Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. JÚNÍ1986 Tíu leikmenn Uruguay héldu hreinu — og komust áfram í 16-liða úrslit AP/Símamynd • Franski dómarlnn Joel Qulnlou sýnir hér Jose Batista (nr. 6) raufta spjaldið á fyrstu mfnútu leiks Uruguay og Skotlands f gærkvöldi. Uruguay-menn lóku 10 það sem eftir var leiksins og héldu hreinu, þrátt fyrir látlausa sókn Skota. URUGUAY-MENN héldu jöfnu við Skota, 0:0, f E-riðli þó þeir væru einum færri í 89 mfnútur og tryggftu sér þar meft sæti f úr- slitakeppni heimsmeistaramóts- ins f knattspyrnu í gærkvöldi. Skotar verða þvf að bfta f það súra epli að fara heim, þeim hefur aldrei tekist að komast f 16-liða úrslit HM. Varnarmaðurinn sterki hjá Uruguay, Jose Batista, var rekinn af leikvelli eftir afteins 53 sekúndur er hann braut illa á Gordon Strachan. Skotar urðu aft vinna þennan leik til að komast áfram í keppninni og bar leikurinn þess merki. Skotar sóttu án afláts en gekk ilia aö finna smugu á vörn Uruguaymanna. En ef þeir komust í gegn var mark- vörðurinn, Fernando Alvez, í ess- inu sínu og varði allt sem á markið kom og geta Uruguay-menn þakk- að honum sigurinn öðrum fremur. Uruguay varð fimmta liðið frá Ameríku til að tryggja sér sæti í úrslitunum. Pólverjar óhressir PÓLSKU dagblöðin þökkuðu Marokkómönnum f gær fyrir að koma Pólverjum áfram í 16 liða úrslitin á HM. En eftir ósigurinn gegn Englendingum eru fjölmiðl- ar f Póllandi nú mjög svartsýnir á framhaldið. í Belgíu er hinsvegar annað hljóð í strokknum. „Loksins lék liðið eins og hæfir belgísku lands- liði,“ sagði Niewsblad eftir leikinn gegn Paraguay, sem þótti ágæt- lega spilaður af báðum liðum. „En hvort það dugir gegn Sovétmönn- um eða Brasilíumönnum er annað mál, “ bætti blaðið við. Sálfræðingar vara við öfgum Tveir mexíkanskir sálfræðingar frá félagsmálaráðuneyti mexí- kanska ríkisins hafa hvatt fólk í Mexíkó til að minnast þess að Alafosshlaup Álafosshlaup FRÍ verftur 17. júní og verftur lagt af stað frá Kaupfélaginu í Mosfellssveit kl. 10 og endaft á Laugardalsvelli en þetta er um 13 km vegalengd. Á endastöð verður boðift upp á drykki og veftt verðlaun. Keppt veröur í fjölmörgum flokk- um þannig að allir geti verið með í félagsskap við hæfi. Verðlaun verða veitt í eftirfarandi flokkum (bæði kyn): 16 ára og yngri, 17-19 ára, 20-29 ára, 30-39 ára, 40-49 ára og 50 ára og eldri. Skráning og afhending keppnis- númera er við rásmark til kl. 9.45 og þátttökugjald er kr. 200. knattspyrnumenn eru „aðeins menn" sem geta gert og gera sín mistök. Sálfræðingarnir gáfu út þessa yfirlýsingu eftir að Hugo Sanchex brenndi af vítaspyrnu á móti Paraguay, og mexíkanskur almenningur hálfsturlaðist af æs- ingi. Heilbrigðisyfirvöld í Mexíkó hafa áður lýst yfir áhyggjum sínum yfir því að Mexíkanar reyni að gleyma slæmu efnahagsástandi og hörmungum jarðskjálftanna í fyrra með því að sökkva sér ofan í heim knattspyrnunnar. Cubillas vill fótbolta Fyrrum stórstjarna Perúmanna í knattspyrnu, Teofilo Cubbillas, segir að aöeins vanti eitt til að gera HM í Mexíkó að verulega skemmtilegri keppni, og það er knattspyrna „með stórum staf", segir Cubbillas. „Hér áður fyrr fóru liðin í leikinn með það í huga að sigra, en nú er atriði númer eitt að tapa ekki. Aðeins lið Danmerkur hefur sýnt að það verðskuldi að taka þátt í heimsmeistarakeppni," sagði Cubbillas. Uruguay lék varnarleik og beitti skyndisóknum og þar var hinn marksækni Enzo Francesscoli fremstur og skapaði oft mikinn usla. Hættulegasta marktækifæri þeirra í fyrri hálfleik kom á loka- mínútunni er Victor Diogo átti þrumuskot úr dauöafæri sem fór rétt framhjá. Skotar stilltu upp nokkuð breyttu liði frá því í fyrri leikjum. Graeme Souness og framherjinn Steve Archibald sátu nú á vara- mannabekknum og í stað þeirra léku þeir Paul Sturrock og Everton- leikmaðurinn Graeme Sharp. Paul McStay tók við stöðu Souness á miðjunni sem leikstjórnandi. Besta færi Skota í fyrri hálfleik átti Steve Nicholl er hann var einn og óvaldaður innan vítateigs og Alvez, markvörður, varði meistara- lega skot hans. I seinni hálfleik sóttu Skotar enn meira og eftir 53. mínútu lá knötturinn í netinu hjá Uruguay, en markið sem Paul Sturrock gerði var réttilega dæmt af vegna rangstöðu. En það var sama upp á teningnum í seinni hálfleik og þeim fyrri, ekkert gekk við mark Uruguay. Þeir lögðu alla áherslu á að halda hreinu og reyndu að tefja eins og þeir gátu og varð dómarinn að gefa tveimur leikmönnum þeirra áminningu af því tilefni. Vörn Uruguay varð ekki brotin á bak aftur og þeir halda því áfram í úrslitakeppnina og mæta þar Argentínu á mánudag- inn. Frjálsar íþróttir: Einarvann í Gautaborg Gnutaborg. Frá Kristjáni E. Elnaruyni fráttarttara Morgunblaðsins. EINAR Vilhjálmsson sigraði í spjótkasti á frjálsíþróttamóti í Gautaborg f Svíþjóð f fyrrakvöld og Oddur Sigurðsson varö f öðru sæti í 400 metra hlaupi. Einar sýndi mikið öryggi og kastaði spjótinu 75,78 metra eða 18 sentimetrum lengra en Svíinn Per Borglund, sem kastaði 75,60. Borglund kastaði 80,74 metra í síðustu viku. í þriðja sæti varð Norðmaðurinn Reidar Lorentzon með 74,56 metra. Sigurði Einars- syni tókst illa upp og var langt frá sínu bezta, en hann hefur kastað 79,64 íár. Oddur Sigurðsson, sem skráður var til keppni undir merkjum sænska félagsins IFK Helsingborg, varð annar í 400 metra hlaupi eftir mikla keppni við Júgóslavann Zelj- ko Knapic. Knapic hljóp á 46,5 sekúndum, Oddur á 46,7 sek., og þriðji maður, Moses Kyeswa frá Váxjö, hljóp á 46,9 sek. Þetta er bezti árangur Odds á þessu ári. Hann mun dveljast í Svíþjóð í sumar og keppa i nafni félagsins íHelsingborg. Framhalds- námskeið í golfi ÞEIM konum yngri en 25 ára, sem sóttu byrjendanámskeið í golfi hjá Golfklúbbi Reykjavfkur í aprfl, er boftift f ókeypis framhalds- kennslu á æfingasvæði GR í Grafarholti næstkomandi þriðju- dag, þann 17. júní, kl. 14. 16liða úrslit Sunnudagur 15. juni MEXÍKQ________- BÚLGARÍA Nr. 37: Mexíkó Sigurv. B 3. sæti A,C,D MÖRK Þriðjudagur 17. júní MAROKKÓ - V-ÞÝSKALAND Nr. 42: Monterrey Sigurv. F 2. sæti E MÖRK Mánudagur16.júni BRASILÍA - PÓLLAND Nr. 40: Guadalajara Sigurv. D 3. sætiB,E,F MÖRK Þriðjudagur 17. juní ÍTALÍA_______- FRAKKLAND Nr. 41: Mexíkó 2. sætí A 2. sæti C MÖRK Sunnudagur15.júni SOVÉTRÍKIN - BElGÍA_________ Nr 38: Leon Sigurv. C 3.sætiA,B,F MÖRK Miðvikudagur 18. júni DANMÖRK — SPÁNN______________ Nr. 44: Queretaro Sigurv. E 2. sæti D MÖRK Mánudagur 16. júni ARGENTÍNA - URAGUAY Nr. 39: Puebla Sigurv. A 3. sæti C,D,E MÖRK Miðvikudagur 18. júni ENGLAND - PARAGUAY Nr. 43: Mexikó 2. sætiF 2.sætiB MÖRK 8 liða úrslit Laugardagur21.júni ________________-•__________ Nr. 46: Monterrey Sigurv. 37 Sigurv. 42 MÖRK Undanúrslit Keppni um 3. sæti Laugardagur21.júní _ Nr. 45: Guadalajara Sigurv. 40 Sigurv. 41 MÖRK _ Miðvikudagur25. júní_______________-____________ Nr. 49: Guadalajara Sigurv. 45 Sigurv. 46 MÖRK o o Miðvikudagur 25. júní Nr. 50: Mexíkó Sigurv. 47 MÖRK . Sigurv. 48 Sunnudagur22.júni _______________ Nr. 48: Puebla Sigurv.38 Sigurv. 44 MÖRK . Sunnudagur22.júni ________________ Nr. 47: Mexíkó Sigurv. 39 MÖRK. Sigurv. 43 Laugardagur28.júní ____________ Nr. 51: Puebla Taplið 49 MÖRK. Taplið 50 4. sæti 3. sæti Heimsmeistarar ’86 Sunnudagur29.júni Nr. 52: Mexikó Sigurv. 49 MÖRK 2. sæti Sigurv. 50 1. sæti HEIMSMEISTARAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.