Morgunblaðið - 16.09.1986, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986
Sovéska skipið Stakhanovets Petrach.
Svíþjóð;
Sovéskir tund-
urskeytabát-
ar í dularerervi
Stokkhólmi, AP.
SÆNSK DAGBLÖÐ birtu í gær mynd af sovésku „kaupskipi" á sigl-
ingu undan suðurströnd Svíþjóðar, en um borð í skipinu voru faldir
fjórir tundurskeytabátar albúnir til átaka. Myndin var tekin af könn-
Evrópubandalagið:
Ákveða refsiaðgerð
ir gegn S-Afríku
unarvél sænska hersrns.
„Þetta er í fyrsta skipti, sem við
höfum séð herskip um borð í ekju-
skipi," sagði H.G. Wessberg,
blaðafulltrúi vamarmálaráðuneyt-
isins. „Við höfum séð herflutninga-
skip með skriðdreka og annan
vígbúnað, en þetta er nýtt.“ Frá
hlið leit skipið, Stakhanovets
Petrach, út eins og venjulegt kaup-
skip, en að ofan gaf að líta aðra
sjón, eins og meðfylgjandi mynd
ber með sér.
Wessenberg vildi ekki segja
hvenær myndin hefði verið tekin,
en gaf í skyn að ekki væri langt
síðan. Hann tók þó fram að hún
hefði verið tekin fyrir júní og að
Stakhanovets Petrach væri ekki
lengur í Eystrasalti.
Brilssel, AP.
STJÓRNIN í Pretoríu hefur skip-
að Bhadra Galu Ranchod, lög-
fræðing af indverskum ættum,
sendiherra Suður-Afríku hjá
Evrópubandalaginu. Þetta er í
fyrsta skipti sem annar maður
en hvítur gegnir embætti sendi-
herra Suður-Afríku. Tilkynnt
var um skipun hans í gær en þá
hófst fundur utanríkisráðherra
Evrópubandalagsins. Ráðherr-
arnir hafa komist að samkomu-
lagi um bann við frekari
fjárfestingum í Suður-Afríku og
innflutningi á gullmynt en ekki
Daniloff s-málið:
Leiðtogafund-
ur í hættu
Moskvu og Washington, AP.
EMBÆTTISMENN í Hvíta
húsinu sögðu í gær, að yrði
bandaríska blaðamanninum
Nicholas Daniloff ekki leyft
að fara úr landi í Sovétríkjun-
um, myndi það hafa alvarlegar
afleiðingar á samskipti stór-
veldanna og ef til vill valda
því að fundi leiðtoga stórveld-
anna síðar á þessu ári yrði
aflýst.
Samningaviðræðum um lausn
Daniloffs er haldið áfram og
málið verður á dagskrá fundar
Shevardnadze, utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, og George Shultz,
utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, síðar í þessari viku, en
fundur þeirra er til þess að und-
irbúa fyrirhugaðan leiðtogafund.
Daniloff fór í gær á skrifstofu
sína og heimili í Moskvu og er
það í fyrsta skipti frá því hann
var fangelsaður fyrir 16 dögum
að hann getur það.
hefur náðst samkomulag um
bann við innflutningi á kolum.
Fundur utanríkisráðherra hinna
12 ríkja Evrópubandalagsins hófst
í gær í Brussel í Belgíu. Talið er
að niðurstaða viðræðnanna muni
velta á því hvort Vestur-Þjóðveijar
fást til að samþykkja bann við inn-
flutningi á kolum, jámi og stáli frá
Suður-Afríku. Helmut Kohl, kansl-
ari Vestur-Þýskalands, hefur sagt
að refsiaðgerðir ríkja Evrópubanda-
lagsins muni ekki verða til þess að
þvinga stjómvöld í Suður-Afríku til
að láta af kynþáttastefnu sinni.
Dagblaðið Welt am Sonntag
sagði að stjóm Vestur-Þýskalands
myndi reyna að takmarka mjög
fyrirhugaðar refsiaðgerðir gegn
stjóminni í Pretoríu. Að sögn blaðs-
ins telur stjóm Helmuts Kohl að
bann við innflutningi á kolum frá
Suður-Afríku myndi svipta 30.000
svarta verkamenn í Suður-Afríku
„Saraq-menningin" hélt velli í
tæp þúsund ár og telja fomleifa-
fræðingar að Grænland hafí verið
óbyggt í um 600 ár þar til „Dorset-
menningin" svonefnda hélt innreið
sína.
Fomleifafræðingarnir hafa fund-
ið útskoma ðr úr rekaviði og
skinnföt, sem em saumuð saman á
sama hátt og enn tíðkast á Græn-
Bhadra Galu Ranchod er fyrsti
litaði maðurinn, sem stjórnvöld
í Suður-Afríku skipa sendiherra.
Hann er deildarstjóri lagadeildar
Durban-WestvilIe-háskóla. Með
honum á myndinni eru eiginkona
hans og þriggja ára dóttir þeirra
hjóna.
atvinnu. Einnig skýrði Welt am
Sonntag frá því að Helmut Kohl
hefði skrifað Botha, forseta Suður-
Afríku, bréf þar sem krafist var
frelsis til handa Nelson Mandela,
leiðtoga blökkumanna, sem setið
hefur í fangelsi í 25 ár.
landi. Einnig hafa fundist leifar af
þorskum, sem munu hafa verið 1,20
metrar að lengd og geirfuglaleifar,
en hingað til hafði verið talið að
hann hefði ekki lifað svo norðar-
lega.
í sumar hafa 10 til 15 vísinda-
menn starfað að uppgreftrinum og
verður honum haldið áfram á næsta
ári.
Fornleifafundur á Grænlandi:
Golþorskar og
geirfuglaleifar
Frá NJ.Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins á Grœnlandi.
VIÐ fomleifauppgröft á lítilli eyju á Diskó-flóa á vesturströnd Græn-
lands hafa fengist ýmsar upplýsingar um „Saraq-menninguna“
svonefndu. Menning sú var við lýði á Grænlandi um 2.500 árum
fyrir Krist.
Langeyjarnai
oV/rÍK
Ókunnur kafari sást fara
yfir Almö aðfaranótt 29,
febrúar 1984.
Nióurgrafnar vistir fundust a
einni Langeyjanna 31. mai
1984, þremur mánuöum eftir
atburðina við Almö.
Sovóski kafbátur-
inn U 137 strandaöi
hór i Gæsafirði 28.
október árið 1981.
Undir þessum steinum fannst vistapakkinn og hafði staðurinn
verið merktur með hæl, sem rekinn var niður i jörðina.
ókunnan mann í kafarabúningi
þar sem hann synti að eynni Almö
og gekk þar á land og þegar að
var komið mátti rekja sporin eftir
hann yfir eyna og út í sjóinn aft-
ur. Þremur mánuðum síðar, þann
31. maí, fundust vistimar á einni
Langeyjanna. í skýrslu Lennarts
Ljung, yfirmanns sænska hersins,
um þennan atburð segir, að sést
hafi til fleiri kafara, ýmist með
berum augum eða í kíki. Eru
sænsku herforingjamir þeirrar
skoðunar að þessir menn hafi
komið vistunum fyrir svo unnt
væri að grípa til þeirra seinna.
Milli Langeyjanna og Hasslö er
11 metra djúp renna og eftir henni
er auðvelt fyrir dvergkafbát að
komast inn á flóann fyrir sunnan
Karlskrona.
í Svenska Dagbladet segir, að
yfirmenn sænska hersins telji það
ekki útilokað að sænskir hjálpar-
menn erlends ríkis hafí komið
vistunum fyrir. Eftir að vistimar
fundust var farið með þær í land
og þær afhentar lögreglunni og
síðan hefur þetta mál verið velkj-
ast milli hennar og hersins.
Svenska Dagbladet komst á snoð-
ir um vistafundinn fyrir þremur
vikum og innti Lennart Borg, yfír-
mann öryggismála í sænska
hemum, eftir honum en þá viidi
hann ekki við neitt kannast. Fyrir
nokkmm dögum venti hann svo
kvæði sínu í kross og skýrði frá
málinu. Bætti hann því við, að
sænskir hermenn hefðu fundið
„ýmislegt svipað" en vildi ekki
skýra það nánar.
Svíþjóð:
Vistum komið fyrir á
eyju í skeijagarðinum
Okunnir kafarar eða sænskir hjálparmenn grunaðir
SÆNSKIR hermenn fundu fyr-
ir tveimur árum niðurgrafnar
vistir á eyju í skeijagarðinum
fyrir utan flotastöðina í Karls-
krona. Nokkru áður hafði farið
þar fram áköf leit að ókunnum
kafbátum og leikur grunur á,
að vistirnar og kafbátsferðim-
ar séu með einhverjum hætti
tengdar. Hefur þessum fundi
verið haldið leyndum í tvö ár
en Svenska Dagbladet varð
fyrst til að skýra frá honum á
sunnudag.
Vistimar fundust á einni Lang-
eyjanna og höfðu þær verið
grafnar nokkuð niður og steinar
settir yfir. Vistapakkinn er 30 sm
langur, fimm sm breiður og í hon-
um 36 skammtar af þurrkuðum
og pressuðum mat. í honum voru
einnig leiðbeiningar á einhverju
ótilgreindu „Asíumáli" auk ensku.
I febrúar 1984 leitaði sænski
sjóherinn ákaft að ókunnum kaf-
bátum fyrir sunnan flotastöðina í
Karlskrona. Aðfaranótt 29. febr-
úar komu tveir hermenn auga á