Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986 Höfum gaman að * þessu og reynum að leika vel — sagði lan Ross þjálfari Vals „ÞAÐ munar engu fyrir þð þó það só svona veður. Þeir hlaupa bara 150 kflómetra í staft 200,“ sagfti lan Ross, þjálfari Vals, er hann fylgdist meft œfingu hjá Juventus á Valbjarnarvelli í gœrmorgun. „Það verður örugglega mjög skemmtilegur leikur á morgun, því þetta eru algjörir snillingar með boltann og auk þess leika þeir mjög skipulega. Ég reikna með að við leikum svipað og úti í Tórínó nema hvað Guðni Bergsson kemur inn í liöið núna. Ætli við leikum samt ekki svipað, það er að segja höfum gaman að þessum leik og reynum að leika góða knatt- spyrnu." Já, þaö er að heyra á Ross að leikurinn verði skemmtilegur, því leikurinn á Ítalíu var góður þó svo tapið hafi verið stórt og ef bæði liðin leika svipað og þau geröu þá ætti leikurinn að geta oröið fjörug- ur, mörg mörk og skemmtilegt. Skólamót SKÓLAMÓTIÐ í golfí, hlA annaA í rðóinni, yerAur haldiA í Grafarhottinu á föatudaginn tög verAur rœst út frá klukkan 13 til 16. Keppnin er einstaklingskeppni og einnig sveitakeppni þar aem þrfr eru i sveit en tveir telja. Keppt er meö og ón forgjafar í einstaklings- keppninni en í sveitakeppninni má senda tveggja manna sveit og hver skóli getur sent eins margar sveitir og hann vill. Nánari upplýs- ingar eru í síma 74854 á kvöldin. Morgunblaðiö/Einar Falur S Michael Laudrup verftur f byrjunarliði Juventus f leiknum f dag eins og venjulega, og flestar stóru stjörnur félagsins verða með, þannig að það aatti að verða gaman á Laugardalsvelli f dag klukkan 17.05. — en Cabrini, Brio og Scirea eru úti Nokkrir þekktir leikmenn Ju- ventus verða hvfldir f leiknum gegn Val í dag, en skærustu stjörnur liðsins, Platini og Laudr- up, munu báðir hefja leikinn. Liðið verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Tacconi, Caricola, Pioli, Manfred- onia, Favero, Solda, Mauro, Bonetti, Briachi, Platini, Laudrup. Á varamannabekknum verða heimsfrægir leikmenn, sem yfir- leitt eru fastamenn í liðinu, eins og varnarmennirnir Cabrini og Brio. Auk þeirra verða á bekknum leikmennirnir Bodini, Vignola og Buso. Fyrirliði liðsins, Gaetano Scirea, verður ekkert með í leikn- um, en hann á við meiðsli að stríða. Morgunblaöiö/Einar Falur 9 Þeir voru vel dúðaðir leikmenn Juventus á æfingunni á Valbjamarvelli f gærmorgun enda kalt, rok og rigningarsuddi. Það virtist þó ekki há þvf að þeir hefðu gaman að þvf sem þeir vom aft gera þvf lótt- leikinn var f fyrirrúmi hjá þeim. Platini og Laudrup hefja báðir leikinn 9 BoMnn góðl. Áritaður bolti fyrir þá sem ekki komast Golf: Morgunblaöið/Einar Falur 9 Platini verður f hópi þelrra 11 sem hefja leikinn í dag gegn Val á Laugardalsvelli og greinilegt að Juventus leikur með fullt lið, þó svo þeir séu nokkuð öruggir áfram f keppnlnni. ALLIR krakkar sem ekki komast á leik Vals og Juventus í kvöld eiga kost á örlftilli sárabót. Sam- vinnuferðir-Landsýn, sem annast skipulagningu ferðalags Juventus í kvöld: ÍA gegn Sporting KVÖLD leika Skagamenn síðari leik sinn f Evrópukeppni félags- liða og verður leikurinn í Portúgal á heimavelli Sporting Lissabon. Skagamenn hafa svo sannarlega á brattann að sækja, þvf þeir töp- uðu fyrri leiknum hár heima 9:0. „Það er auðvitað mikill skrekkur í mönnum fyrir þennan leik, en það eru ailir heilir og menn ætla aö gera sitt besta," sagði Jón Gunn- laugsson í samtali við Morgun- blaðið í gærkvöldi. Júlíus Pétur Ingólfsson leikur ekki með Skagan- um og er líkiegt að Árni Sveinsson taki stöðu hans á miðjunni. „Við sáum Sporting leika hér á sunnudaginn og einnig Benfica á ffm. laugardeginum og þessir karlar leika mjög skemmtilega knatt- spyrnu eins og við reyndar fengum að sjá á Laugardalsvellinum," sagöi Jón og var greinilegt að Skagamenn eru allt annað en bjartsýnir á leikinn í kvöld. hingað, fékk alla leikmenn liðsins til að árita fótbolta, og með því að senda nafn sitt og heimilisfang til Samvinnuferða-Landsýnar verða krakkar með í þessum leik. Á laugardaginn verður dregið úr öllum nöfnunum sem berast og sá heppni, eða sú heppna, fær áritaðan bolta til eignar. — sagði Platini um Laugardalsvöllinn PILTARNIR í Juventus æfðu á Laugardalsvellinum í Reykjavfk í um það bil eina klukkustund f gærmorgun. Leikmennirnir voru mun meira klæddir en þeir eiga að venjast á æfingum í Tórfnó, enda var fremur kalt f veðri, lágskýjað og súld. Allir voru þeir í sfðum æfingabuxum og dúnúlpum og eftir æfinguna sögðu þeir að það hefði tekið lengri tfma en venjulega að hita sig upp. Æfingin gekk þó vel fyrir sig. upphafi náðu þeir úr sér mesta hrollinum með teygjuæfingum og á eftir tóku þeir nokkra spretti í um það bil tíu mínútur. Þá skipti Marchesi, þjálfari, hópnum í tvö lið, sem kepptust um að halda knettinum. Leikmennirnir gerðu að gamni sínu og greinilegt var á léttu andrúmsloftinu að góður andi ríkir í liðinu. honum fyrir sjónir. „Hann er grænn!" svaraði kappinn að bragði og virtist ekki hafa mikinn áhuga á frekari samræðum við frétta- menn. „En græni liturinn er litur vonarinnar!" kallaði hann síðan áður en hann steig upp í rútubif- reiðina sem flutti leikmennina á Hótel Sögu. Um fimmtán ítalskir blaðamenn eru nú staddir hér á landi vegna leiksins við Val í dag og einn þeirra spurði þjáifara Juventus, Marc- hesi, að því hvernig honum fyndist þetta „léttúðlega andrúmsloft". „Það kann vel að vera að andrúms- loftið virki léttúðlegt núna," sagði Marchesi og hélt svo áfram: „En það er bara í dag. Við komum til með að leika vel á morgun, sóknar- leik, og ég hyggst skipta oft um leikmenn. Ég hef oft sagt það áður og endurtek það núna að það skiptir ekki máli hver andstæðing- urinn er, við leggjum alltaf metnað okkar í að leika eins vel og við getum." Völlurinn er grænn! Að æfingu lokinni ræddu leik- mennirnir stuttlega við fréttamenn á staðnum og gáfu ungum aðdá- endum eiginhandaráritanir. Platini var meðal annars spurður að því hvernig Laugardalsvöllurinn kæmi Hann er grænn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.