Morgunblaðið - 16.09.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.09.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986 í DAG er þriðjudagur 16. september, sem er 259. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.06 og síðdeg- isflóð kl. 17.26. Sólarupprás í Rvík kl. 6.52 og sólarlag kl. 19.51. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.23 og tunglið er í suðri kl. 24.32. (Almanak Háskóla íslands.) Þar eð vér höfum þessi fyrirheit, elskaðir, þá hreinsum oss af allri saurgun á líkama og sál og fullkomnum helgun vora f guðsótta. (2. Kor. 7, 1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ' ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ 13 14 ■ ■ " -1 m 17 LÁRÉTT: — 1 skýtur af byssu, 5 frumefni, 6 gamlan mann, 9 fugl, 10 veini, 11 2000, 12 beita, 13 ald- ursskeiðs, 15 fjallsbrún, 17 mannsnafn. LÓÐRÉTT: - 1 skýs, 5 lóna, 6 enda, 7 la, 8 fangi, 11 ar, 12 ana, 14 skap, 16 tapaði. LÓÐRETT: — 1 skelfast, 2 ýldan, 3 sóa, 4 hala, 7 lin, 9 arka, 10 gapa, 13 api, 15 AP. ÁRNAÐ HEILLA Svavar Stefánsson, Bakka- vör 9 á Seltjarnarnesi. Hann og kona hans, Kristbjörg Sig- urbjömsdóttir, ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 15.30 og 22 í dag. FRÉTTIR í FYRRINÓTT mældist 2ja stiga frost norður á Staðar- hóli í Aðaldal og eins stigs frost á Akureyri. Hér í bænum fór hitinn niður í 7 stig um nóttina. Úrkoma var, sem mældist 2 millim. eftir nóttina. Nokkrar veð- urathugunarstöðvar tilk. sömu úrkomumælingu eftir nóttina. í spárinngangi sagði Veðurstofan í gær- morgun, að hiti myndi lítið breytast. Snemma í gær- morgun var hitinn á norðurslóðaveðurathugun- arstöðvum frá plús 5 stigum vestur í Frobisher til 9 stiga í höfuðstað Græn- lands, Nuuk. í Skandinavíu- bæjum var hitinn 7—8 stig. RÉTTIR. í dag, þriðjudag, er Þverárrétt og lýkur réttum þar á morgun, miðvikudag. Þann sama dag verða: Hítar- dalsrétt, Klausturhólarétt, Oddsstaðarétt, Svignaskarðs- rétt og Tungnaréttir. LÆKNAR. í nýlegum Lög- birtingablöðum tilk. heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið að það hafi veitt þessum læknum leyfi til að stunda almennar lækningar hérlendis: cand. med. et chir. Bernýju Marvinsdóttur, cand. med. et chir. Jóni Aðal- steini Kristinssyni, cand. med. et chir. Jóhanni Valtýs- syni, cand. med. et chir. Guðmundi Rúnarssyni og cand. med. et chir. Gísla Þórarni Júlíussyni. SJÚKRASTÖÐIN Von, sem rekur meðferðarheimili fyrir áfengissjúklinga og vímu- efnaneytendur, hefur verið gerð að hlutafélagi með 2ja milljón kr. hlutafé. Er formleg tilk. um stofnun hlutafélags- ins Sjúkrastöðvarinnar Vonar hf. i nýlegu Lögbirtingablaði. Að sofnun þess standa ein- staklingar og er Ewald Berndsen, Ránargötu 6, stjómarformaður. Fram- kvæmdastjórar eru Skúli Thoroddsen, Þórsgötu 23, og Hendrik Berndsen, Tún- götu 8. STUTTB YLG JU SEND- INGAR útvarpsins til hlust- enda erlendis hafa nýlega breytt um styrkleika og var breytingunni strax komið á framfæri hér að neðan í dag- bókinni. í fréttatilk. sem fylgdi var þess getið að Út- varpið, Skúlagötu 4, og Fjarskiptastöðin í Gufu- nesi, póstbox 270, Rvík, væru þakklát fyrir tilskrif frá hlust- endum erlendis er létu vita um það hvemig þessar send- ingar heyrast. ÓHÁÐI söfnuðurinn hér í Reykjavík efnir til sumarferð- ar nk. sunnudag, 21. þ.m. Nánari uppl. um ferðina og skráningu annast Magnea Guðmundsdóttir í síma 72824. FRÁ HÖFIMINNI___________ Á SUNNUDAGINN kom Fjallfoss til Reykjavfkur- hafnar að utan og nótaskipið Eldborg kom af loðnuveið- um. í gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson af veiðum og landaði. Hvassafell kom frá útlöndum í gærdag. Þá kom nótaskipið Húnaröst til við- gerðar. Togarinn Ögri kom inn af veiðum til löndunar og Helda kom úr strandferð. Nótaskipið Rauðsey kom af loðnuveiðum. Þá kom í gær togarinn Páll Pálsson og verður tekinn í slipp. Togar- inn Hjörleifur hélt aftur til veiða. I gærkvöldi kom Eyr- arfoss að utan og Amarfell fór á ströndina, en af strönd kom þá Ljósafoss og Urriða- foss fór á strönd svo og Kyndill. Þá kom norska skip- ið Hugvik í gær, en það er í_ ammoníaksflutningum til Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Morgunblaðið/Ámi Sæberg TRILLAN Gárí SH-16 siglir inn á höfnina í heimahöfn sinni, Stykkishólmi, í Iok róðrar. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. september til 18. september að báöum dögum meötöldum er i Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótekopiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugar- dögum og helgldögum, en haagt er aö ná sambandi viö lœkni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. ÓnæmisaögerAir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í tannlæknastofunni Ármúla 26 laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeríð. Upplýsinga- og ráðgjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hiaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fáiag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfræöistööin: Sálfraeöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 ó 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz. 25,6m. Alft fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringeine: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og 8unnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandift, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöftln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælift: Eftir urntali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaftaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfft hjúkrunar- heimfli f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurlæknishérafts og heilsugæslustöftvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsift: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- slft: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbóka&afn íslands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reyfcjavflcun Aöalsafn - Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sórútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabflar, sfmi 36270. Viökomustaðir vfðsvegar um borgina. Norræna húslö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavflc: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. 6unnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáríaug í MosfellssveK: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Kefiavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þríðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.