Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. JÚNÍ1986 í DAG er laugardagur 14. júní, sem er 166. dagur árs- ins 1986. Vítusmessa. Ár-J degisflóð í Reykjavik kl. 12.01 og síðdegisflóð kl. 24.25. Sólarupprás í Rvík kl. 2.57 og sólariag kl. 23.59. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 19.06. (Almanak Háskóla íslands.) Ég er Ijós í heiminn komið, svo, að enginn, sem 6 mig trúir, só áfram f myrki (Jóh. 12, 46.). KROSSGÁTA 1 2 3 I4 ■ 6 1 1 ■ U 8 9 10 u 11 iH 13 14 15 a 16 LARÉTT: - 1 blfð, 5 stjórna, 6 húsdýr, 7 skóli, 8 styrkir, 11 end- iny, 12 lík, 14 líkamshlutmn, 16 spara. LÓÐRÉTT: - 1 brennheitt, 2 skapvond, 3 fum, 4 lækka, 7 ill- gjörn, 9 skjótur, 10 innan dyra, 13 sefa, 15 sórhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 áfengi, 6 dó, 6 tregar, 9 hún, 10 fa, 11 að, 12 áls, 13 galt, 15 æti, 17 rotinn. LÓÐRÉTT: — 1 átthagar, 2 Eden, 3 nóg, 4 iðrast, 7 rúða, 8 afl, 12 átti, 14 læt, 16 in. FRÉTTIR GRASVEÐRIÐ hér sunnan- lands, eins og menn hér í bænum kalla veðrið sem verið hefur undanfarið, mun eiga að ráða ríkjum, eftir því sem spárinngang- ur í veðurfréttunum í gær- morgun hermdi. Frostlaust var á landinu öllu í fyrri- nótt, en hafði farið niður í tvö stig þar sem kaldast var, í Strandhöfn. Hér í bænum var 7 stiga hiti og rigning, 2ja millim. nætur- útkoma. Austur á Heiðarbæ rigndi 18 millim. um nótt- ina. Þess var getið að hér í bænum hefði verið sólskin í fyrradag í 25 mínútur. Þessa sömu nótt í fyrra- sumar var næturfrost á hálendinu, en hér í bænum 5 stiga hiti. NÝ frímerki. í tilk. frá Póst- og símamálastofnun segir að hinn 1. júlí næstkomandi komi út þessi tvö frímerki í tilefni af _ aldarafmæli Landsbanka íslands. Mynd af bankabyggingunni sjálfri, 13 krónu merki og 250 króna merki, sem sýnir bakhlið 5 krónu seðils úr fyrstu seðlaút- gáfu Landsbankans. Þennan seðil teiknaði danskur list- málari, Gerhard Heilman. Sérstakur dagstimpill verður í notkun á útgáfudegi. SLAND 1300 lANDSRANKl ISLANDS IAÖ6 198Ó riWMKRONllR' i, ' ■ y. I # d 9s ÍSLAND 25000 RÍKISENDURSKOÐANDI. í Lögbirtingablaði, sem út kom í gær, auglýsa forsetar Alþingis lausa stöðu ríkisend- urskoðanda, sem veita skal ríkisendurskoðun forstöðu samkv. lögum er gildi taka 1. janúar 1987. Þá á ríkisend- urskoðandinn að taka við stofnuninni. Umsóknarfrest- ur um stöðuna er settur til 15. júní. í fyrirsvari fyrir þingforsetum er Þorvaldur Garðar Kristjánsson, for- seti sameinaðs þings. NIÐJAMÓT hafa niðjar hjónanna Kristínar Hall- varðsdóttur og Árna Gunn- laugssonar frá Kollabúðum, alls á fimmta hundrað manns, ákveðið að efna til á Loga- landi í í Reykholtsdal 21. júní næstkomandi. í undirbún- ingsnefndinni er að Hjörtur Þórarinsson á Selfossi sem einkum hefur látið til sín taka. Þau Kristín og Árni höfðu búið á Kollabúðum um síðustu aldamót. Á FERÐALÖGUM erlend- is, vegna starfa sinna fá ríkis- starfsmenn ákveðna dagpen- inga, sem kunnugt er. Það er ferðakostnaðamefnd sem ákveður þessa dagpeninga. Hún tilk. í nýlegu Lögbirt- ingablaði að hinn 1. júní hefðu gengið í gildi þær reglur að í almenna dagpeninga skuli greiða í New York SDR 150. Á ferðalögum annars staðar 135 SDR. Dagpeningar vegna þjálfunar náms eða eftirlits- starfa skulu vera í New York SDR 95. Annars staðar 85 SDR. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á morgun, sunnu- dag, verður farin kirkjuferðin austur í Hruna. Verður lagt af stað frá Fannborg kl. 11. FRÁ HÖFNINNI SELFOSS — Eimskipafélags íslands kvaddi Reykjavík í síðasta skipti í gær. Hann sigldi áleiðis til Hamborgar. Þar taka við skipinu nýir eigendur, sem eru Grikkir. Selfoss hét áður Selá, eign Hafskips. í fyrradag kom Bakkafoss að utan, Lax- foss fór þá á ströndina og Stehgrímur Hemtannsson: Erum á uppleið Askja fór í strandferð. Þegar Dísarfell fór úr Reykjavíkur- höfn um miðnætti í fyrrakvöld sigldi skipið til útlanda. í gær fór Saga I á ströndina. Tog- arinn Ásgeir kom inn til löndunar og Gl. Kyndill kom af ströndinni. ÁHEIT &GJAFIR Áheit á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu. V.J. 1100, Helga Sveinbjöms- dóttir 1100, R.G. 1200, N.N. 1500, Þórdís 1500, Garðar Steinsson og Co. 1500, O.G. 2000, I.V.S. 1700, Z 2000, N.N. 2000, G.S. 2000, H.H. 2000, K.L. 2000, N.N. 2000, Maja 2000, R.K.R. 2000, Guðrún Jónasdóttir 3000. Allt hefur sínar björtu hliðar! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. til 19. júní að báöum dögum meötöldum er í Ðorgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haegt er aö ná aambandl vió Imkni á Göngudeild Landspftalans aila virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónmmiaaögaröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlmknafól. íalands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónmmistmríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöid kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö ailan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamái aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbyfgjusendingar Útvarpains til útlanda daglega: Til Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna ó 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftatinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildln. kl. 19.30-20. Songurkvanna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapfttll Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlaskningadeild Landspfttlans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftttlnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hefnerbúftlr: Alla daga kl. 14 til ki. 17. - HvfttbendlA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlmi frjáls alla daga. Grensásdeiid: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. - FaaA- ingarhelmlll Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppeepfttli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshseliA: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgi- dögum. - VffilssttAaspfttll: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspfttli Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- helmili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús KeflavfkurlaeknlahéraAs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sJúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ejúkrahúslA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarAastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Há8kólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriðjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. OpiÖ mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opíö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. ÐústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegarum borgina. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alia daga nema mónudaga kl. 13.30- 18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f Reykjavflc: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Vlrka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Síml 23260. Sundtaug Sehjamamesa: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.