Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 11.09.1986, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1986 3. deild: Leiftur sigur- vegari • íslandsmeistar Leifturs f 3. deild í knattspyrnu. Efri röð frá vinstri: Ólafur Björnsson, Sigur- björn Jakobsson, Fylkir Sig- urðsson, Rúnar Guðlaugsson, Friðgeir Sigurðsson, Óskar Ingimundarson þjálfari og leik- maður, Einar Askelsson og Hafsteinn Jakobsson. Neðri röð frá vinstri: Gunniaugur Sigur- sveinsson, Þorsteinn Þorvalds- son, Þorsteinn Sigursveinsson, Helgi Jóhannsson, Þorvaldur Jónsson, Guðmundur Garðars- son fyrirliði, Róbert Gunnars- son og Halldór Guðmundsson. Á myndina vantar Kristinn Eiríksson. Ekkert jafntefli MARKAHÆST í 1. deild kvenna »"j«arð Kristín Arnþórsdóttir úr Val en hún skoraði 21 mark í deild- inni f sumar. Karftas Jónsdóttir úr ÍA varð í öðru sœti með 19 mörk og Ingibjörg Jónsdóttir úr Val skoraði 12 mörk en hún lók ekki með liðinu nema sfðari um- ferðina og þvf er þetta góður árangur hjá henni. Það verða Haukar sem falla í 2. deild en upp koma Stjarnan og KA því það eiga að vera átta lið í deildinni og því verður kippt í liðinn ^ZÍI sta sumar. Það er margt athyglisvert er lokataflan er skoðuð. Fyrir það fyrsta þá lauk engum leik í deild- inni i sumar með jafntefli og það Úrslit REYKJAVÍKURMÓTIÐ f hand- knattieik f meistaraflokki karla og kvenna hófst á laugardaginn og var fram haldið á sunnudag. Meistarafiokkur karla: KR-ÍR 18:12 Ármann —Valur 19:19 Ármann — ÍR 20:31 íkingur —Valur 18:25 leistaraflokkur kvenna: Fram —Víkingur 20:10 Valur —Ármann 14:18 hlýtur nú bara að jaðra við heims- met. Annað sem er athyglisvert er að Haukastúlkurnar skora ekki eitt einasta mark í þeim 12 leikjum sem þær léku og er greinilega mjög mikill munur á efstu og neðstu liöum deildarinnar. Vals- stúlkurnar vinna með fullu húsi stiga og skora 50 mörkum fleira en þær fá á sig og hafa þær því verið með langbesta liöið í sumar og eiga alla þá titla sem þær hafa unnið til í sumar fyllilega skilda. 1. deild kvenna: Loka- staðan LOKASTAÐAN í 1. deild kvenna varð þannig: Valur 12 12 0 0 54: 4 36 UBK 12 10 0 2 40:10 30 ÍA 12 8 0 4 34:16 24 KR 12 6 0 6 24:22 18 ÍBK 12 4 0 8 15:34 12 Þór 12 2 0 10 13:31 6 Haukar 12 0 0 12 0:67 0 Fyrsta opna mótið á Hlíðavelli GOLFKLÚBBURINN Kjölur hélt sitt fyrsta opna golfmót á hinum nýja velli klúbbsins, Hlfðavelli við Leiruvog, sunnudaginn 7. sept- ember. Mótið var öldungamót þar sem 67 öldungar kepptu um Pfaff- bikarinn bæði með og án forgjafar. í keppni án forgjafar sigraði Gísli Sigurðsson GK á 85 höggum. í öðru sæti varð Knútur Björnsson GK á 87 höggum og í þriðja sæti Jón Árnason GN einnig á 87 högg- um. í keppni með forgjöf var hart barist. Fjórir keppendur voru jafnir á 75 höggum. Lokastaðan varð sú að í fyrsta sæti hafnaöi Sveinn Þórðarson GL (Gkl. Leynir, Akra- nesi), f öðru sæti Baldvin Haralds- son GR og í þriðja sæti Ástráður Þóröarson GR. Næst holu á 9. braut varð Sigríður Flygenring GR. Pfaff-bikarinn verður framvegis árlegur viðburður á Hlíðavelli. Veð- urguðirnir voru mótsgestum sérlega hliöhoilir og þegar smá stopp varö á brautum lá við að keppendur legðust i sólbað á með- an. Stórmót eldri a í kylfing Grafarholti NÆSTKOMANDI sunnudag, þann 14. sept., efnir Landsam- band eldri kylfinga til opins móts fyrir alla kylfinga, sem náð hafa 50 ára aldri og er þetta fyrsta mótið sem Landsambandið sjálft gengst fyrir. Þarna verður keppt í þremur flokkum og glæsileg verðlaun í boði, bæði með og án forgjafar í öllum flokkunum. I fyrsta lagi er keppt í flokki karla 50—54 ára, í öðru lagi í flokki senjóra 55 ára og eldri og loks í kvennaflokki 50 ára og eldri. Leikið verður af hvítum teigum en þeir eru hafðir framarlega. Þetta er orðinn stór hópur því senjórar (55 ára og eldri) eru á annað hundrað. Þetta er einnig ákaflega virkur hópur og leikið með golf og þátttaka í keppnum er stundum með ólíkindum góð. Það er von stjórnar Landsam- bands eldri kylfinga að þeir fjöl- menni til þessa móts og verður ekki boðið uppá bikara eða verð- launapeninga til að hengja um hálsinn, heldur alvöru verðlaun: nytjahluti og annað sem hægt er að nota eða neyta. Þátttakendur geta skráö sig í síma 82815 og eru þeir beðnir um að gera það tímanlega til að auð- velda framkvæmd mótsins. Þeir geta einnig valið sér rástíma, að minnsta kosti þeir sem láta skrá sig fljótt. Golfmót f Leirunni Á SUNNUDAGINN verður haldið í Leirunni golfmót, Tékk-kristall, en það er árleg keppni þar syðra. Keppt verður í karla- og kvenna- flokki með og án forgjafar og verður hafist handa klukkan 9 árdegis á sunnudaginn. Skráning fer fram í golfskáia á föstudag og laugardag. ÍR-ingar fyrsta sinn í 2. deild • Lið ÍR, sem vann sér rétt til að leika í 2. deild f knattspyrnu næsta ár og er það í fyrsta skipti í sögu félagsins. Efri röð frá vinstri: Þorkell Ragnarsson stjórnarmaður, Guðmundur Kolbeinsson aðstoðarþjáifari, Pétur Finnsson, Halldór Hall- dórsso' , Birgir Blomsterberg, Óðinn Svansson, Hlynur Elís- son, Páll Rafnsson, Sigurfinnur Sigurjónsson og Einar Ólafs- son. Fremri röð frá vinstri: Magni Þórðarson, Þorleifur - Óskarsson, Heimir Karlsson þjálfari og leikmaður, Karl Þor- geirsson fyrirliði, Þorsteinn Magnússon, Guðjón Ragnars- son, Þorvaldur Steinsson og Einar Svavarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.