Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. JÚNÍ 1986
9
ÞAKLEKAVANDAMAL
Kemperol dúkur, teygjanlegur
samskeytalaus blandaður á staðn-
um. Hentar á flöt þök, svalir fyrir
ofan íbúðir, sundlaugar, samskeyti
millihúsa og fl.
Engin samskeyti
gúmmíteygjanleg samfelld húð
fyrir málmþök og pappaþök.
1 a-S r» Im. X kvöldsími: 54410
Petting nt« dagsími:651710.
Háþrýstiþvottur
sprunguviðgerðir
Fillcoat
Ol
<0
•o
8.
I
I
Ol
ftfV«JANESBftAUT
Sláttuvéla-
liffi
E!'" OPtÐÁ LAUGARDÖGUM
Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum sláttuvéla, eigum
varahluti í flestar gerðir og sjáum um skerpingar á hand- og
vélsláttuvélum. Við gerum líka við vélorf, rafstöðvar,
vélsagir, vatnsdælur og aðrar smávélar.
Við bjóðum einnig nýjar Stiga-sláttuvélar, sænsk hörkutól
sem reynst hafa frábærlega vel við íslenskar aðstæður.
Sláttu- og smávélaþjónustan
wFramtækni s. f.
Skemmuvegi 34 N, Kópavogi Sími 641055
Verslið við fagmennina - ódýr og skjót þjónusta
ffiLE
iðvikudagur 11. júni 1986 Timinn ~n
VETTVANGUR fœmr.iisaiM
Þórarinn Þórarinsson
Hvers vegna vill NATO fá
herflugvöll I Skagafirði?
Varaflugvöllur
Um nokkurra ára skeið hefur verið rætt um nauðsyn þess, að
lagður yrði fullkominn varaflugvöllur á norðurhluta landsins. Eru
aliir, sem kunnugir eru íslenskum flugmálum, á þeirri skoðun,
að gerð varaflugvallar sé brýnt hagsmuna- og öryggismál.
Athyglin beinist nú helst að Sauðárkróki í þessu sambandi.
Tíminn og Þjóðviljinn hafa rætt varaflugvöllinn síðustu daga og
verður staidrað við þær umræður í Staksteinum í dag.
Grein
Þórarins
Þórarinn Þórarinsson,
fyrrum ritstjóri Tímans
og sérfræðingur Fram-
sóknarflokksins í utan-
ríkis- og öryggismálum,
ritar grein í Timann á
miðvikudag undir fyrir-
sögninni: Hvers vegna
vill NATO fá herflugvöll
í Skagafirði? Byggir Þór-
arinn þar á skriflegri
spumingu, sem Karl
Steinar Guðnason, þing-
maður Alþýðuflokksins,
lagði fyrir Matthías Á.
Mathiesen, utanríkisráð-
herra, á Alþingi í vetur
um varaflugvöllinn. í
svari ráðherrans kemur
fram að „flotastjóm Atl-
antshafsbandalagsins"
hafl áhuga á varaflug-
velli fyrir Keflavíkur-
flugvöll; engar formleg-
ar viðræður hafl farið
fram; flotastjómin vijji
leggja fram fé til forat-
hugana; engar hug-
myndir séu um vamar-
sveit eða gæslulið við
varaflugvöllinn.
Út frá þessu spinnur
siðan Þórarinn Þórarins-
son. Hann telur, að ósk
flotastjómar Atlants-
hafsbandalagsins eigi að
skoða í þvi ljósi, að i
stjómartíð Reagans hafl
verið lögð áhersla á að
styrkja bandaríska flot-
ann.
Þá vitnar Þórarinn tíl
greinar, sem John C.
Ausland birti í norska
blaðinu Aftenposten á
dögunum _ undir fyrir-
sögninni: ísland, ósökkv-
andi flugmóðurskip.
Segir Þórarinn, að Aus-
land reki það „hvemig
unnið sé nú að því hægt
og bítandi að gera Kefla-
vikurflugvöU að flug-
móðurskipi". Þetta segir
hvergi i grein Auslands.
Hins vegar bendir hann
á, að í umræðum um það,
hvort senda eigi banda-
rísk flugmóðurskip inn á
Noregshaf hafl mönnum
orðið betur Ijóst, hve
mikilvægt ísland sé sem
ósökkvanlegt flugmóður-
skip. Vaxandi áhuga
Bandaríkjanna og ýmissa
annarra NATO-rOga á
íslandi megi rekja tíl
þeirrar ákvörðunar
NATO, að sýnt skuU
svart á hvítu, að banda-
lagið ætli ekki að láta
Sovétmönnum Noregs-
haf eftír í átökum.
Ályktun
Þórarins
Þórami Þórarinssyni
ættí ekki _ að koma á
óvart, að íslandi sé líkt
við ósökkvandi flug-
móðurskip. Það hefur
verið gert svo oft og af
svo mörgum, að ekki
verður tölu á kastað.
Ályktunin, sem Þórarinn
dregur í lok greinar
sinnar er þessi: „íslend-
ingar em tæplega þau
böm, að þeir látí sér til
hugar koma að slíkt
mannvirki og fullkominn
varaflugvöUur fyrir
KeflavíkurflugvöU verði
látíð vamarlaust eftír að
honum hefði verið komið
upp.“ Sfðan gerir Þórar-
inn þvi skóna, að það eigi
að leyna Íslendinga þvi,
að það þurfl að verja
flugvöUinn og að f raun
sé verið að tala um flug-
vöU „sem með tíð og tfma
gæti gegnt svipuðu hlut-
verid hemaðariega og
KeflavíkurflugvöU-
ur . . . En þetta verður
ekki sagt í upphafl, held-
ur smátt og smátt fikrað
sig upp á skaftið.“
Hið furðulegasta við
þessi skrif Þórarins Þór-
arinssonar er, að hann
virðist í raun líta á ís-
lendinga sem böm f vam-
ar- og öryggismálum.
Hann lætur eins og hér
sé um málaflokk að
ræða, sem við höfum
ekkert vit á og aðrir geti
beitt okkur brögðum og
blekkingum. Hann talar
cinnig um varaflugvöU-
inn á þann veg, að hann
skiptí engu máli fyrir
annað flug en herflug.
Hann lætur eins og Is-
lendingar hafl engra
sjálfstæðra öryggishags-
muna að gæta heldur séu
leiksoppar Atlantshafs-
bandalagsins, sem aftur
sé handbendi hemaðar-
sinna f BandarUgunum.
Auðvitað fagnar Þjóðvi\j-
inn þessari grein Þórar-
ins Þórarinssonar í for-
ystugrein og segin „Hinn
aldni höfðingi Fram-
sóknarflokksins, Þórar-
inn Þórarinsson, fyrrver-
andi ritstjóri og alþingis-
maður, skrifar merka
grein um þessa ætlan
Bandarilqamanna f Tím-
ann . . . Þjóðvijjinn tek-
ur heilshugar undir þessi
orð Þórarins Þórarins-
sonar, fyrrverandi rit-
stjóra."
Hlutur Islands
Undir forystu Geirs
HaUgrímssonar hafa
verið stígin skref f utan-
ríkisráðuneytinu tíl að
styrkja aðstöðu islenskra
stjómvalda tíl að meta
íslenska öryggishags-
muni; það em auðvitað
þeir, sem eiga ráða þegar
varaflugvöUur er metinn
í hernaðarlegu tiUiti. Á
hinn bóginn er það hlut-
verk íslenskra stjóm-
valda að taka ákvörðun .
um þennan flugvöU með
hUðsjón af flugöryggi.
Er timi tíl þess kominn
að það verði gert og
afstaða tekin tíl fjár-
mögnunar.
Fyrir möigum árum,
áður en Reagan og Leh-
man létu tíl sfn taka,
hefur verið bent á það
af íslenskum mönnum að
óvarlegt væri að láta
varaflugvöU hér á landi
vera með öUu óvarinn.
Þegar það var sagt varð
upphlaup þjá Þórami
Þórarinssyni og skoðana-
bræðrum hans. Tilgang-
ur skrifa Þórarins nú er
liklega sá að sýna fram
á, að framsóknarmenn
og alþýðubandalags-
menn eigi enn samleið í
vamar- og öryggismál-
um; þau verði ekki hindr-
un ef vinstri stjóm yrði
ádöflnni.
Laxá í Þing.:
Fluguf iskar í uppánni
Það er heldur róleg veiðin í Laxá
í Aðaldal eins og er, aðeins um 50
fiskar komnir á land og göngumar
heldur rýrar enn sem komið er. í
gærmorgun fengust aðeins tveir
laxar, en í fyrrakvöld gerðist það
hins vegar, að Þórður Pétursson og
Hilmar Valdemarsson, Húsvíkingar,
fengu sinn hvom flugulaxinn ofan
Æðarfossa. „Hilmar fékk 11 punda
hrygnu á Hólmatagli, en ég fékk
15 punda hrygnu í Brúarhyl. Báðir
tóku laxamir Laxá Blue. Við vomm
búnir að kasta ýmsum flugum og
þá sagði ég við Hilmar að við skyld-
um reyna Laxá Blue, við vissum
hvort eð væri að hann væri gráðug-
astur í bláu flugumar. Og það tók
hann,“ sagði Þórður í samtali við
Morgunblaðið í gærdag, en þeir
Hilmar vom þá að tygja sig til veiða
neðan Æðarfossa.
Stærsti lax sumarsins, ekki bara
úr Laxá, veiddist fyrir skömmu í
Efri Háfliolu í Kistukvísl, Pálmi
Héðinsson fékk þar 22 punda fisk
á maðk. Þá er þess að geta, að 20
punda laxinn sem veiddist fyrsta
daginn, veiddi Bjöm Haraldsson, en
ekki Pétur Pétursson eins og frá
hafði verið greint. Meðalvigtin er
góð í Laxá enn sem komið er,
nokkrir 15 punda fískar hafa veiðst
að auki, en að undanfömu hafa
smálaxar farið að sýna sig og veiðst
niður í 4 pund.
Laxamir þeirra Þórðar og Hilm-
ars em ekki þeir einu sem veiðst
hafa ofan Æðarfossa, veiðimaður
einn dró einn á spón á Hólmavaðs-
stíflu og fyrir löndum Núpa og
Kjalar höfðu i gær veiðst 7 laxar.
Fyrstu tvo dagana veiddust þar 5
fískar fyrir ofan og neðan Núpafoss-
brún, þriðja og §órða daginn fengu
menn tvo til viðbótar, báða á Núpa-
breiðu og misstu þar tvo til viðbótar
þannig að einhver fiskför er þegar
hafin fram fyrir Æðarfossa. Lax-
amir á Núpum vom allir 12—15
punda, hinir fegurstu fiskar.
Vænir silung-ar ...
Frést hefur af góðri veiði í Kleif-
arvatni að undanfömu og sú tíð er
óðum að hverfa í tímans haf, að
menn gátu varla átt von á öðm en
horsilungi á færið. Stangveiðifélag
Hafnarfjarðar, sem hefur veiðina í
vatninu á leigu, leitaði aðstoðar
fleiri þúsunda urriðaseiða fyrir
nokkmm ámm til að stemma stigu
við offjölgun bleitqu sem í vatninu
var. Urriðamirbmgðust vinsamlega
við og em nú bæði margir og stórir
og sístækkandi. Hafa þeir veiðst
allt upp í 17 punda síðustu sumur
og menn em sannfærðir um að enn
stærri fískar séu þar til. En það er
bleikjan sem er eftir sem áður
aðalstangaveiðifiskurinn í vatninu
og hún verður æ vænni eftir því sem
urriðamir háma fleiri í sig. Margir
hafa veitt vel að undanfömu og
algengt að fá upp í 2—3 punda
bleikjur. Aðallega virðist vera veitt
á engjunum syðst við vatnið, svo
og á klappartöngum nyrst.
í síðasta þætti „Em þeir að fá
’ann“ var greint frá góðum veiði-
horfum fyrir þá sem leggja leið sína
að Laugarvatni og í Hólaá. Var
einkum gert að umtalsefni stórar
bleikjur sem er að finna í ánni. Var
sagt að Pálmi Gunnarsson hefði
misst þar mikinn dreka. í fyrrakvöld
var söngvarinn knái kominn aftur,
ósáttur við endalokin á dögunum
og viti menn, hann setti aftur í
ferlíki og að þessu sinni hrósaði
veiðimaðurinn sigri. Hann landaði 6
punda bleikju eftir harða glímu og
tvísýna____
i