Morgunblaðið - 16.09.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 16. SEPXEMBER 1986
f rl7
Nýjar norskar bæknr
eftir Sigurð H.
Þorsteinsson
Þann 18. ágúst síðastliðinn hófst
kynning haustbókanna í Osló. Þar
reið Cappelen-forlagið á vaðið, á
blaðamannafundi þar sem Sigmund
Strömme forstjóri kynnti það sem
í vændum er.
Þarna voru sérstaklega tvær
bækur er vekja athygli íslendinga.
Annarsvegar er það bók Einars Más
Guðmundssonar, Riddarar hring-
stigans, sem áður hefir komið út
hjá Almenna bókafélaginu, og hins-
vegar ný bók eftir Kjell Arild
Pollestad, sem heitir einfaldlega
Islandsferð mín. Rekur höfundurinn
þar hvernig á því stóð að hann fékk
eldlegan áhuga á íslandi og því sem
íslenskt er og hvernig þetta leiddi
svo af sér, að hann lærði íslensku
til þeirrar hlítar, að þegar hann kom
til landsins flutti hann m.a. messu
í Kristskirkju í Reykjavík svo óað-
finnanlega, að fólk undraðist að
hafa ekki séð þennan íslenska prest
fyrr. Rekur hann í bókinni ferð sína,
eftir gömlu víkingaleiðinni yfir haf-
ið, til Seyðisfjarðar. Þá kynnist
hann ýmsu á leiðinni norður um til
Kjell Arild Pollested hefur ritað
ferðasögu um Island.
Reykjavíkur, lendir m.a. á Hóla-
hátíð. Segir hann á skemmtilegan
hátt frá pílagrímsferð sinni til
æskustöðva Jóns Arasonar og Hóla
og hvernig væntingar þær er hann
hafði til lands og lýðs uppfyllast
ein af annarri.
Er bók þessi einkar skemmtileg
aflestrar og gefur íslenskum les-
anda innsýn í hvað erlendir menn,
er þekkja íslenskar bókmenntir og
tungu, leitast við að fínna hjá okk-
ur og meta mest.
Cappelen kynnti Einar og mörg
önnur nöfn. Einn af þekktari dálka-
höfundum Aftenposten, Magne
Skjæraasen, á þama bók með laug-
ardagsþáttum sínum, eða úrvali úr
þeim. Hann skrifar um líðandi stund
í þeim dúr að lesa má um alla
framtíð. Sjónvarpsmaðurinn og
Moskvufréttaritarinn Hans Wilhelm
Steinfeld á bók sem heitir „Hláka
í austri". Lars Hellberg skrifar um
Bandaríki Reagans. Þá er bók eftir
teimi blaðamanna frá The Observer
um Tsjemobyl-slysið og líka má
nefna bók Ragnars E. Kvam um
örlög gyðinga eftir heimsstyrjöld-
ina. Þá má nefna nokkra erlenda
höfunda eins og Hollendinginn J.
Bernlef, Suður-Afríkanann Lewis
Nkosi, Japanann Kobo Abé og
kanadíska höfundinn Aritha van
Herk.
Meðal ljóðabóka em bækur eftir:
Cindy Haug, Lars Roger Fumes,
Teije Skulstad, Thor Thorsen og
þá er frumraun þreyta, Rune Tu-
vemd og Jon H. Rydne.
Þá em þijár verðlaunabækur úr
samkeppni forlagsins, eftir Per
Knudsen, Ingvar Ambjörnsen og
Öystein Wingaard. Auk þess em
svo sex bækur eftir nýja höfunda
á haustlista.
VAREFAKTA cr vottorð dönsku neytendastofnunarínnar um
eiginleika vara, scm framleiðendur og innflytjendur geta scnt
hcnni til prófunar, cf þcir vilja, mcd öðnim orðum, ef þeir
þora!
EKTA DÖNSK GÆDIMEÐ ALLT A HREINU
- fyrir smckk og þarfir Norðuríandabúa
- gzði á góðu verði!
þorir og þolir KALDAR STADREYNDIR um það sem
máli skiptir, svo scm kælisvið, frystigetu, einangrun, styrk-
leika, gangtima og rafmagnsnotkun.
Hátúni 6a, sími (91) 24420
Autoheim
þessar vinsælu sjálf-
stýringar fyrir allar
stærðir báta. Auðveld-
ar í uppsetningu.
Viðurkennd vara.
Hagstætt verð.
Góð greiðslukjör.
Útsölustaðir:
Benco hf., Bolholt 4.
Sími: 91-21945.
Ellingsen,
Ánanaustum.
Sími: 91-28855.
. : SHANNON:
... :datastor: :
SKJALASKÁPAR
NÚ EINNIG HIRSLA FYRIR TÖLVUGÖGN
sjálfstýringar
fyrir alla báta
Höfum ávallt á lager
Vinklar
Prófílar
Plötur
ÚR RYÐFRÍU STÁLI
Lengdireftir
Þínum óskum
einnig:
bolta, variatora, spíssa,
pvcreimar.mótora,
plastplötur
/M44RTMS
UMBOÐS OG HEILDVERSLUN
Hamraborg 5 - 200 Kópavogi.
Sími 91-641550. - Pósthólf 308
Nú eru fáanlegir rekkar
fyrir segulspólur/ diska.
Segulspóluupphengjur
og siöast en
ekki síst upphengjur
fyrir tölvumöppur.
Aö stafla tölvumöppum i hillur er nú ekki
lengur nauösyn.
Möppunum er einfaldlega rennt i þar til
geröar brautir.
Sem áður er hægt
að fá skápana
útbúna meö föstum
hillum, hillustoöum,
útdregnum hillum,
upphengjum bæði
föstum og útdregnum fyrir skjalapo'-.a,
útdregnum spjaldskrárhlllum og
útdregnu vinnuboröi til aö leggja l þá
hluti sem er unnið viö hverju sinni.
ALLT Á SÍNUM STAÐ
- SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800
ALLT í RÖÐ OG REGLU!
Ef þú ert þreytt(ur) á óreiöunni
og uppvaskinu í kaffistofunni
þá er Duni kaffibarinn lausn á vandanum.
Duni er ódýrasti barinn í bænum
Duni kaffibarinn sparar bæði tíma og pláss.
Hann getur staðið á borði eða hangið á vegg.
- kaffistofa
í hverjum krók!
FAIMIMIR HF
Bíldshöfða 14, sími 672511