Morgunblaðið - 11.09.1986, Qupperneq 14
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUB 11. SEPTEMBER 1986
.Æðislega gaman að vera byrjaður aftur í skólanum." Björg og Nína.
Óla Björk og Sigurbjörg Halldórsdætur virða fyrir sér sérkennslu-
gögn.
Skólastarf að hefjast:
Með fangið fullt af náms-
bókum á framandi tungum
ÞESSA dagana er mikið annríki
í ritfanga- og bókaverslunum,
enda rúmlega fjórði hver íslend-
ingur sestur á skólabekk. Hópur
nemenda og kennara kemur dag-
lega að versla skólavörur i
Skólavörubúðinni, og örtröð hef-
ur einnig verið í Kennslumiðstöð-
inni sem er til húsa við hlið
Skólavörubúðarinnar, en þangað
sækja kennarar sér kennslugögn.
Sigríður Jónsdóttir, Kolbrún
Matthíasdóttir og Bima Jónsdóttir
eru meðal viðskiptavina Skólavöru-
búðarinnar. Þær eru í 7. bekk í
Olduselsskóla og með innkaupalista
í höndum sem þær fá frá kennurum
sínum versla þær skólavömmar. Á
listanum eru aðallega stílabækur
og þessháttar, námsbækumar fá
þær flestar í skólunum.
— Hvemig er að bytja aftur í
skólanum?
„Garnan," segja þær allar í kór,
ánægjusvipurinn á andlitum þeirra
leynir sér ekki.
— Hvað voruð þið að gera í sum-
ar?
„Passa böm,“ segja þær aftur
allar í kór og Kolbrún bætir við að
hún hafi líka farið til Danmerkur
og Þýskalands, sé reyndar nýkomin
heim.
Þær em spurðar hvort þær þurfí
ekki að fá sér skólatöskur og penna-
veski og hvort eitthvað sérstakt sé
í tísku í þeim efnum.
Nei, þær eiga töskur og penna-
veski frá því í fyrra, segja slqala-
töskur og axlartöskur vinsælastar
og hrifnastar em þær af einföldum
pennaveskjum með rennilás, penna-
veski á þremur hæðum sem vinsæl
em meðal yngri nemendanna eiga
ekki upp á pallborðið hjá þeim.
— En hvað með möppur og bæk-
ur með Mikka mús og félögum?
„Nei, takk, ekki fyrir okkur.“
Björg Þórðardóttir og Nína Sig-
urgeirsdóttir í 8. bekk Árbæjarskóla
em einnig að versla skólavarning-
inn. „Kaupum aðallega stílabækur,
Þorbjörg Árnadóttir kaupir inn
bækur til vetrarins.
en líka íslenskubækur, málvísi og
ljóðlist," segja þær og þeim finnst
„æðislega gaman að vera byijaðar
í skólanum og hitta alla krakkana
aftur."
í kennslumiðstöðinni við hliðina
eru kennararnir að leita að nýjum
kennslugögnum. Þær Óla Björk
Halldórsdóttir og Sigurbjörg Hall-
dórsdóttir em kennarar í gmnn-
„Ætli ég verði bara ekki að hætta
i skólanum og fara að vinna.“
Elena Lusenti með fangið fullt
af námsbókum.
öfTVJP:
0g áfrai"
Dregið að öllum miðum seldum ekki seinna en 1. október
Útgefnir miðar eru 1000 að tölu á kr. 1000 hver miði
Miðarnir fást í Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 og hjá
Ingvari Helgasyni hf., Melavöllum v/Rauðagerði.
___-—StÓf
Nú *"'?Mlssan Sunny
statlon vnagonJl