Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.06.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR14. JÚNÍ1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvírkjameistari. S. 19637. Trú og líf í kvöld ki. 20. 30 að Smiöjuvegi 1, Kópavogi (Útvegsbankahús- inu) verður fyrsta vakningarsam- koman i samkomuröð sumar- þjónustu okkar i ár. Mikil lof- gjörð. Ræöumenn þessi kvöld verða Tony Fitzgerald og Roger Brown. Vertu velkominn. Trúoglíf. UTIVISTARFERÐIR Útivist á Jónsmessu 1986: iónsmessuferð f Þórsmörk 20. -22. júní Göngubrú á Hruná vfgð. Brottför á föstud. kl. 20 og laug- ard. kl. 8.00. Ennfremur dags- ferö á laugardeginum, en þá verður brúin vígð. Fjölbreytt dagskrá. Nýjar gönguleiðir meö tilkomu brúarinnar. Jónsmessu- bálköstur og ekta Útivistarkvöld- vaka. Ódýr ferð: Föstud. 1.750,- fyrir félaga og 1.950,- fyrir aðra. Laugard. 1.350,- fyrir félaga og 1.500,- fyrir aðra. Fritt f. börn. Gist í Útivistarskálanum. Jónsmessuferð f Núpsstaða- skóga 20.—22. júnf. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, sim- ar: 14606 og 23732. Sólstöðuferð f Viðey laugard. 21. júnf kl. 20. Brottför frá Sundahöfn. Dagur gönguferða sunnudag- inn 22. júnf. Reykjavíkurganga Útivistar Reykjavfkurganga Útlvlstar veröur sunnudaginn 22. júní í tilefni trímmdaga. Hægt að koma í gönguna á ýmsum stöð- um. Brottför úr Grófinni kl. 10.30 og gengið um BS(, Öskjuhlíð, Fossvog, Skógræktarstöðina (kl. 13.00), Fossvogsdalinn í Elliða- árdal. Gengið um Elliöaárdalinn með brottför kl. 14.00 frá Elliöa- árstöð. Höfuðborgarbúar og aðrir eru hvattir til að koma með og kynnast fjölbreyttri gönguleið um höfuðborgina, mikið til í nátt- úrulegu umhverfi. Útivist UTIVISTARFERÐIR Einsdagsferðir sunnud. 15. júní 1. Kl. 8.00: Þórsmörk — Telgs- tungur. Við notfærum okkur nýja göngubrú Útivistar á Hruná og skoöum tilkomumikiö svæði innst í Þórsmörkinni. Verð 850 kr. 2. Kl. 20.30: Náttúruskoðunar- ferð við Þjórsárósa. Hugaö að fugla- og fjörulífi á strönd Flóans og við Þjórsárósa. Tilvalin fjöl- skylduferö. Verð 450 kr. 3. Kl. 13.00: Marardalur. Létt ganga um þennan stórbrotna hamradal við Hengil. Verð kr. 400. Einsdagsferðir þriðjud. 17. júní 1. Kl. 10.30: Gullfoss — Geyslr — Hvftárgljúfur. Einnig fariö aö Haukadalskirkju, Brúarhlööum og viðar. Skemmtileg skoðunar- ferö. Verð 800 kr. Boðlð verður upp á nýjung f ferðinnl sem er slgllng á stór- um gúmmfbát á Hvftá neðan Gultfoss. Með í för verða þjálf- aðir siglingaleiðsögumenn. Bátsferðina verður að panta sér- staklega á skrifst. á mánudag, 16. júní. Lágmark 5 þátttakend- ur. 2. Kl. 13.00. Mosfellshelðl - Bingur. Létt ganga. Verö 400 kr. Kvöldganga um Almannadal að Reynisvatni á miövikudags- kvöldið 18 júni kl. 20. Brottför f ferðimar frá bflastœðlnu við Vesturgötu 2 (Gróflnni) og BSÍ, bensfnsölu BSÍ 5 mín. síöar. Frítt f. böm m. fullorönum. Sjáumst. Útivist FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Laugardagur 14. júnf kl. 13 — Esjuganga nr. 2 f tilefni 200 ára afmælis Reykjavfkur. Fólk á eigin bílum er velkomið í ferðina. Lagt upp á fjallið frá Esjubergi. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni og happdrættismiða. Minnist 200 ára afmælis borgar- innar á eftirminnilegan hátt, gang- ið með Ferðafélaginu á Esju. Verð kr. 200. Brottför frá Umferðarmiðstööinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Feröafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Göngubrú yfir Krossá- opnuð í Þórsmörk Sunnudaginn 15. júní kl. 14.00 verður formlega opnuð göngu- brú yfir Krossá. Gengið verður frá brúnni f Skagfjörðsskála, þar sem boðið verður upp á kaffi og öl. Félagsmenn og aörir velunn- arar Ferðafélagsins eru hvattir til að koma. Rútuferð kl. 08.00 á sunnudag frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Lækkað verð kr. 600,-. Bygging göngu- brúarinnar er merkur áfangi í starfi Feröafélagsins og auö- veldar gestum okkar gönguferö- ir frá og til Þórsmerkur. Ath.: Fólk getur komið á eigin bílum að Markarfljótsbrú en þaðan verður rútuferö kl. 12.45. Feröafélag (slands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 141. og 147. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Borgarvik 1, Borgarnesi, þingl. eignÁrmanns Jónasson- ar fer fram aö kröfu Búnaðarbanka isiands á eigninni sjálfri föstudag- inn 20. júni nk. kl. 16.00. Sýslum. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð að beiöni Skiptaréttar Isafjaröarsýslu veröa eftirtaldar fasteignir þrotabús Hrafns Björnssonar, Flateyri og Flugfisks Flateyri hf., seldar á nauðungaruppboði sem hér segir: Iðnaðarhúsnæði að Sólbakka á Flateyri, mánudaginn 23. júní 1986 kl. 11.00. Vélsmiðjuhús við Hafnarstræti 27B, Flateyri, mánudaginn 23. júní 1986 kl. 11.15. Frumvörp að uppboösskilmálum, veðbókarvottorð og önnur skjöl er varöa sölu eignanna eru til sýnis aö skrifstofu embættisins. Sýslumaðurínn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Strandgötu 5, neðri hæð, isafirði, þingl. eign Geirs Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Bæjarsjóðs isa- fjarðar, Jóns Fr. Einarssonar, innheimtudeildar Ríkisútvarpsins og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri, föstudaginn 20. júni 1986 kl. 16.00. Sf&ari sala. Bæjarfógetinn ó fsafírði. Nauðungaruppboð á Arnarnesi ÍS-42, þingl. eign Thorfnes hf., ísafirði, fer fram eftir kröfu Stálskips hf. á eigninni sjálfri, föstudaginn 20. júni 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Guðmundi Þorlákssyni l'S-62, þingl. eign. Einars Jónssonar, fer fram eftir kröfu Kaupfélags ísfiröinga og innheimtumanns ríkissjóðs, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. júni 1986 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Brautarholti 10, Isafirði, þingl. eign Árna Sædal Geirssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Ingvars Helgasonar hf., Trygg- ingastofnunar rikisins og Veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri, mánudaginn 23. júni 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Fjaröargötu 13, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfirðinga, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 18. júni 1986 kl. 16.15. Sýslumaðurinn i fsafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á öðru og síöara nauðungaruppboöi á fasteigninni Silfurgötu 11, vesturenda, isafirði, var ákveðiö aö veðsettir lausafjármunir, vélar og tæki tilheyrandi iðnaðarstarfsemi, yrðu boðnir upp sérstaklega í öðru þinghaldi, mánudaginn 23. júní 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Vallargötu 1, vörugeymslu, Þingeyri, þingl. eign. Hraðfrystihúss Dýrfiröinga, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka fslands, Vestmannaeyj- um, miðvikudaginn 18. júní 1986 kl. 14.00. Sýslumaðurínn i fsafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Brautarholti 6, isafirði, þingl. eign Kristjáns Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Bæjarsjóðs isafjaröar á eigninni sjálfri, föstudaginn 20. júní 1986 kl. 15.30. Sfðarl sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Fjarðargötu 34A, Þingeyri, talinni eign Hólmgríms Sigvaldasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 18. júní 1986 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Stórholti 7, 1. hæð C, ísafirði, talinni eign Stefáns Hákonarsonar, fer fram eftir kröfu verksmiöjunnar Vifilfell hf., Útvegsbanka islands, isafiröi, Hjalta Hjaltasonar, innheimtumanns ríkissjóAs, Bæjarfóget- ans í Keflavík, Lífeyrissjóös Vestfirðinga, Sambands isl. Samvinnufél. og Kaupfélags (sfirðinga á eigninni sjálfri mánudaginn, 23. júní 1986 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Hafnarstræti 2A, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfirðinga, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og innheimtumanns ríkis- sjóðs á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 18. júní 1986 kl. 16.30 Sýslumaðurínn í ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Vallargötu 2, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfirðinga, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 18. júní 1986 kl. 16.45. Sýslumaöurinn i fsafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Fjaröargötu 35, Þingeyri, þingl. eign Þóröar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. á eigninni sjáifri, miðvikudaginn 18. júni 1986 kl. 15.30. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Hliðargötu 42, Þingeyri, þingl. eign Guðmundar M. Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu SG Einingahúsa hf. á eigninni sjálfri, miövikudag- inn 18. júní 1986 kl. 15.45. Sýslumaðurínn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Brekkugötu 26, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfiröinga, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfiröinga á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 18. júní 1986 kl. 16.00. Sýslumaðurínn i fsafjarðarsýslu. Akranes: Hátíðahöld í fjóra daga — í tilefni þjóðhátíðar 17. júní Akranesi. Þjóðhátíðarnefnd Akraness hefur skipulagt þriggja daga hátíðahöld i tilefni af 17. júní í ár. Þetta er í fyrsta skipti sem það er gert og vonar þjóðhátíðar- nefndin að bæjarbúar ieggist á eitt til að sem best takist til og framhald geti orðið á þessari nýbreytni. Þjóðhátíðardagskráin hefst laug- ardaginn 14. júní með sveitakeppni Bridgefélagsins kl. 11:30. Golf- klúbburinn Leynir mun hafa svæði sitt opið frá kl. 12:00-16:00 og munu þeir leiðbeina þeim sem áhuga hafa á að spreyta sig í golf- íþróttinni. Milli kl. 14:00 og 18:00 hafa KFUM og K opið hús og kynna starfsemi sína. Boðið verður upp á kaffíveitingar og tónlist. Knatt- spymuleikur í meistaraflokki karla, íslandsmótinu, verður síðan kl. 14:30. Stúkan Akursblómið verður sömuleiðis þann 14. með opið hús og kaffí á könnunni milli kl. 15:00 og 18:00 og verður sérstök kynn- ingardagskrá kl. 17:00. Bjamar- laug verður opin frá kl. 15:00-16:00 og mun Sundfélag Akraness kynna og kenna hinar ýmsu sundgreinar. Dagskránni á laugardaginn lýkur svo með því að Skátafélag Akraness verður með varðeld og kvöldvöku við Skógræktarsvæðið. Sunnudaginn 15. júní hefjast hátíðahöldin með knattspymu 4. og 5. flokks drengja í íslandsmótinu kl. 11:00. Kl. 9:30 gengst lögreglan á Akranesi fyrir hæfíleikakeppni bama og unglinga í hjólreiðum. Ræst verður frá íþróttahúsinu við Vesturgötu. Á sunnudaginn býður Stangveiðifélag Akraness bömum og unglingum í veiðiferð að Þóris- staðavatni. Lagt verður af stað frá Skaganesti kl. 12:45 og eru foreldr- ar velkomnir. Milli kl. 13:00 og 16:00 kynnir Skátafélag Akraness tjaldbúðastarf sitt við Skógræktar- svæðið. í íþróttahúsinu kynna hinir ýmsu klúbbar og félög starfsemi sína frá kl. 14:00-17:00. Á íþrótta- vellinum verður hestamannafélagið Dreyri með sýningu kl. 16:00. Kl. 18:00 er fyrirhuguð hæfíleika- keppni í Amardal fyrir böm og unglinga og mun sigurvegarinn koma fram á kvöldskemmtun 17. júní. Mánudaginn 16. júní kl. 19:00 hefst síðan furðufataball í Amardal og verða veittar viðurkenningar fyrir athyglisverðustu búningana. Dagskráin á sjálfan þjóðhátíðar- daginn, 17. júnf, verður með nokkuð hefðbundnu sniði og hefst hún kl. 9:00 með fánahyllingu á Akratorgi. Kl. 10:30 verður síðan ókeypis kvikmyndasýning fyrir böm í Bíó- höllinni. Hátíðarmessa verður í kirkjunni kl. 13:15. Á Akratorgi hefst hátíðardagskrá kl.l4:00, full- veldisræða, lúðrasveit og ávarp fjallkonunnar. Skrúðganga verður frá Akratorgi kl. 15:00, gengið verður að íþróttavellinum þar sem lúðrasveit leikur og knattspyma og leikir verða til skemmtunar. Kl. 19:30 verður Skagaleikflokkurinn með aðra skrúðgöngu frá Iðnskól- anum að íþróttahúsinu við Vestur- götu þar sem sitthvað verður til skemmtunar og hljómsveitimar Þema og Rivera leika fyrir dansi fram á nótt. Gömludansaball verður íRein kl. 22:00. Þjóðhátíðamefnd á Akranesi skipa: Sigurbjörg Ragnarsdóttir, Hannes Helgason, Kristjana Krist- jánsdóttir, Gísli Einarsson og Guð- laug Birgisdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.