistarakeppni sj óstangaveiðimanna uafirði ÚRSLITAMÓT íslandsmeistarakeppninnar í sjóstangaveiði fer fram á ísafirði dagana 4. og 5. júlí. Vaxandi þátttaka hefur verið í mótunum, sem haldin eru á Akur- eyri, Vestmannaeyjum og ísafirði árlega. Um 90 þátttakendur voru á mótinu i Vestmannaeyjum um hvítasunnuna á mjög góðu móti. Veður fyrir vestan verður með hefðbundnum hætti. Róið úr Bol- ungarvík báða dagana kl. 7.00 og komið að landi milli kl. 15 og 17. Þátttaka er öllum heimil og því marki, sem bátar fást til veiðanna. Reynslan hefur verið sú að flestir þátttakenda hafa verið frá þeim stöðum sem mótin halda. í fyrra fóru Bandaríkjamenn að sækja mótin og nú er von á a.m.k. 4 vönum sjóstangaveiðimönnum frá Eng- landi. Hvert mót er sjálfstætt, þótt stig vinnist til keppninnar um íslands- meistaratitilinn og er fjöldi verð- launa í boði. Sjóstangaveiðifélag ísfirðinga sér um mótið og skráir Kolbrún Halldórsdóttir í versluninni Eplinu þátttöku. Góður afli hefur verið á Vestfjarðamiðum og reikna mótshaldarar með góðum afla. Stigahæsti þátttkakandinn í ís- landsmeistarakeppninni er Matt- hías Einarsson á Akureyri með 18 stig. Úlfar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.