Morgunblaðið - 16.09.1986, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.09.1986, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986 ALER , OKKAR MAL! Fyrirliggjandi í birgðastöð: ÁlplÖtur (AiMg3) Sæ- og seltuþolnar Hálfhart efni í þykktum frá 0,8mm-10mm Plötustærðir 1250 mm x 2500 mm 2000 mm x 5000 mm Rifflaðar álplötur gólfál (AlMg3) ______Þykktir: 3 - 7 mm Plötustærðir: 1250 x 2500 mm Stangaál Álprófílar (AiMgSi 0,5) Seltuþolið °i=!p - Fjölbreyttar stærðir og þykktir SINDRA STALHF Hvernig á þessu trippi stendur Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Geirlaugfur Magnússon: ÁLEIÐIS ÁVEÐURS. Norðan niður 1986. Ferðalagi með sínu ferðalagi lýs- ir Geirlaugur Magnússon með þeim hætti að það sé „áleiðis áveðurs frá einni tilfinningu/ til annarrar og ekki átakalaust/ að rifja upp hvem- ig á þessu/ trippi stendur". Samt ri§ar Geirlaugur upp ferðalagið og tekur að sér nokkra leiðsögn fyrir þá sem ekki komast hjá að ferðast. En minna fer fyrir hvers kyns leið- beiningum hjá Geirlaugi en oft áður. Geirlaugur Magnússon hefur tamið sér eins konar skeytastíl. Hann fer fremur sparlega með orð. Svona yrkir hann í í trúnaði: heimullega kem ég úr hamrinum og heiti að hverfa þángað aldrei aldrei aftur nema á ótilteknum stórhátíðum heimullega bergi á sakramentum beggja aðila og heiti að svíkja ei svíkja ei heit nema á skattskýrslunni heimullega horfi í augu þér og heiti að villast ei aldrei aftur í himinblámanum Ljóðmál Geirlaugs er stundum hranalegt, vísvitandi kaldrani til að þurfa ekki að bera tilfinningar um of. Eftir að vera búinn að gera sig sekan um rómantískan hugsunar- hátt á hann það til að nota orð eins og „æluvorgrænir" og lýsa því yfír að honum sé ekki um fugla: „sjálfs- elskir eiginhreiðursdútlarar/ og svanasaungurinn tilfínníngalaust garg/ sem og annar skáldskapur". Þetta þekkjum við úr Ijóðum læri- meistarans, Dags. Áleiðis áveðurs eru ný skeyti frá Geirlaugi sem benda til þess að hann leggi rækt við skáldskapinn og vandi sig. I bókinni eru fremur fá ljóð, en viðbót þijú ljóð eftir Chilemanninn Nicanor Parra. Ljóð- in eftir Parra sem Geirlaugur hefur fundið og þýtt eru í anda þýðand- ans. Trippið heldur áfram. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 27222. ”vertu & föstu /we/'öGIIEaíascS'’ Thorsmans múiWJW' « Smgn9S9S'm«“stó's“!'u"’' i±sixsrTSí&‘ Thorsmans vörur til festingar fást í sérverslunum ásamt leiðbeiningarbæklingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.