Morgunblaðið - 16.09.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.09.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986 20. Hf3 - Be8, 21. Hh3 - g5!, 22. hxgö (framhjáhlaup) — fxg6, 23. Rf3 - g5, 24. Rh2 Bæði 24. Rxg5? og 24. Bxg5? er svarað með 24. — Dg6 og það er hvítur sem tapar liði. Dg7 25. De2 - Bg6, 26. Bh5 - Rf5, 27. Kd2 - Bh7, 28. Rg4 - Rc6, 29. Rf6 Gefur Jusupov færi á vænlegri skiptamunsfóm, en án þessa leiks getur hvítur vart komist neitt áleið- is. 29. - Hxf6!, 30. exf6 - Dxf6, 31. Bg4 - Rd6, 32. f3 - Bf5, 33. Bxf5 - exf5! Svörtu riddaramir njóta sín frá- bærlega vel í þessari lokuðu stöðu. í framhaldinu teflir svartur upp á peðameirihluta sinn á kóngsvæng. 34. Hchl - f4, 35. Bf2 - He8, 36. Ddl - Rf5, 37. Hel - He7, 38. Hhhl - Kc7, 39. a4 - Df7, 40. Hxe7+ - Dxe7,41. Hel - Df7 í þessari stöðu fór skákin í bið. Eins og framhaldið leiðir í ljós á hvítur enga haldgóða áætlun á meðan svörtu peðin á kóngsvæng storma fram. 42. De2 - Kd7, 43. Kcl - h5, 44. Kb2 - Dg6, 45. Dfl - g4, 46. He2?! Peðauppskipti ættu að létta hvítum vömina, þó 46. fxg4 — hxg4 hafi reyndar þann galla að svartur fær e4 reitinn til afnota fyrir riddara. g3 47. Bel - Rfe7, 48. Bd2 - Df5, 49. Del - h4 Óglæsileg staða á hvítt, enda missir hann nú þolinmæðina, lætur kóngsvænginn lönd og leið en legg- ur traust sitt á mótspil á drottning- arvæng. Það var reyndar spuming hvort hann hefði ekki átt að hafa drottninguna fyrir framan hrókinn á e línunni og leika 49. Hel og síðan 50. De2. 50. a5!? - bxa5, 51. Dal? - Rg6, 52. Da3 - h3, 53. gxh3 - Dh5!, 54. Dc5 - Dxf3, 55. Hel - Rge7, 56. Db5 - g2, 57. Db7+ Hvítur nær ekki þráskák eftir 57. Hxe7+ — Kxe7, 58. Dxc6 — gl=D, 59. Dc7+ - Kf6, 60. Dd8+ — Kg7, 61. De7n— Kh6 og svart- ur nær síðan að bera aðra drottn- inguna fyrir. Kd6 58. Hgl - Df2, 59. Bxf4+ - Dxf4, 60. Hxg2 - Df3, 61. Hg4 - Dxh3, 62. Hf4 - Ke6, 63. Hf8 - Dh6, 64. Hf3 - Dh8, 65. He3+ —Kd6, 66. Hf3 - Dh6, 67. Hfl - Dg7, 68. Ka3 - Rf5, 69. Dc8 - Re3, 70. Hf8 - Rxc2+, 71. Ka4 — R2xd4!, 72. cxd4 — Dxd4 og Sokolov gafst upp. Taflmennska Jusupovs minnir taisvert á Tigran Petrosjan fyrrum heimsmeistara. Miðað við stöðuna nú bendir allt til þess að það verði Artur Jus- upov (mynd) sem teflir við Karpov næsta vor um áskorunar- réttinn á Gary Kasparov að ári. andar höfðu samband við litlu skyggnu stelpuna Carol Ann Freeling (Heather O’Rourke). En þau hefðu átt að henda leikfanga- símanum líka. Nú hringir hann í Carol Ann. Henry Kane (Julian Beck) er á línunni. Það er hin illa persóna, sem olli djöfulganginum í fyrri myndinni og hann heldur áfram í þessari. Hann er hvorki lifandi eða dauður og gimist af einhveij- um orsökum Carol Ann sem er skyggn eins og mamma hennar og amma raunar líka. Handrits- höfundamir, Michael Grais og Mark Victor, þeir sömu og skrif- uðu handritið að fyrri myndinni, ásamt Spielberg, leitast við að skýra atburði fyrri myndarinnar en lenda í hálfgerðum villigötum með það. Kane á að hafa leitt einhvern trúarsöfnuð í dauðann í upphafi 19. aldar þar sem hús Freeling-fjölskyldunnar seinna reis og andar safnaðarins fara á kreik. Hvort þeir em af hinu góða eða illa er óljóst og Kane hverfur sporlaust seinni part myndarinnar eða breytir sér í lirfu og seinna í stórt skrímsli. „Þetta var ekkert svo hræðileg mynd,“ sagði einhver í salnum eftir ljúfan endi og það er að mörgu leyti rétt. Hið góða kaffær- ir gersamlega hið illa frá upphafi en hið góða er sjálf Freelingfjöl- skyldan. Handritshöfundamir og leikstjórinn nota mikinn tíma til að tigna fjölskylduböndin og minna á að ef fjölskyldan stendur saman geti hún unnið á hvers kyns vættum. Ef þið standið sam- an og elskið hvert annað getur ekkert illt hent ykkur segir indí- ánagúrú aftur og aftur við fjöl- skylduna sem meðtekur boðin og ástúðin streymir frá henni svo manni þykir nóg um í lokin. Myndin er tæknilega vel gerð í alla staði en hún er ekki eins ríkulega búin brellum og fyrir- rennari hennar. Það vantar kannski hugmyndafiug Spielbergs og leikstjóra Poltergeist, Tobe Hoopers, sem stíluðu meira inn á ofskynjanir persónanna og notuðu hvert tækifæri til að hreyfa til hluti og breyta þeim í eitthvað virkilega ógeðslegt. En það er líka ýmislegt í Poltergeist II sem lýsir hugmyndaauðgi eins og atriðið þegar strákurinn í fjölskyldunni á í vandræðum með spangimar sínar; það teygist úr þeim og þær vefjast um hausinn á honum. Jobeth Williams og Craig T. Nelson em aftur í hlutverki for- eldranna og eru orðin langþreytt á ósköpunum og það em krakk- amir Heather ORourke og Oliver Robins líka. Leikstjórinn, Brian Gibson, kemst átakalaust frá sínu en það vantar að hann hafi tök á leikumnum nema senuþjófi mynd- arinnar, Julian Beck, sem leikur Henry Kane. Þar fer vemlega óttaleg persóna og þótt myndin sé ekki mjög hræðileg er Kane maður sem ekki gleymist auðveld- lega. Krakkarnir í Freeling-fjölskyldunni enn plöguð af djöfulgangi og látum. 27 aifarskóli *^~ÖLAFS GAUKS Innritun allra aldursflokka er hafin og fer fram daglega kl. 2—5 e.h. í skólanum, Stórholti 16, sími 27015. Upp- lýsingasími á öðrum tíma er 685752. Afgreiðslufrestur 3-5 vikur í stað 2.-3. mánaða Pökkunarséríræðingur Plastprents er öllum þeim til ráðgjafar er auka vilja hagkvæmni og þróa pökk- unaraðferðir. Minni birgðakostnaður — aukið öryggi Plastprent framleiðir áprentaða og óáprentaða poka til lofttæmingar. Afgreiðslufrestur er aðeins 3-5 vikur og lágmarkspöntunarmagn lægra en þekkst hefur. Pökkunaraðferð framtíðarinnar Lofttæming eykur geymsluþol og verðmæti stórlega og þeim framleiðendum fjölgar stöðugt er nota lofttæmdar umbúðir til að styrkja markaðsstöðu sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.