Morgunblaðið - 11.09.1986, Síða 44

Morgunblaðið - 11.09.1986, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 % Hentuqur hana- iyfiari HPV800 Bruna- slöngu- Eigum fyrirliggjandi 3A", 25 og 30 metra á hagstæðu verði ÓIAFUR OÍ-SIASOM & CO. Ilf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI «4000 Niöur með hita- kostnaðinn OFNHITASTILLAR = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-ÞUÓNUSTA 40 vikur + 90 ár — eftir Þorstein Guðjónsson Aldrei hef ég lagt mig í það (svo mér væri það ljóst) að deila við sérfræðinga um sérþekkingu þeirra. Til þess er virðing mín fyrir mennt- un og kunnáttu of rótgróin og einnig virðing mín fyrir einstakl- ingseðlinu, sem leiðir til þess að hver hefur sitt sérstaka sjónarmið. STEYPIBAÐ Þú stillir vatnshitann með einu handtaki á hitastýrða baðblöndunartækinu frá Danfoss, og nýtur síðan steypibaðsins vel og lengi. = HÉÐINN = SELJAVEGI 2.SÍMI 24260 FAMILY FRESH FJÖLSKYLDU- SJAMPÓ 600 ml Hársins vegna! Þrjár mildar tegundir fyrir |alla | fjölskylduna. Reynið FAMILY FRESH — hársins vegna! Heildsala: Kaupsel Laugavegi 25 S: 27770 og 27740 En hvað varðar grein Auðólfs Gunnarssonar læknis: „Dæmið ekki.. .“ í Mbl. 4. sept. — um fóst- ureyðingar, þá fæ ég ekki betur séð en að með því að setja trúarlega fyrirsögn á grein, sem á að vera jafn hávísindaleg og hún ber með sér, hafi sérfræðingurinn stigið út fyrir sinn eigin hring og gefið færi á sér, til athugunar á þeim rök- semdum, sem hann ber fram. Auðólfur segir að á undanfömum árum hafi það „komið í sinn hlut að framkvæma fóstureyðingar og hjálpa konum til að taka ákvörðun þar að lútandi, stundum vegna fyr- irsjáanlegra sjúkdóma eða galla hjá fóstri eða sjúkdóma hjá móður, en oftast vegna svokallaðra félags- legra vandamála". (Lbr. mín.) STÝRILIÐAR SEGULROFAR YFIRALAGSVARNIR STJORNUÞRI- HYRNINGSROFAR TIMALIÐAR ROFAHUS gæöi Hagstættverð = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA Hann segir síðan, að sér og væntan- lega öðrum sem gegnt hafa svipuðu hlutverki, þyki illt að liggja undir því ámæli, að verið sé (með slíkum aðgerðum) að tortíma mannlegu lífi. Grein hans er tilraun til að bera þetta ámæli af sér. A.G. telur sig sérstaklega þurfa að svara hirð- isbréfi biskupsins, Péturs Sigur- geirssonar, en þó að ég sé þar ekki í forsvari, tel ég nokkum veginn eins víst og eitthvað getur orðið, að sá heiðursmaður hafi ekki ritað boðskap sinn til að særa einhverja, sem afskipti hafa haft af þessum málum, heldur í allt öðmm tilgangi. Vissulega getur verið erfítt að liggja undir ámæli, en það sem ámæli sætir í þessu sambandi em fóstureyðingalögin frá 1975, og svo sú stefna, sem tekin hefur verið varðandi túlkun þeirra. Þeir, sem bera ábyrgð á hvorugu, liggja naumast undir ámæli, en hins er líka að geta, að meðal þeirra sem þá fylgdu því máli voru menn, sem síðan hafa reynzt þeir drengir að breyta um afstöðu. Það er með öllu rangt, þegar því er haldið fram, að þetta mál snúist um starfsfólk, sem skyldað hefur verið til ákveðinna verkefna í þessu sambandi. En þá er komið að hinum fræði- legu skilgreiningum Auðólfs Gunnarssonar, og hefði mátt ætla að læknirinn stæði þar á traustum gmnni. Þó er ekki laust við, að það vekti mér furðu, að grein hans er, jafnframt því að rekja náið þekktar skilgreiningar á því hvað dauðinn er (og þó fyrst og fremst dauða- mörkin), að mestu leyti tilraun til að andmæla því, að getnaðaraugna- blikið, þegar sammni tveggja fmma verður, sé upphaf mannslíkamans og mannsævinnar. Vitnar A.G. í því sambandi í Clifford Grobstein, frægan prófessor, varðandi það, hvenær „mannlegt líf byiji“, og tekur upp eftir honum „6 vísinda- lega sannaðar fullyrðingar“. Ef um hreina fræðilega upptalningu hefði verið að ræða, hefðu víst fáir orðið til að rengja próf. Grobstein, en það er sú túlkun á þessum atriðum, sem hann reynir svo lítið ber á að smeygja inn, sem er athyglisverð. Atriði em þessi, hjá Grobstein, í þýðingu A.G.: Þorsteinn Guójónsson „Vissulega getur verið erfitt að liggja undir ámæli, en það sem ámæli sætir í þessu sambandi eru fóstur- eyðingalög’in frá 1975 og svo sú stefna, sem tekin hefur verið við túlkun þeirra.“ 1. „í fyrsta lagi, að líf kviknar af lífí, þ.e.a.s. að líf, sem lifandi er í náttúmnni á hveijum tíma, sé fram- • hald á lífí sem áður var til og haldi áfram í komandi kynslóð. Ekkert líf verði til af engu. Ekki var þetta nú annað en al- menn sannindi, sem lengi hafa þekkt verið, en ef nákvæmni á að beita, mætti einnig í þessu sam- bandi spyija um upphaf lífsins á þessari jörð. 2. „í öðm lagi að mannlegt líf sé hér ekki undantekning. Þannig séu bæði sæðisfruman og eggfmman lifandi, mannlegar fmmur, áður en þær renna saman í eitt við fijóvg- un. Fijóvgun sé þannig ekki upphaf mannlegs lífs, heldur þýð- HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. r ^ RADIAL gtimpildælu^ 3S HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-FOÓNUSTA Vélflugmenn keppa: Ragnar hlaut Pétursbikarinn SÍÐASTA keppnismót vélflug- manna í sumar fór fram sl. laugardag en þá var haldin lend- ingakeppni á Selfossvelli. Keppni þessi er orðin árlegur við- burður á dagskrá vélflugmanna og er haldin í tengslum við flugkomu Flugklúbbs Selfoss. Keppt er um bikar, sem Selfyssingar gáfu til minningar um Pétur Sigvaldason, en frá honum kom fyrsta fjárfram- lagið til byggingar Selfossflugvallar á stofnfundi flugklúbbsins árið 1974. Alls tóku 16 flugmenn þátt í keppninni um Pétursbikarinn og varð siguivegari Ragnar J. Ragn- arsson, Reykjavík, en hann sigraði einnig í fyrra. Ragnar keppti á Jod- el DR. 250, TF-RJR. Árangur Sigurvegarar og dómarar f.v.: Ágúst Karlsson, Reykjavík (TF- BGH), Ragnar J. Ragnarsson, Reykjavík (TF-RJR), Magnús Grímsson, Jaðri (TF-KRA), Frið- rik SigTússon, Reykjavík (yfir- dómari), Kristján Oddsson, Selfossi, Sveinn Isleifsson, Hvol- svelli og Bjarni Jónsson, Selfossi. Ragnars var mjög góður en hann fékk alls 103 refsistig. í öðru sæti, með 121 refsistig, varð Magnús Grímsson, Jaðri í Hrunamanna- hreppi, á Cessna 172, TF-KRA, en í þriðja sæti varð Ágúst Karlsson, Reykjavík, á Piper PA-22-160, TF- BGH, með 143 refsistig. Yfírdómari lendingakeppninnar var Friðrik Sigfússon, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.