Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. JÚNÍ 1986 29 Starfsfólk vantar í þvottahús Hrafnistu í Reykjavík. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 82061 milli kl. 08.00 og 16.00. Lyfjatæknir eða stúlka vön apóteksstörfum óskast til afleysinga hálfan daginn í júlí og ágúst. Uppl. í síma 73390 milli kl. 10.00 og 12.00. Lyfjabúð Breiðholts. Ritari Fóstrur óskast hálfan daginn. Áhersla lögð á góða framkomu, stundvísi og vélritun. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augldeild. Mbl. fyrir 20. júní nk. merktar: „K — 081 “. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður Við Menntaskólann að Laugarvatni kenn- arastaða í eðlisfræði og tölvunarfræðum. Við Menntaskólann í Kópavogi ein kennara- staða í stærðfræði og ein í eðlisfræði. Umsóknarfrestur til 20. júní. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Fóstrur og/eða annað uppeldismenntað starfsfólk vantar í heilar og hálfar stöður á dagvistarheimili Hafnarfjarðar. Upplýsingar um störfin gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444 hjá Félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Kennara vantar á Patreksfjörð Nokkra kennara vantar við Grunnskóia Pat- reksfjarðar næsta skólaár í flestar kennslu- greinar, m.a. íþróttirog handmennt. Patreksfjörður er byggðarkjarni fyrir suður- hluta Vestfjarða, þar er félagsleg þjónusta með ágætum, má þar nefna vel búna heilsu- gæslustöð, sjúkrahús og nýtt og glæsilegt dagvistarheimili barna. Gott félagslíf er á Patreksfirði. Eru nú ekki einhverjir ykkar kennarar góðir sem viljið bæta úr þeim mikla skorti sem er á réttindakennurum á Vestfjörðum og koma til okkar á Patreksfjörð? Þið eruð mjög vel- komnir. Allar uppl. gefa skólastjóri Daði Ingimundar- son í síma 94-7605 eða formaður skóla- nefndar Erna Aradóttir í síma 94-1258. Skólanefnd. Fóstrur Laust er til umsóknar starf fóstru á barna- heimilinu Krílakoti, Dalvík. Um er að ræða heila stöðu. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Nánari upplýsingar gefurforstöðukona í síma 96-61372. Sölumaður óskar eftir verkefnum til lengri og skemmri tíma. Flest kemur til greina. Hef eigin að- stöðu. Vinsamlegast skilið inn tilboðum á augldeild Mbl. merkt: „Árangur —3139“. Bæjarstjóri Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra hjá Njarðvíkurbæ. Umsóknir er greini frá aldri og menntun ásamt starfsreynslu berist bæjarritara Njarðvíkur, skrifstofum Njarðvík- urbæjar eigi síðar en 25. júní nk. Bæjarritarinn í Njarðvík. Prentarar Óskum eftir að ráða vanan prentara. Uppl. gefur verkstjóri í síma 83366. Jooi Prentsmiöjan Oddi hf. Höföabakka 7 - sími83366. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í Ölfushreppi, Þorláks- höfn, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Nánari upplýsingar gefa sveitarstjóri í síma 99-3800 og oddviti í síma 99-3644. A Þak h ú 8 a þ j □ n u s t a briytingar - ný •midl -wldhald. Nú ertími utanhússklæðninga og garðstofa. Látið fagmenn vinna verkið. Tilboð eða reikn- ingsvinna. Sími 73430. Heima 53931 og 72019. Deildarstjóri Hjá tollstjóraskrifstofunni í Reykjavík er laus til umsóknar staða deildarstjóra við toll- endurskoðun. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Frekari uppl. gefur skrifstofustjóri embættisins. Tollstjórinn í Reykjavík, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, símar 14859og 18500. Blönduóshreppur Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Blönduósi er laust til umsóknar. í boði eru góð laun, góð vinnuað- staða og starfinu fylgir nýtt einbýlishús. Uppl. um starfið veitir sveitarstjóri í síma 95 4181 á skrifstofutíma eða heima í síma 95 4413. Umsóknir þar sem fram komi aldur, menntun og fyrri störf berist skrifstofu Blönduóshrepps fyrir fimmtudaginn 26. júní 1986. Sveitarstjóri Blönduóshrepps. rnrni^^^mmm^^m^^^^^^i^mmmmmm^^m^mmmmmm^mmmmmm^mmmmmmm^m^^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Lögtak Upp hefur verið kveðinn almennur lögtaksúr- skurður í fógetarétti Barðastrandarsýslu vegna fyrirframgreiðslu þinggjalda 1986 svo og eldri þinggjalda og fleirri opinberra gjalda. Lögtaksaðgerðir eru að hefjast. Sýslum. Barðastrandarsýslu. Einbýlishús Einbýlishús til leigu í Garðabæ. Laust strax. Nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstof- unni. Hilmar Ingimundarson hrl., Ránargötu 13, Reykjavík. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 400 fm skrifstofuhúsnæði í Kópa- vogi. Tilboð leggist inn á augldeild Mbl. merkt: „S —2614“ fyrir 19. júní. Hondaumboðið auglýsir Lokað verður mánudaginn 16. júní. Vatnagörðum 22. Símkerfi Til sölu ATEA 829 tveggja línu símkerfi með 5tækjum. Uppl. í síma 21775 og 21776 á skrifstofutíma. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og siöasta sem augiýst var í 149., 153. og 157. tbl. Lög- birtingablaðsins 1985 á fasteigninni Kveldúlfsgötu 15, Borgamesi, þingl. eign Ágústs Guðmundssonar fer fram að kröfu innheimtu- manns rikissjóð og Sigríöar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 19. júni nk. kl. 11.00. Sýslum. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var í 135., 141. og 147. tbl. Lög- birtingablaösins 1985 á fasteigninni Fálkakletti 11, Borgarnesi, þingl. eign Þorvalds Þorvaldssonar fer fram að kröfu Baldurs Guölaugsson- ar hrl. og innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júni nk. kl. 10.00. Sýslum. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annaö og síðasta sem auglýst var i 149., 153. og 157. tbl. Lög- birtingablaðsins 1985 á fasteigninni Kveldúlfsgötu 26, Borgamesi, þingl. eign Magnúsar Þóröarsonar fer fram að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. júnink. kl. 14.00. Sýslum. Mýra-ogBorgarfjarðarsýstu. %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.