Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR14. JÚNÍ1986 PASTEIGnASMA VITAITIG 15, 1.26090,26065. Opið ídag 1-4 FRAMNESV. - 2JA. 40 fm tvíb. Sérinng. V. 1250-1300 þ. ÖLDUGATA - 21A. 40 fm. V. 800 þús. GRETTISGATA - 2IA. 50 fm. V. 1 millj. GAUKSHÓLAR - 2JA. 60 fm. V. 1650 þús. KRÍUHÓLAR - 2JA. 50 fm. Parket. V. 1500 þús. LAUGARNESVEGUR. 40 fm einstaklingsíb. Ný teppi. Nýjar innr. Laus. V. 900 þús. LAUGAVEGUR - 2JA. 55 fm. Jarðh. Nýlegur bílsk. Laus. V. 1,7 millj. LAUGAVEGUR - 2JA. 60 fm. V. 1500 þús. NJÁLSGATA - TVÍB. 2ja herb. 55 fm. Sérinng. Góður garöur. V. 1250 þús. ROFABÆR - 2JA. Falleg 60 fm. Þvottah. á hæðinni. V. 1700 þ. HVERFISGATA - 3JA. Auk herb. í kj. Bilsk. V. 1850 þús. LAUGARNESVEGUR - LAUS. 3ja herb. 95 fm. Mikið úts. V. 2 millj. HVERFISGATA - 4RA. 100 fm. Góð. V. 1,9 millj. LAUGAVEGUR - LAUS. 3ja herb. 85 fm. Þríb. V. 1850 þús. REYKJAVIKURV. SKERJAF. 2ja herb. 60 fm. V. 1,6 millj. DIGRANESVEGUR - 4RA. 120 fm. Suöursv. Bílskr. V. 2,8 millj. FRAMNESVEGUR - 4RA. 117 fm. 1. hæð. V. 2,4 millj. HRÍSATEIGUR - 4RA-5. Þarfn- ast lagfæringar. V.: Tilboð. KAPLASKJÓLSV. - 4RA-5. 120 fm. Suðursv. V. 2450 þús. KLEPPSVEGUR - 4RA. Auk herb. í risi. V. 2,2 millj. KRUMMAHÓLAR - „PENT- HOUSE“. Fráb. úts. V. 2450 þ. LINDARGATA - 4RA. 100 fm. Sérinng. 50 fm bilsk. V. 2350 þ. MARÍUBAKKI - 4RA. 100 fm. Endaíb. Suðursv. Þvottah. á hæðinni. V. 2350 þús. SÖRLASKÓL - 4RA. 100 fm auk herb. í risi. SEUABRAUT - 4RA. Bílsk. Suðursv. V. 2550 þús. BRÆÐRATUNGA - RAÐH. 150 fm. 60 fm bílsk. V. 3850 þ. KALDASEL - RAÐH. 310 fm. Bílsk. 32 fm. HÆÐARBYGGÐ - GB. 4ra herb. falleg íb. 140 fm. V. 2,7 millj. Auk 85 fm óinnr. V. 850 þ. GRETTISGATA - 4RA. 115 fm. V. 2,2 millj. DUNHAGI - 4RA. 117 fm. Suðursv. Góð íb. V. 2,6 millj. ÞJÓRSÁRGATA - SKERJAF. 4ra herb. 115 fm. Efri sérh. Tvib. Bílsk. Til afh. strax. V. 2,5 m. NORÐURTÚN - ÁLFT. 200fm einb. Tvöf. bílsk. Makask. á (b. í Reykjavík. FRAKKASTÍGUR - EINB. 100 fm. Kj., hæð og ris. V. 2,8 millj. SKEUAGRANDI. - EINB. 310 fm. Innb. bílsk. Makask. á hæð. Teikn. áskrifst. FOSSAGATA SKERJAF. 165 fm einb. Kj., hæð og ris. Homlóð. HLÍÐARHVAMMUR - EINB. 125 fm. 40 fm bílsk. Makask. mögul. V. 4 millj. SKRIÐUSTEKKUR - EINB. 280 fm. Innb. bílsk. Makask. mögul. UNNARSTÍGUR - EINB. Glæs- il. 250 fm. Kj., hæð og ris. Bílsk. RAUÐAGERÐI - EINB/TVÍB. 330 fm auk 45 fm bílsk. SUMARBÚSTAÐIR. SKRIFSTOFU-, ATVINNU- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI. HÚSEIGNIR ÚTI Á LANDS- BYGGÐINNI. LÓÐIR. Arnarnesi, Álftanesi og Reykjavík. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, HEIMASÍMI: 77410. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^sídum Moggans! A Tryggvi Magnússon Myndlist Bragi Ásgeirsson Það er í senn áhugaverð og mjög skemmtileg sýning, sem Listasafn ASÍ stendur fyrir í til- efni Listahátíðar. Sýningin er tii- einkuð hinum fjölhæfa myndlist- armanni Tryggva Magnússyni (1900-1960), og kynnir hinar ýmsu hliðar á listferli hans eða allt frá málverkum til skopmynda. Tryggvi Magnússon lifði litríka ævi á umbrotasömum tímum, og svo sem stendur í formála „um- rótaöld í íslenzkri sögu, skrefíð úr bændasamfélagi miðalda til bæja- og borgarlífs nútímans. Skemmti- legasti annáll þessara tíma er án efa skopblaðið Spegillinn, en á þessu ári eru liðin 60 ár síðan þeir skophagamir Páll Skúlason, Sigurður Guðmundsson og Tryggvi Magnússon teiknari hrundu útgáfu hans af stað.“ Það er í tilefni þess og heiðurs mesta skopteiknara sem þjóðin hefur átt, svo sem segir enn- fremur í formála, að „Listasafn ASÍ efnir nú til yfírlitssýningar á verkum Tryggva Magnússonar, - eða betur sagt sýnishomi af verki hans á þeim ijölmörgu sviðum sem hann lagði hönd að. Svo sem vera ber em skopmyndimar uppistað- an, en öðmm verkum hans þó einnig haldið til skila eftir því sem rúm leyfír. Það er von safnsins að mörgum manninum hými hér við þessa endurfundi, en öðmm verði sýningin nokkurt sjónargler — þótt spégler sé — inn í merkileg- an, erfíðan en þó furðu skemmti- legan lífstíma þessarar þjóðar." Hér er skilmerkilega að orði komist af Bimi Th. Bjömssyni, listsagnfræðingi, þannig að betur verður varla gert og allt er mál' hans hið fróðlegasta og ber að leasast vel jafnframt því sem sýn- Tryggvi Magnússon (1900-1960). „Kurteisisheimsókn”. ingin er skoðuð. Einkum er það sláandi sem hann segir í upphafí. „Nú er komin á miðjan aldur kjmslóð sem ekki lifði kreppuna miklu og að fullorðnu hin, sem ekki man til styijaldarinnar síðari, hersetunnar og stofnunar lýðveld- is á íslandi. Samt sem áður er þessi tími ekki lengra undan en svo, að nú fyrst er hann að komast á blað skráðrar sögu. Hann er í senn fjarri og nærri: Lífsreynsla hinna eldri, furðutími í huga þeirra sem nokkru yngri em ...“ Þetta em orð að sönnu og tóku mig föstum tökum er ég las og skoðaði sýninguna. Þannig á þetta einmitt að vera um lesmál í sýn- ingarskrám, að það efli og styrki skilning skoðandans á inntaki viðkomandi sýninga og auki með honum áhuga á því sem kynnt er. Greinarhöfundur er af miðjukyn- slóð og sennilega er ein fyrsta meðvitaða sjónreynsla mín á sviði listræns handbragðs einmitt tengd flettingu Spegilsins og lestri bamabóka er Tryggvi Magnússon hafði lýst svo og öllu öðm mynd- skreyttu lesefni. Ég minnist þess vel hve mikill viðburður það var hvarvetna í æsku minni að fá nýtt tölublað af Speglinum upp í hendumar og hve græskulausan hlátur hann framkallaði. Hann var nú eitthvað alveg sérstakt á þeim ámm ásamt hinu andríka og vel skrifaða blaði, Stormi, sem kom út þegar vel stóð til hjá útgefandanum en var því miður ekki myndskreytt. í Speglinum vom það bæði rit- málið og myndimar sem hrifu, — þetta tvennt var óaðskiljanlegt og ber mjög að harma að fordæmi snillinganna skyldi ekki verða til 7imn-7n7fl S0LUSTJ iarus þ valdimars 4.II3U 4IJ/U logm joh þoroarson hol Vorum að fá til sölu: Á úrvalsstað við Funafold Glæsileg raðhús í smíðum á „einni og hálfri hæð". Innanveggjamál íb. um 170 fm. 4 rúmg. svefnherb. Bflsk. fyrir tvo bila. Sólsvalir um 12 m langar. Allur frágangur utanhúss fylgir. Fokh. að innan. Byggjandi Húni sf. Frábær sveigjanleg greiðslukjör. Teikn. á skrifst. í gamla góða Vesturbænum f reisulegu steinh. 4ra herb. efri hæð 100 fm. Mikið endurbætt. Suðursvalir. Rishæðin fylgir þ.e. tvö rúmg. herb., eitt lítið, ennfremur skáli, rúmg. geymsla og sturtubað. Eignarlóð. Glæsilegur trjágarður. 2ja-3ja herb. séríbúð Skammt frá sundlaugunum í Laugardal. Á 1. hæð inngang. og hhi sér. Nýlegt verksmiðjugler tvöfalt. Stór lóð. Bilskréttur. Skuldlaus. Skammt frá Háskólanum Góð stofa á rishæð 26,9 fm netto. f sameign fylgir bað, eldunarpláss og geymsla. Skuldlaus. Laus strax. Vegna flutnings til borgarinnar Læknir utan að landi óskar eftir einbhúsi eða raðh. í Fossvogi, ná- grenni eða við Sæviöarsund. Óvenju fjársterkir kaupendur Óska eftir íb. í vesturborginni eða nágrenni. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. Enn- fremur óskast sérhæöir i þessum borgarhluta. Miklar og örar út- borganir fyrfr réttar eignir. Opiðídag laugardag kl. 10-12 og kl. 13-17. LAUGAVEG118 SfMAR 21150-21370 AIMENNA f ASTEIGNASAIAH SIMAR p 8 ð Góðan daginn! Gresika starfar áfram BREYTINGAR hafa orðið á rekstri hárgreiðslustofunnar Gresiku, Vesturgötu 3 í Reykja- vik. Til stóð að loka stofunni, en við rekstri hennar hafa nú tekið þær Ólöf Ingibjörg Pálmadóttir og Alda Helgadóttir. Hárgreiðslustofan býður upp á alla alhliða hársnyrtingu, bæði fyrir dömur og herra og er opin alla virka dagafrákl. 9—18. (Fréttatilkynning) Húseign íHafnarfirði Á góðum stað við Norðurbraut eru nýkomnar til sölu tvær 4ra herb. íb. í vel byggðu steinhúsi. Bílsk. fylgir annarri íb. Tvöfalt gler. Skjólgóð lóð. Laust strax. Ekkert áhvílandi. Opið í dag f rá 13.00-17.0Ó. Árni Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10. Sími 50764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.