Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986
Tímamót í barátt-
uirni gegn AIDS
eftir Böðvar Bjömsson
... Á. miðöldum var sá holdsveiki holdgetin
ímynd spillingarinnar hnignunarinnar og rotn-
unarinnar. Hámark refeingar er að gefa
sjúkdómi meridngu — meridngu aem undan-
tekningariaust á að vera öðrum vfti til
vamaðar. Sérhver sjúkdómur sem enginn veit
orsakimar fyrir og engin lækning finnst við,
hefur tilhneigingu til að leita svo stíft í sviðs-
ljósið að úr verður skrumskæling.
Susan Sontag, Dlness as Metaphor.
Þetta gerðist snöggt: einn dag
fyrir nokkrum árum fylltust öll dag-
blöð skyndilega af „fréttum" um
AIDS. Fyrirsagnimar vom svo upp-
skrúfaðar að það var eins og verið
væri að predika eitthvað: „Drepsótt
risin meðal kynvillinga", „Þjóðaróvin-
ur nr. 1“, „Plágan mikla", „Svarti-
dauði nútímans", Kynvillingaplág-
an“. Þessum fyrirsögnum fylgdu
flennistórar myndir af ungum mönn-
um fyrir og eftir smit. Viðbrögð
lesenda vom ótti og óhugnaður, enda
fólk óvant því að sjá á síðum dag-
blaðanna myndir af fársjúku fólki á
banaiegunni.
Öll umflöllun um AIDS var á þá
leið að hér væri um að ræða giæp —
víti til vamaðar — afleiðingu synd-
samlegs lífemis, sjúklegs óeðlis,
lauslætis og s.s.frv. AIDS var ekki
lengur sjaldgæfur smitgukdómur
heldur hafði pestin fengið merkingu;
hún var refeivöndur á óæskilega ein-
staklinga. Þar með heyiði málið ekki
lengur undir heilbrigða skynsemi
heldur var það flokkað með málum
sem ekki má gera út um; hvemig
sem tekið var á því skutu banhelgir
fordómar upp kollinum. Eina ráðið
var að stinga höfðinu í sandinn og
þegja, eðlilegar sóttvamir vom ekki
til umræðu.
Töframáttur orðanna
Einu viðbrögðin vom séríslensk.
Til að ná tökumm á gukdómnum
kepptust menn um að fínna á hann
íslenskt heiti: „Aunnin ónæmisbækl-
un“ (þótti of óþjált), „ónæmistæring"
(þótti efriislega rétt en of langt),
„alnæmi" (þótti villandi) og „eyðni“
(sem enginn skildi). Með öll þessi
nýyrði stóð þjóðin náttúmlega mun
betur að vígi gagnvart AIDS.
Töframáttur orðanna dugði þó
ekki betur en svo að íslendingar sýkt-
ust af AIDS og þá hófu heilbrigðis-
yfirvöld veikburða tilraunir til að
kanna útbreiðslu sjúkdómsins með
mótefnamælingum. Landlæknir gaf
út samanbrotið A4-blað með þeim
upplýsingum að sjúkdómurinn væri
til og heilbrigðisráðherra fékk millj-
ónaQárveitingu fyrir rannsóknarstöð
í veirufræði (Vömmarkaðshúsið).
Síðan hafa heilbrigðisyfírvöld ekkert
gert annað en að telja, skrásetja og
spá um framvindu sjúkdómsins.
Smitsjúkdómasérfræðingar hafa
síðan verið á stöðugum ferðalögun
eriendis, koma heim með „nýjusti
tölur" og bíða sprengiærðir á há
tæknivæddum sjúkrahúsum eftii
Böövar Björnsson
„Nú heijar smitsjúk-
dómurinn AIDS á þjóð-
ina ogþótt hann sé alls
ekki bundinn við sam-
kynhneigð eru næstum
70% smitaðra hommar.
Til þess að kenna homm-
um að verjast smiti og
lifa heilbrigðu kynlífi án
þess að smita aðra verð-
ur að ná til þeirra; koma
til þeirra upplýsingum
og fræðslu um sjúk-
dóminn og smitleiðimar
og gera þeim kleift að
sækja sér þessa fræðslu
kinnroðalaust.11
væntanlegum sjúklingum.
Þegar hafa verið skrásett 30 smit-
tilfelli og með áframhaldandi aðgerð-
arleysi er spáð 12.000 smituðum eftir
tíu ár.
Töframáttur laganna
Vegna þess að sjúkdómurinn hafði
fengið merkingu stóðu heilbrigðis-
yfírvöld gjörsamlega ráðþrota. Það
kom td. greinilega í ljós á almennum
fundi sem laganemar í Háskóla ís-
lands boðuðu til í janúar sl. undir
yfirskriftinni „AIDS og mannrétt-
indi“ vegna frumvarps um að fella
AIDS undir gildandi kynsjúkdómalög
með skráningarskyldu og refsiá-
kvæðum.
Fundarefiiið kom þó reyndar aldr-
ei til umræðu heldur snerist fundur-
inn upp í rifrildi milli lækna, sem
þekktu til mála, og heilbrigðisyfir-
valda sem greinilega komu af fjöllum.
Þama voru heilbrigðisráðherra,
landlæknir, aðstoðarlandlæknir, Ingi-
mar Sigurðsson deildarstjóri í heil-
brigðisráðuneytinu og vísindamaður-
inn Margrét Guðnadóttir
veirufræðingur, sem nýlega hafði
fengið Vörumarkaðshúsið undir
framtíðarrannsóknastöð í veirufræð-
um. Allt þetta háttsetta fólk hafði
búist við huggulegri kvöldstund með
auðsveipum laganemum en sem bet-
ur fer komu líka á fundinn læknar
úr samstarfshóp um AIDS, þeir Helgi
Valdimarsson og Kristján Erlends-
son. Þeir eru einu læknamir sem
hafa lagt sig fram að kynna sér að-
stæður í stærsta áhættuhópum og
reynt að koma með raunhæfar vam-
araðgerðir til að hefta útbreiðslu
AIDS.
Þama vom sem sagt allir þeir
aðilar viðstaddir sem lögum sam-
kvæmt eiga að bægja þessum vágesti
frá þjóðinni en auðheyranlega höfðu
þeir aldrei rætt málið sameiginlega.
Læknamir tveir, sem staðið hafa í
eldlínunni gegn AIDS, þurftu að út-
skýra fyrir embættismönnum einföld-
ustu staðreyndir, til að mynda að
lagasetning um skráningarskyldu
með nafiii og heimilisfangi útilokaði
hreinlega að stærsti áhættuhópurinn
komi í mótefnapróf — og nutu reynd-
ar í allri umræðunni ómetanlegs
stuðnings alþingismannanna Guð-
rúnar Agnarsdóttur og Kristínar
Kvaran.
í stuttu máli sagt mætti svo raun-
hæfur málflutningur skilningsleysi,
þekkingarleysi, áhugaleysi og hroka
hjá æðstu embættismönnum heil-
brigðiskerfisins: Ragnhildur Helga-
c >i -iii
r
•
Stórkostleg nýjung
sem sparar plás
ama tækið bæ
værog þurrka
kemursé
staklega vél þa
húsrými er lítið
þarft.d. að þvo
þvottana
íbaðherberginu
YMSAR UPPLYSINGAR UM VELINA:
★ 15 mismunandi þvottastillingar, þár af ein fyrir ullarþvott
★Tekur inn á sig heitt og ka t vatn
★Ytri og
Tekur
4
5 kg a
1000
er að
má m khi urrv
Allt að
★ Hægt
: má m
innri belgur
ir ryðfríu stál
þvottr
S.
ði
r.
rein-
sem
og
snunin
i/elja tV'
þurrkt
vmö
ga
enns
nartíi
a
konar h’tastig við þurrkuniná þannig að raða
mann
ERUM SVEIGJANLEGIR
í SAMNINGUM
s?
ihf
HAFNAR$TRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI8- S: 27500
dóttir heilbrigðisráðherra þagði;
Ólafur Ólafeson landlæknir flúði út
í þokukenndar hugieiðingar um
framhaldslíf; Guðjón Magnússon að-
stoðar-yfirlandlæknir barði höfðinu
við steininn og varði þetta vanhugs-
aða frumvarp sem hann hafði sjálfur
lagt blessun sína yfir og þar með
komið heilbrigðisráðherra í klípu;
Ingimar Sigurðsson deildarsijóri í
heilbrigðisráðuneytinu sneri upp á sig
og spurði hvaða „umboð" þessi sam-
starfehópur lækna um AIDS hefði
til að fást við þessi mál; Margrét
Guðnadóttir veirufræðingur þagði.
Sannasti fulltrúi kerfísins á fund-
inum, Þór Vilhjálmsson hæstaréttar-
dómari og eiginmaður heilbrigðisráð-
herra, sagði hvað eftir annað að hann
skáldi alls ekki um hvað læknamir
tveir væru eiginlega að tala og skildi
ekki hvers vegna ekki væri hægt að
ná tökum á sjúkdómnum með lögum.
Venjulegir fundarmenn sátu gap-
andi undir slíkum málflutningi enda
vissu þeir ekki að auk alls annars
var þetta fyrsta frumvarp Ragnhildar
Helgadóttur sem heilbrigðisráðherra
og samkvæmt hefðarsiðum stjóm-
málanna væri það hneyksli og skömm
fyrir ráðherrann ef það lynni ekki
rétta leið gegnum Alþingi.
Frammistaða æðstu embættis-
manna heilbrigðiskerfisins á þessum
fyrsta og eina almenna fundi um
AIDS er tíunduð hér í stómm drátt-
um vegna þess að þar kom ótvírætt
í ljós að yfirvöld standa gjörsamlega
ráðþrota gagnvart þessum smitsjúk-
dómi og skortir bersýnilega allan vilja
til að takast á við vandann og gera
skynsamlegar og raunhæfar ráðstaf-
anir til að vemda samborgara sína
gegn honum eins og þeim ber þó
sannanlega skylda til lögum sam-
kvæmt. Þetta framtaksleysi yfir-
valda, sem jaðrar við að vera
glæpsamlegt, á rót sína að rekja til
þess að AIDS tengist óhjákvæmilega
þjóðfélagshópi sem á sér engan sess
í hefðbundnu íslensku þjóðfélagi og
hefur hingað til verið bókstaflega
„óumræðilegur" — því AIDS leggst
þyngst á samkynhneigða karlmenn
sem silkihúfiir kerfisins veigra sér
við að nefria sínu rétta nafni: homma.
Eina vömin gegn AIDS
Það gefur augaleið að ekki er
hægt að fást við fólk, sem ekki má
nefna og er þessvegna eiginlega ekki
til. Grundvallarforsendan hlýtur því
að vera að viðurkenna að samkyn-
hneigð er ekki undantekning heldur
afskaplega hversdagslegt fyrirbrigði
þótt valdamiklir menn á íslandi hafi
hingað til reynt að þegja hana í hel:
Dæmigerðir kerfiskarlar á borð við
Andrés Bjömsson fyrrverandi út-
varpsstjóra, Markús Öm Antonsson
núverandi útvarpsstjóra og Ellert
Schram ritstjóra DV, sem hafa þó
ekki gefið hommahatri sínu jafti-
lausan tauminn og t.d. dr. Bragi
Jósepsson lektor við Kennaraháskóla
íslands sem lét banna kynfræðslu-
bókina „Þú og ég“ í skólum landsins
HITAMÆLAR
Vesturgötu 16,
sími 13280.