Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1986 47 y , • fW ■ » f. m •*•••., • ' Jv , Jtf, 4 « * ,..-1;* * .•*" ... ff v - .%»«• ■. >, . •" *■ p, -»»*.♦,•.»>*. .• AP/Símamynd • Jesper Olsen skorar hór fyrra mark Dana úr vrtaspymu f leiknum gegn Vestur-Þjóðverjum í gœrkvöldi. Danir sýndu það f leiknum að þeir eru til alls líklegir f baráttunni um heimsmeistaratrtilinn f knattspyrnu. Fyrsti sigur Dana á V-Þjóðverjum í 56 ár „ Morgunblaðjð/Óskar Sæmundsson • Ulfar Jónsson og Sigurður Pótursson hafa staðið sig vel ó Evr- ópumeistaramótinu fgolfi sem nú ferfram f Hollandi. Úlfar lék á 71 höggi ULFAR Jónsson lók 18 holur á 71 höggi f gær á Evrópumeistara- mótinu f golfi, sem fram fer f Eindhofen f Hollandi. Sigurður Pétursson lék á 76 höggum og eru þeir Ulfar í 28. sæti ásamt 6 öðrum kylfingum. hafa leikið á 225 höggum samtals. Árangur þeirra er mjög góður, en í dag er síðasti keppnisdagurinn og keppa þá aðeins þeir 60 bestu og eru Úlfar og Sigurður þar á meðal. — Danir óstöðvandi, hafa unnið alla sína leiki til þessa DANIR sýndu og sönnuðu það enn einu sinni í gærkvöldi hversu megnugir þeir eru á knattspyrnu- vellinum. Þeir sigruðu þá Vestur- Þjóðverja í fyrsta sinn í landsleik sfðan 1930 með tveimur mörkum gegn engu í E-riðli HM. Danir verða að teljast sigurstranglegir í keppninni eftir þessa þrjá leiki f keppninni. Þeir hafa á að skipa frábæru liði sem samanstendur af skemmtilegum leikmönnum sem ná vel saman og úr andlftum þeirra skín sigurgleði og vilji. Sannarlega góð byrjun hjá Dön- um sem taka þátt í heimsmeist- arakeppni í knattspyrnu í fyrsta sinn. Danir ásamt Brasilfu eru einu þjóðirnar sem náð hafa að vinna alla þrjá leikina í riðla- keppninni. Piontek þjálfari Dana gerði þrjár breytingar á liðinu í gær og virtist það ekki koma að sök, í hópnum eru mjög snjallir leikmenn og erfitt að gera upp á milli þeirra. John Sivebaek, Jesper Olsen og mark- vörðurinn ungi, Lars Hogh komu inn í liðið í gær og stóðu sig allir vel og þá sérstaklega Hogh mark- vörður, sem bjargaði oft á ótrúleg- an hátt. Beckenbauer gerði tvær breyt- ingar á vestur-þýska liðinu í gær- kvöldi, Dietmar Jakobs og Andreas Brehmer komu nú inn í liðið í fyrsta sinn í keppninni. Bæði liðin fengu góð marktæki- færi á upphafsmínútum leiksins. John Sivebaek og Sören Lerby fengu báðir góð marktækifæri í fyrri hálfleik sem ekki nýttust. Stuttu seinna komst Klaus Allofs inn fyrir vörn Dana er hann hafði stolið knettinum að fyrirliðanum, Morten Olsen, en Hogh kom vel út á móti og varði, knötturinn barst til Völler sem skaut hátt yfir. Eftir þetta komu Þjóðverjar meira inn í leikinn og átti Andreas Brehmer skot rétt framhjá úr góðu færi á 28. mínútu. Þjóðverjar héldu áfram að sækja en vörn Dana var sterk fyrir og það var svo tveimur mínút- um fyrir leikhlé að Danir komust yfir með marki úr vítaspyrnu frá Jesper Olsen. Morten Olsen hafði leikið upp völlinn frá miðlínu og er hann kom inn í vítateiginn sá Wolfgang Rolff sig knúinn til að fella hann og var réttilega dæmd vítaspyrna. í seinni hálfleik héldu Vestur- Þjóðverjar áfram að sækja en Danir voru fastir fyrir og Hogh, markvörður, var öryggið uppmál- að. Danir skiptu Elkjær útaf í hálf- leik fyrir John Eriksen. Hann hafði ekki verið inná nema í 18 mínútur er hann hafði skorað eftir mjög laglega sókn Dana þar sem Ame- sen komst upp að endamörkum og gaf laglega fyrir markið og þar kom Eriksen á fullri ferð og skoraði áður en Schumacher náði til knatt- arins. Skömmu síðar varð Arnesen rekin af leikvelli fyrir að brjóta illa á Förster, en hann hafði fengið áminningu í upphafi leiksins, sann- arlega grátlegt fyrir Arnesen sem hefur átt mjög góða leiki með lið- inu. Sigur Dana var aldrei í hættu eftir annað markið. Vestur-Þjóð- verjar settu Rummenigge inná en allt kom fyrir ekki „Super sub“ eins og hann er kallaður gat ekki bætt um betur fyrir Þjóðverja. Danir fara því ósigraðir í 16-liða úrslitakeppn- ina og mæta Spánverjum á mið- vikudaginn en Vestur-Þjóðverjar, sem urðu í öðru sæti í riðlinum leika við Marokkó á þriðjudags- kvöld. Urslit og staðan A-riöill: Ítalía—Búlgaría Argentína—Suður-Kórea Búlgaría—Suður-Kórea Italía—Argentína Búigaría—Argentína Ítalía—Suður-Kórea Argentína 3 2 Ítalía 3 1 Búlgaría 3 0 Suöur-Kórea 3 0 1:1 3:1 1:1 1:1 0:2 3:2 6-2 5 5-4 4 2-4 2 4-6 1 B-riðill: Mexíkó—Belgía Paraguay—írak Mexíkó—Paraguay Belgía—írak Mexfkó—írak Belgía—Paraguay Mexíkó Paraguay Belgía írak 2:1 1:0 1:1 2:1 1:0 2:2 I 4:2 5 4:2 4 5:5 3 3 0 0 3 1:4 0 3 2 10 3 12 0 3 111 C-ridill: Frakkland — Kanada Sovótrfldn — Ungverjaland Frakkland — Sovétríkln Kanada — Ungverjaland Frakkland — Ungverjaland Kanada — Sovétrfkin Sovótríkín 3 2 Frakkland 3 2 Ungverjaland 3 1 Kanada 3 0 D-riÖill: Brasilía — Spénn Alsfr — Norður-I rland Brasilía — Alsfr Spánn — Norður-íriand Spánn — Alaír Brasilfa — Norður-iriand Brasilía 3 3 Spánn 3 2 Noröur-írland 3 0 Alsír 3 0 1:0 6:0 1:1 0:2 3:0 0:2 1 0 9:1 5 1 0 5:1 5 0 2 2:9 2 0 3 0:5 0 1:0 1:1 1:0 2:1 3:0 3:0 0 0 5:0 6 0 1 5:2 4 1 2 2:6 1 1 2 1:5 1 E-riöill: Vestur-Þýskaland — Uruguay Skotland — Danmörk Vestur-Þýskaland — Skotland Uruguay — Danmörk Vestur-Þýskaland — Danmörk Uruguay — Skotland Danmörk 3 3 0 Vestur-Þýskaland 3 11 Uruguay 3 0 2 Skotland 3 0 1 1:1 0:1 2:1 1:6 0:2 0:0 9:1 6 3:4 3 2:7 2 1:3 1 F-riðill: Pólland — Marokkó Portúgal — England Marokkó — England Pólland — Portúgal Marokkó — Portúgal Pólland — England Marokkó England Pólland Portúgal 0:0 1:0 0:0 1:0 3:1 0:3 0 3:1 4 1 3:1 3 1 1:3 3 2 2:4 2 Markahæstu leikmenn eftir ríðlakeppn- ina eru þessir: Altobelli, ftalíu 4 Elkjær, Danmörku 4 Careca, Brasilíu 3 Lineker, Englandi 3 Valdano, Argentínu 3 Allofs, V-Þýskalandi 2 Cabanas, paraguay 2 Olsen, Danörku 2 Caldere, Spáni 2 Khairi, Marokkó 2 Yaremchuk, Sovótríkjunum 2 Quirarte, Mexíkó 2 Kaplakrikavöllur --"ifWida

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.