Morgunblaðið - 11.09.1986, Side 23
ljóst að það eru sjálfsögð mannrétt-
indi að ráða því hvemig þetta
umhverfi mótast og hvaða leikregl-
ur gilda þar.
Lýðræði á vinnustað nær auðvit-
að til þess að fólk geti samið um
hvernig skiptingu arðs af rekstri
fyrirtækisins er háttað. Starfsfólk
þarf að fá upplýsingar um rekstur-
inn og þarf að hafa yfirsýn um
hann svo það geti tekið þátt í
ákvörðunum svo sem varðandi
skipulag, starfsmannahald og
markaðsmál.
Til þess að vinnustaðasamningar
skiii þeim bótum sem eiga að geta
orðið á launum fólks og afkomu
fyrirtækisins, er nauðsynlegt að
frelsi sé fyrir hendi bæði utan og
innan fyrirtækisins til að bæta
rekstur þess.
Utan fyrirtækisins þarf að ríkja
athafnafrelsi í sambandi við mark-
aðsmál, skattamál, gengismál og
bankamál. Þannig gætu duglegir
starfsmenn rifið fyrirtæki sitt upp
og bætt rekstur þess og þar með
hag sinn, án þess að vera þrúgaðir
eða njörvaðir niður af kreppuhugs-
unarhætti og miðstýringu í efna-
hagslífi.
Innan fyrirtækisins þarf að ríkja
sá hugsunarháttur að starfsmenn
hafí möguleika á því að gera breyt-
ingar á rekstri sem þeir telja
nauðsynlegar.
ZVI BARLEV
ISATTEN
VAR MIN
VÉNN
81
I
nákvæmni og mikilli sannfæringu
og lýsingarnar á hörmungunum
sem nauðungarvinnubúðafólkið
varð að þola eru án allrar tilfínn-
ingasemi, en settar fram af hispurs-
leysi. Það sem, gefur þessari bók
gildi, að mínum dómi, er hversu
skorinorður og einlægur höfundur
er. Og umfram allt hversu frásögn-
in er laus við allan hávaða og
göslaragang.
Evelyn Anthony:
The Avenue of the Dead.
Útg. Arrow Books 1985.
Þeir sem hafa lesið bækur Ant-
honys um Davinu Graham, hina
íðilsnöllu brezku leyniþjónustukonu,
hafa hér fengið ágætis lesefni.
Davina er að syrgja eiginmann sinn,
Rússann Ivan Sasanov, en hann
hafði strokið vestur og auðvitað
þurftu Rússar og þeir vondu KGB-
menn að hefna sín á honum. Davina
kennir fyrrverandi yfirmönnum
sínum í „þjónustunni“ um morðið
að nokkru, þar sem ekki hafí verið
hirt um að gæta öryggis Sasanovs
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986
23
Segja má að þegar vinnustaða-
samningar ganga vel, verði allir
starfsmenn fyrirtækisins um leið
áhugamenn um aukinn ágóða þess.
En þá verða þeir að hafa leiðir til
að fínna áhuga sínum farveg.
Minni truflanir
Þegar samið er innan fyrirtækis-
ins verða minni truflanir á starfsemi
þess, því einstakir hópar innan þess
stöðva ekki lengur reksturinn vegna
launabaráttu sinnar. í Álverinu í
Straumsvík vinnur fólk úr ýmsum
verkalýðsfélögum. Þar eru jám-
smiðir, trésmiðir, verkfræðingar og
skrifstofufólk. Undir venjulegum
kringumstæðum gæti rekstur
stöðvast æ ofan í æ vegna launabar-
áttu einstakra hópa. I Álverinu er
hins vegar samið eins og um vinnu-
staðasamninga væri að ræða. Það
er gert með því að heildarsamning-
amir innan vinnustaðarins fá
blessun hinna einstöku verkalýðs-
félaga.
Dæmi um hið gagnstæða eru
flutningafyrirtæki hérlendis eins og
skipafélögin og Flugleiðir. Þau
stöðvast æ ofan í æ af þeim ástæð-
um sem raktar eru hér að framan.
Gamlar atvinnugreinar
og nýjar
Rétt er að gera greinarmun á
hinum hefðbundna atvinnurekstri
eins og vert væri. Hún ætlar aldrei
að lyfta litla putta fyrir þjónustuna.
En þegar hún er beðin að fara til
Washington og hitta gamla skóla-
systur, Elizabeth Fleming, stenzt
hún ekki mátið. Vegna þess að það
er trúlegt að sá, sem skipulagði
morðið á manninum hennar, sé á
bak við þessa kyndugu atburði í
Washington. Fleming er einn nán-
asti ráðgjafi forseta Bandaríkjanna
og hin unga og yndislega kona
hans er allt í einu orðin fyllibytta
af verstu sort og segir að maður
sinn sitji um líf sitt, því að hún
hafí komizt að þvi að hann njósni
fyrir Rússa.
Leiðindapúkinn Colin Lomax,
sem lesendur Evelyn Anthony mega
einnig kannast vð, kemur hér við
sögu. Og er ekki eins leiðinlegur
og hann lítur út fyrir í fyrstu. Og
málið verður æ flóknara og at-
burðarásin æsilegri. Prýðileg
afþreying. Og það hefðu ekki allir
leikið eftir þeim félögum Davinu
og Lomax að leysa þessa gátu.
Auglýsingar
22480
Afgreiðsla
83033
okkar og nýju atvinnugreinunum
svokölluðu. I „gömlu greinunum"
hafa ávallt verið fyrir hendi hin
glöggu skil fjármagns og vinnuafls,
sem hafa sett mark sitt á skipulag
lq'arabaráttu undanfarinnar ára-
tuga. í „nýju greinunum“ eru
mörkin hins vegar miklu óljósari.
Þar ganga menn til samstarfs á
meiri jafnréttisgrundvelli. Frum-
kvæði, hugvit og sérþekking eru
jafn mikilvæg og fjármagn til að
reka fyrirtæki á tölvusviðinu, svo
dæmi sé tekið.
Sérþekking og þjálfun starfsfólks
verður sífellt mikilvægari fyrir sam-
keppnisfæra framleiðslu í sjvarút-
vegi, landbúnaði og iðnaði. Þess
vegna munu hin gömlu skil flár-
magns og vinnuafls, sem þar hafa
ríkt, riðlast með árunum.
Gegn meðaltalssýkinni
Vinnustaðasamningar geta sótt
arð í fyrirtæki, sem meðaltalssamn-
ingar Garðastrætisins geta ekki.
Starfsfólkið á að geta vitað nægi-
lega mikið um rekstur fyrirtækisins
til að gera sér glögga grein fyrir
greiðslugetu þess. Þess vegna er
lítill vafi á því að vinnustaðasamn-
ingar myndu í heild hækka launa-
greiðslur á íslandi, enda myndi
greiðslugeta fyrirtækjanna aukast
við bætt samskipti stjórnenda og
hins almenna starfsfólks.
Meðaltalssamningar eins og nú
eru tíðkaðir eru gerðir á grundvelli
einhvers konar mats á heildaraf-
komu fyrirtækja í tilteknum at-
vinnugreinum. I þessum útreikning-
um fylgjast að fyrirtæki sem eru
vel og illa rekin. Þannig leitast
meðaltalssamningamir ekki við að
teygja upp laun, heldur setja þeir
öryggisnet undir þau fyrirtæki sem
verst eru stödd. Þetta er rangt
vegna þess að það má ekki til lengd-
ar reyna að halda lífínu í illa reknum
fyrirtækjum.
Aukinn jöfnuður launa
Núverandi fyrirkomulag heildar-
samninganna hefur búið til launa-
mun sem búið er að læsa í
hlutföllum sem virðist ómögulegt
að hrófla við. Þess vegna hefur
ekki tekist í heildarsamningnum og
mun ekki takast, að rétta hlut þeirra
sem eru lægstir.
Þegar samið er innan fyrirtækis
fæst aukinn launajöfnuður. Það er
staðreynd að stéttir sem hafa
lægstu launin í fyrirtækjunum, svo
sem fólk í eldhúsi eða við ræstingu,
njóta þeirra samkenndar sem
myndast þegar starfsmannafélagið
semur í heild fyrir alla. Þess vegna
eru þessi hópar fólk tiltölulega bet-
ur launaðir í fyrirtækjum þar sem
samið er innan fyrirtækis í heild
heldur en þar sem heildarsamning-
amir gilda.
Um hvað er hægt
að semja?
í vinnustaðasamningum er hægt
að semja um hvað sem starfsfólk
álítur til hagsbóta. Fólk getur sam-
ið um beinar launahækkanir,
aðstöðu, s.s. orlofsferðir og sérstök
launakerfi, s.s. bónus.
Erlendis fer mjög í vöxt að laun
séu tengd ágóða fyrirtækja. Ef
samið er um ágóðahlut næst hvatn-
ing til að bæta afkomu fyrirtækis
í heild, en ekki einungis til að bæta
afköst, eins og launakerfi í fiskiðn-
aði hérlendis gera.
Höfundur er þingmaður Banda■
lags jafnaðarmanna.
portobcluTs
Peysur og jakkapeysur
GARÐURINN
Adalstræti9, simi 12234.