Morgunblaðið - 16.09.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 16.09.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1986 í DAG er þriðjudagur 16. september, sem er 259. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.06 og síðdeg- isflóð kl. 17.26. Sólarupprás í Rvík kl. 6.52 og sólarlag kl. 19.51. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.23 og tunglið er í suðri kl. 24.32. (Almanak Háskóla íslands.) Þar eð vér höfum þessi fyrirheit, elskaðir, þá hreinsum oss af allri saurgun á líkama og sál og fullkomnum helgun vora f guðsótta. (2. Kor. 7, 1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ' ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ 13 14 ■ ■ " -1 m 17 LÁRÉTT: — 1 skýtur af byssu, 5 frumefni, 6 gamlan mann, 9 fugl, 10 veini, 11 2000, 12 beita, 13 ald- ursskeiðs, 15 fjallsbrún, 17 mannsnafn. LÓÐRÉTT: - 1 skýs, 5 lóna, 6 enda, 7 la, 8 fangi, 11 ar, 12 ana, 14 skap, 16 tapaði. LÓÐRETT: — 1 skelfast, 2 ýldan, 3 sóa, 4 hala, 7 lin, 9 arka, 10 gapa, 13 api, 15 AP. ÁRNAÐ HEILLA Svavar Stefánsson, Bakka- vör 9 á Seltjarnarnesi. Hann og kona hans, Kristbjörg Sig- urbjömsdóttir, ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 15.30 og 22 í dag. FRÉTTIR í FYRRINÓTT mældist 2ja stiga frost norður á Staðar- hóli í Aðaldal og eins stigs frost á Akureyri. Hér í bænum fór hitinn niður í 7 stig um nóttina. Úrkoma var, sem mældist 2 millim. eftir nóttina. Nokkrar veð- urathugunarstöðvar tilk. sömu úrkomumælingu eftir nóttina. í spárinngangi sagði Veðurstofan í gær- morgun, að hiti myndi lítið breytast. Snemma í gær- morgun var hitinn á norðurslóðaveðurathugun- arstöðvum frá plús 5 stigum vestur í Frobisher til 9 stiga í höfuðstað Græn- lands, Nuuk. í Skandinavíu- bæjum var hitinn 7—8 stig. RÉTTIR. í dag, þriðjudag, er Þverárrétt og lýkur réttum þar á morgun, miðvikudag. Þann sama dag verða: Hítar- dalsrétt, Klausturhólarétt, Oddsstaðarétt, Svignaskarðs- rétt og Tungnaréttir. LÆKNAR. í nýlegum Lög- birtingablöðum tilk. heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið að það hafi veitt þessum læknum leyfi til að stunda almennar lækningar hérlendis: cand. med. et chir. Bernýju Marvinsdóttur, cand. med. et chir. Jóni Aðal- steini Kristinssyni, cand. med. et chir. Jóhanni Valtýs- syni, cand. med. et chir. Guðmundi Rúnarssyni og cand. med. et chir. Gísla Þórarni Júlíussyni. SJÚKRASTÖÐIN Von, sem rekur meðferðarheimili fyrir áfengissjúklinga og vímu- efnaneytendur, hefur verið gerð að hlutafélagi með 2ja milljón kr. hlutafé. Er formleg tilk. um stofnun hlutafélags- ins Sjúkrastöðvarinnar Vonar hf. i nýlegu Lögbirtingablaði. Að sofnun þess standa ein- staklingar og er Ewald Berndsen, Ránargötu 6, stjómarformaður. Fram- kvæmdastjórar eru Skúli Thoroddsen, Þórsgötu 23, og Hendrik Berndsen, Tún- götu 8. STUTTB YLG JU SEND- INGAR útvarpsins til hlust- enda erlendis hafa nýlega breytt um styrkleika og var breytingunni strax komið á framfæri hér að neðan í dag- bókinni. í fréttatilk. sem fylgdi var þess getið að Út- varpið, Skúlagötu 4, og Fjarskiptastöðin í Gufu- nesi, póstbox 270, Rvík, væru þakklát fyrir tilskrif frá hlust- endum erlendis er létu vita um það hvemig þessar send- ingar heyrast. ÓHÁÐI söfnuðurinn hér í Reykjavík efnir til sumarferð- ar nk. sunnudag, 21. þ.m. Nánari uppl. um ferðina og skráningu annast Magnea Guðmundsdóttir í síma 72824. FRÁ HÖFIMINNI___________ Á SUNNUDAGINN kom Fjallfoss til Reykjavfkur- hafnar að utan og nótaskipið Eldborg kom af loðnuveið- um. í gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson af veiðum og landaði. Hvassafell kom frá útlöndum í gærdag. Þá kom nótaskipið Húnaröst til við- gerðar. Togarinn Ögri kom inn af veiðum til löndunar og Helda kom úr strandferð. Nótaskipið Rauðsey kom af loðnuveiðum. Þá kom í gær togarinn Páll Pálsson og verður tekinn í slipp. Togar- inn Hjörleifur hélt aftur til veiða. I gærkvöldi kom Eyr- arfoss að utan og Amarfell fór á ströndina, en af strönd kom þá Ljósafoss og Urriða- foss fór á strönd svo og Kyndill. Þá kom norska skip- ið Hugvik í gær, en það er í_ ammoníaksflutningum til Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Morgunblaðið/Ámi Sæberg TRILLAN Gárí SH-16 siglir inn á höfnina í heimahöfn sinni, Stykkishólmi, í Iok róðrar. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. september til 18. september að báöum dögum meötöldum er i Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótekopiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugar- dögum og helgldögum, en haagt er aö ná sambandi viö lœkni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. ÓnæmisaögerAir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í tannlæknastofunni Ármúla 26 laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeríð. Upplýsinga- og ráðgjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hiaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fáiag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfræöistööin: Sálfraeöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 ó 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz. 25,6m. Alft fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringeine: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og 8unnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandift, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöftln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælift: Eftir urntali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaftaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfft hjúkrunar- heimfli f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurlæknishérafts og heilsugæslustöftvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsift: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- slft: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbóka&afn íslands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reyfcjavflcun Aöalsafn - Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sórútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabflar, sfmi 36270. Viökomustaðir vfðsvegar um borgina. Norræna húslö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavflc: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. 6unnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáríaug í MosfellssveK: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Kefiavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þríðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.