Morgunblaðið - 11.09.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 11.09.1986, Síða 9
MORGÚNéLaÍÐIÐ, FIMMTUDAGUR n. SEPTEMBER 1986 9 ATTPU SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS SEM ERU TIL INNLAUSNAR 10. OG 15, SEPTEMBER ’86 Flokkur Innlausnartímabil Innlausnarverð * 10.000 gkr. skírteini 1972 - 2. fl. 1973 - 1. fl. A 1974 - 1. fl. 1977 - 2. fl. 1978 - 2. fl. 1979 - 2. fl. * Innlausnarve 15.09.86 15.09.86-15.09.87 15.09.86-15.09.87 10.09.86-10.09.87 10.09.86-10.09.87 15.09.86-15.09.87 rð er höfuðstóll, vextir, v kr. 23.248,02 kr. 17.041,83 kr. 10.327,12 kr. 3.371,15 kr. 2.153,75 kr. 1.404,03 axtavextir og verðbót. VIÐ INNLEYSUM __ SPARISKÍRTEININ FYRIR ÞIG EÐA SKIPTUM A ÞEIM OG ÖÐRUM SPARISKÍRTEINUM EÐA VERÐBRÉFUM VIÐ BENDUM SPARIFJAREIGENDUM SÉRSTAKLEGA Á EFTIRFARANDI FJÁRFESTINGAVALKOSTI: Ávöxtun Binditimi Spariskirteini ríkissjóðs raunáv. 7,5% 5-6 ár Einingabréf 1 raunáv. nú 16-17% * alltaf laus Einingabréf 2 raunáv. nú 9-11% * alltaf laus Einingabréf 3 nafnáv. nú 30-35% * alltaf laus Bankatryggö bréf raunáv. 10,5-12,5% 0,5-6 ár ■ Án tillits til 2% innlausnargjalds og 0,5% stimpilgjalds. Sölugengi verðbréfa 11. september 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggð Með 2 gjatdd. á ári Með 1 gjaldd.á ári Sölugengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil. timi vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 Einingabr.1 kr. 1.687- 6 5% 79,19 75,54 Einingabr.2 kr. 1.031- 7 5% 76,87 72,93 Einingabr.3 kr. 1.046- 8 5% 74,74 70,54 SlS bréf, 19851.fl. 13.101-pr. tO.000- kr. 9 5% 72,76 68,36 SSbr., 19851. fl. 7.788-pr. 10.000-kr. 10 5% 70,94 63,36 Kóp. br., '85 1. fl. 7.545- pr. 10.000- kr. Flæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Vikurnar 15.8.-31.8.1986 Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 18 14 16,26 Öll verðtr. skbr. 18 10 14,05 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar S68 69 88 „Flokkur for- tíðar“ Forystugrein Dag- bladsins-Vísis (DV) á þriðjudaginn er rituð af Jónasi Kristjánssyni og ber yfirskriftina Flokkur fortíðar. Þar er visað til könnunar, sem Félagsvísindastofnun Háskólans gerði nýlega fyrir unga framsóknar- menn og rætt sérstak- lega um lélegan hlut Alþýðubandalagsins. í greininni segir orðrétt: „Könnunin sýndi 15,2% fylgi Alþýðu- bandalagsins meðal þjóðarinnar í heild og til- tölulega jafnt í öllum aldursflokkum yfir 24 ára aldri. Hins vegar var fylgi hans aðeins 9,6% meðal yngstu kjósend- anna, þeirra sem eru á aldrinurn 18-24 ára.“ Og í lok greinarinnar segir orðrétt: „I heild er at- hyglisverðast við niður- stöður könnunar Félagsvísindastofnunar, hversu traust fylgi flokk- anna er, þrátt fyrir tískusveiflur og flokka- flakk. Ekkert bítur til dæmis á Framsóknar- flokkinn, þótt hann sé kallaður tækifærissinn- aður dreifbýlisflokkur gamalmenna. Hins vegar hefur Alþýðubandalagið fengið tilefni til að íhuga, hvemig stendur á, að það er orðið fortíðarflokkur, sem megnar ekki að vinna traust hinna ungu.“ Fyrir því em margar orsakir, að Alþýðubanda- lagið nýtur jafn lítilla vinsælda meðal yngstu kjósendanna og réttilega er vakið máls á í forystu- grein DV. Hér skal ein tilgreind sérstaklegæ Vinstrimennskan og aft- urhaldssemin, sem er kjaminn í stefnu Al- þýðubandalagsins, höfð- ar ekki til ungs fólks. Það er sama hvers konar and- I I —lf1arrtflnnr6. seplember 1986 i laugatuoyn' ------------------- . Auðveldara að hrmgja til Afríku en Akureyrar Paö hcfur vakiö mikla aIJjX*^^r"jfkfo"’anía^tmakcínnu á^vír rciknaö mirmacn'ujOOOOkrónur og^rafakaupcndur þvireiit framum .20milljónir Im^ö eVumhugsunáratriöi varö?^a^st|órn^ósls OE eWki á milli landshluta. Á sumu Rrvkiavikur og Akurejrar og ureyrar. Afturhaldssemi Þeir, sem líta til framtíðarinnar, eru allir sammála um, að því aðeins haldi þjóðir velli, ef þannig má orða það, að þær bregðist nægilega fljótt við breytingum; átti sig á þeim tækifærum, sem gefast og nýti þau sér í hag. Þá er það einnig samdóma álit allra, að fjarlægðir hætti að vera sama hindrun og áður í samskipt- um þjóða; þær þokist óhjákvæmilega nær hver annarri fyrir tilstilli þeirrar bylt- ingar, sem orðið hefur í samgöngu- og fjarskiptatækni. í Staksteinum í dag verð- ur vikið að þeirri afturhaldssemi, sem verður vart í íslenskum stjórnmálum og fjölmiðlum. litslyftingu flokkurinn eða málgagn hans, Þjóð- viljinn, láta framkvæma á sér, það grillir alltaf í þennan kjarna. Eitt skýrasta dæmið um það, hvað þessi aftur- haldssemi getur orðið þjóðarbúinu dýrkeypt, er seta Hjörleifs Guttorms- sonar í embætti iðnaðar- ráðherra. Það dæmi verður líklega aldrei unnt að gera upp í tölum. Hitt blasir við að undir forystu Hjörleifs misst- um við af gullnum tækifærum og spilltum þar að auki áliti okkar út á við. Þess sjást engin merki, að flokkurinn hafi horfið frá þessari stefnu, sem gengur þvert á þá þróun í alþjóðlegum við- skiptum og samstarfi, sem á liljómgrunn meðal ungs fólks. Ámótí farsímum í bæklingi, sem Magn- ús Ólafsson, fyrrum ritstjóri NT og núverandi starfsmaður nefndar um framtíðarkönnun, ritaði í tilefni af landsþingi Sambands isl. sveitarfé- laga segir meðal annars: „Sé ísland ársins 1986 borið saman við sama land fyrir einum áratug, þá leynir mismunurinn sér ekki: Myndbanda- væðing, tölvuvæðing í skólum, framleiðslu og þjónustu, sjálfvirkni o.s.frv. eru þættir, sem fæstum hefði dottið í hug fyrir einum áratug. Það er áberandi við þessa þróun, að nýjungar og breytingar taka æ skemmri tima á íslandi. Sjónvarpsvæðing á ís- landi þurfti áratug, myndbandavæðingin nokkur ár, farsímavæð- ingin nokkra mánuði. Þetta eru ef til vill ekki algild dæmi, en upp úr stendur þó sú staðreynd, að hraði breytinganna er sífellt að aukast bæði hér á landi og erlendis." Það, sem Magnús Ól- afsson segir um hraða breytinganna hér á landi, er hárrétt Ekki eru allir jafn ánægðir með þessar breytingar. í Alþýðublað- inu 6. september mátti til dæmis lesa sérkenni- lega klausu þar sem kvartað var undan þvi „hvemig farsímafár hef- ur heltekið islensku þjóðina". Er stjóm Pósts og síma gagnrýnd fyrir að hafa ráðist í að koma upp farsímakerfinu. Tel- ur blaðið auðveldara að hringja til Afríku en Akureyrar. Nöldur vegna nýjunga er algengt hér á landi, en það sýnir sig jafnan í viðbrögðum almennings við nýjungunum, hve nöldraramir mega sin lítils - sem betur fer. Það er fagnaðarefni, að Póst- ur og sími skuli hafa gengið jafn rösklega fram í farsímamálum og raun ber vitni; eftir- spumin eftir þessum tækjum sýnir, að þeirra var full þörf hér á landi eins og annars staðar. Með hliðsjón af hinum öm breytingnm, sem em á fjarskiptamálum, væri nær fyrir Alþýðublaðið að velta þvi fyrir sér, hvort ekki eigi að stiga fleiri skref en þegar hef- ur verið gert til að minnka hlut ríkisins á þessu sviði. Lagerhillur og rekkar ^EBSSBB Eigum á lager og útvegum með stuttum fyfirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. 7, y v> El UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍML672444 Askriftinsiminn er 83033 ISíframatkadutLnn <fL-tettisgötu 12-18 M. Benz 280 ce '79 Grásans, centrallæsingar, álfelgur o.fl. Smekklegur bill. V. 730 þ. BMW 628 CSI '81 Blásans, leðuráklæði, sóllúga, álfelgur o.m.fl. V. 850 þ. Saab 900 GLS '83 5 gíra, ekinn 59 þ. km. 4 dyra bíll. V. 400 þ. M. Benz 280 S '83 Blásans, beinskiptur, 6 cyt., sóllúga o. fl. Bíll fyrir vandláta. V. 1075 þ. M. Benz 1980 E '83 Silfurgrár, sjálfsk. m/aflstýri. Gullfalleg- ur Bens. V. 820 þ. Pajero turbo diesel '85 Blásans, ekinn 80 þ. km. Góður jeppi V. 690 þ. Grásans, ekinn aðeins 27 þ. km. Gullfal- legur smábill. V. 340 þ. Toyota Tercel 4x4 '83 Silfurgrár, ekinn aðeins 39 þ. km. Út- varp + segulband o.fl. V. 385 þ. Honda Accord ex '85 Einn með öllu. Mazda 323 1,5 Sedan '83 Sjálfsk., ekinn 40 þ. km. V. 285 þ. Volvo 240 '83 Sjálfsk. m/öllu. V. 460 þ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.