Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986 5 Morgunblaðið/Bjami Tilkynnt um fundinn Utanrikisráðherra, Matthías Á. Mathiesen, og forsætisráðherra, Steingrímur Hermannsson, kynna samkomulag leiðtoga stórveldanna um fund í Reykjavík á blaðamannafundi í gær. Á milli þeirra sér í Magnús Torfa Ólafsson, blaðafulltrúa ríkisstj6rnarinnar. Páll Ásgeir Tryggvason sendiherra í Moskvu: „Kom mér al- gjörlega á óvart“ Segír ekki annað meira rætt á meðal dipló- mata 1 Moskva „Nei, ég er satt að segja alveg jafn hiss á þessu og þú. Þetta kom mér algjörlega á óvart,“ sagði Páll Ásgeir Tryggvason sendiherra íslands í Moskva er hann var i gærkveldi spurður hveijar hann teldi ástæður þess að leiðtogafundur þeirra Reagans Bandaríkjaforseta og gorbachevs leiðtoga Sovétríkjanna hefur verið ákveðinn í Reykjavík. Páll Ásgeir sagðist rétt vera kominn úr móttöku hjá kínverska sendiherranum, en í gær var þjóð- hátíðardagur Kínveija. „Þar var ekki um annað meira talað," sagði Páll Ásgeir, „og allir diplómatamir voru að spyija mig, hvemig á þessu stæði, en ég kom bara af fjöllum, þegar ég var spurður. Ég var þá nýbúinn að frétta um þetta.“ * „ Akvörðun um öryggisvörslu er ekki hrist fram úr erminni“ -segir Bjarki Elíasson, yfirlögregluþjónn „LÖGREGLAN vissi ekkert um þennan fund Reagans og Gorb- achevs fyrr en um þijúleytið í gær, svo okkur hefur ekki gefist tími til að ákveða hvernig að öryggisvörslu verður staðið," sagði Bjarki Elíasson, yfirlög- regluþjónn. Bjarki sagði að yfirmenn lögregl- unnar hefðu fundað um málið í gær og næstu dagar færu í frekari fund- arhöld. „Við höfum reynslu af slíkri öryggisvörslu frá því er Nixon og Pompidou funduðu hér, en þetta verður þó merkari fundur þar eð leiðtogar beggja stórveldanna verða hér,“ sagði Bjarki. „Það er erfitt að segja nokkuð til um hvemig lög- reglan bregst við þessu nú, því við eigum eftir að tala við fiilltrúa beggja aðila. Þeir hafa vissar óskir fram að færa og menn koma hing- að á undan leiðtogunum og kynna sér aðstæður. Við vonum að lög- reglan sé í stakk búin til að fást við þetta. Fundurinn hefur verið ákveðinn og þvi verðum við að gera okkar besta, en ákvörðun um hvem- ig að þessu verður staðin verður ekki hrist fram úr erminni á nokkr- um klukkustundum. Líklega skýr- ast mál þó nokkuð í dag,“ sagði Bjarki Elíasson að lokum. Vinsældalisti Bylgjiinnar: Enginn ógnar veldi Madonnu MADONNA er enn í hásæti vin- sældalista Bylgjunnar og virðist enginn geta velt henni úr sessi. Listinn sem valinn var í gær lítur svona út: 1. (1) La Isla Bonita / Madonna 2. (2) Holiday Rap / N. C. Miker G. & D. J. Swen 3. (6) So Macho / Sinitta 4. (4) We don’t have to... / Jerma- ine Stewart 5. (5) Thom in my side / Euryth- mics 6. (3) Braggablús / Bubbi Morthens 7. (12) Take my breath away / Berlin 8. (9) Stuck with you / Huey Lew- is & The News 9. (7) Ég vil fá hana strax / Grei- famir 10. (15) I want to wake up with you / Boris Gardner Þessir starfsmenn Gísla J. Johnsen sf hafa selt og þjóna nú fleiri PC-tölvum en nokkur annar einstakur aðili hér á landi MEÐAL VIÐSKIPTAVINA ÞEIRRA ERU: Háskóli íslands, Morgunblaðið, Kennaraháskóli íslands, Dagblaðið, Samvinnuskólinn, Frjálst framtak, Garðaskóli Fjölnir, Innkaupastofnun ríkisins, Eimskip, Fjárlaga- og hagsýslustofnun, Skeljungur, Skýrsluv. ríkisins og Reykjavíkurb. Olís, Þjóðleikhúsið, Olíufélagið, Leikfélag Reykjavíkur, Samvinnutryggingar, Búnaðarbankinn, Tryggingamiðstöðin, Landsbanki íslands, Verkmenntaskólinn Akureyri, Samvinnubankinn, Akureyrarbær, Utvegsbankinn, Kópavogsbær. Hyggur þú á tölvukaup? Veldu þá traustan samstarfsaðila með reynslu á sínu sviði G33 IGÍSLI J. JOHNSEN Nýbýlavegi 16. Sími 641222. I Glerárgötu 20 Akureyri. Sími 96-25004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.