Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986
35
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stýrimaður
og vélstjóri
Stýrimann og vélstjóra vantar á 40 tonna
bát sem fer á troll.
Upplýsingar í síma 94-4916 eftir kl. 18.00.
Alftanes
Blaðbera vantar á Suðurnesið.
Upplýsingar í síma 51880.
Samviskusöm
32 ára kona óskar eftir léttu skrifstofustarfi.
Innheimtu fyrir fyrirtæki, hef bíl til umráða.
Get byrjað strax.
Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Sam-
viskusöm — 1703“ fyrir 6. okt.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Lítil íbúð til sölu
2 herbergja og eldhús á Snorrabraut 50 til
sýnis í dag frá kl. 15.00-19.00.
Aðalfundarboð
Félag íslenskra sérkennara heldur aðalfund
sinn og ráðstefnu Hrafnagili, Eyjafirði, dag-
ana 3.-5. október 1986.
Dagskrá aðalfundar:
1. Lagabreytingar.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Stykkishólmur
Til sölu 150 fm einbýlishús ásamt 30 fm
bílsk. Laust flótlega. Skipti á íbúð á Reykja
víkursvæðinu koma til greina.
Upplýsingar gefur Jón í síma 92-6617.
Símkerfi og skrifstofu-
húsgögn til sölu.
Til sölu er mjög vandað símkerfi með 5 línum
og 6 tækjum ennfremur 8 stk. skrifstofustól-
ar, Olympia ritvél, mjög falleg plaköt á veggi,
4 stk borðlampar og pálmar og fíkusar. Uppl.
í síma 12888 milli 18 og 20.
Sérverslun
Til sölu er vel staðsett verkfæraverslun í
Reykjavík sem er í fullum rekstri. Hagstæður
leigusamningur fylgir. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Hrafnkell Ásgeirsson, hrl.,
Strandgötu 28, Hafnarfirði,
sími 50318.
H Seltjarnarnes
Lóðir við Bakkavör
Til sölu eru nokkrar einbýlishúsa-, parhúsa-
og raðhúsalóðir við Bakkavör. Allar upplýs-
ingar gefa bæjarstjóri og bæjarritari, Sel-
tjarnarnesi. Lóðirnar seljast með gatnagerð-
argjaldi án veitugjalda. Lóðirnar verða
byggingarhæfar 1. febrúar nk.
Bæjarstjórinn á
Seltjarnarnesi.
Endurskoðendur
Hádegisfundur verður hjá Félagi löggiltra
endurskoðenda í Þingholti, Hótel Holti í dag.
Björn Friðfinnsson form. Sambands ísl. sveit-
arfélaga flytur erindi sem hann nefnir:
Ákvæði nýju sveitarstjórnarlaganna um
fjármál sveitarfélaga.
Komum öll stundvíslega.
Stjórnin
Hafnarfjörður
Landsmálafélagið Fram boðar til aöalfundar miðvikudaginn 1. októ-
ber kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu á Strandgötu 29, Hafnarfirði.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Landsmálafélagið Fram.
Selfoss — Selfoss
Aöalfundur Sjálfstæðisfélagsins Óðlns veröur haldinn fimmtudaginn
2. október kl. 20.15 í Tryggvagötu 8, Selfossi.
Dagskrá:
1. Tillaga um prófkjör vegna væntanlegra alþingiskosninga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
Hafnfirðingar
Launþegar
Þór félag sjálfstæðismanna í launþegastétt
heldur aðalfund miövikudaginn 8. okt. 1986
i Sjálfstæðishúsinu Strandgötu 29. kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Stjórnmálaviðhorf í upphafi þings. Fram-
sögumaður Friðrik Sophusson varaformað-
ur Sjálfstæðisflokksins.
3. Almennar umræöur.
4. Inntaka nýrra félaga.
Félagsmenn fjölmennið, launþegar hvattir
til að mæta.
Stjórn Þórs.
Reykjaneskjördæmi
Auglýsing eftir framboðum til próf-
kjörs f Reykjaneskjördæmi
Prófkjör um val frambjóöenda á lista Sjálfstæðisflokksins viö næstu
alþingiskosningar i Reykjaneskjördæmi fer fram laugardaginn 1.
nóvember 1986.
Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti:
1. Framboö flokksbundins einstaklings, er kjörgengur mun veröa við
næstu alþingiskosningar og sem minnst 20 en mest 30 félags-
menn sjátfstæöisfélaganna i Reykjaneskjördæmi standa aö. Enginn
flokksmaður getur staðiö að fieirum en sjö slíkum framboðum.
2. Kjömefnd er heimilt að bæta við frambjóðendum til viðbótar þeim,
sem bjóða sig fram samkvæmt 1. tl., enda séu þeir flokksbundnir.
Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs samkvæmt fyrsta
tölulið hér aö framan. Framboðum ásamt mynd og stuttu æviágripi
viðkomanda skal skilað til kjörnefndar laugardaglnn 4. október 1986
milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi f SJáHstœðishúsinu, Hamraborg 1
(3. hæð), Kópavogi.
Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa:
a) Allir fullgildir félagsmenn sjálfstæðisfélaganna i kjördæminu,
sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára aldri prófkjörsdaginn.
b) Þeir stuöningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga kosninga-
rétt í kjördæminu og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæöis-
félag i kjördæminu fyrir lok kjörfundar.
c) Þeir stuöningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga kosningarétt
í kjördæminu og undirrita stuðningsyfirlýsingu við Sjálfstæðis-
flokkinn samhliða þátttöku í prófkjörinu.
Kjörnefnd kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi.
Prófkjör Sjálfstæðis-
flokksins í Vestfjarða-
kjördæmi
Prófkjör til undirbúnings framboði Sjálfstæöisflokksins í Vestfjaröa-
rkjördæmi við næstu alþingiskosningar fer fram 11. og 12. olrtóber
nk.
Rétt til þátttöku hafa allir flokksbundnir sjálfstæöismenn sem búsett-
ir eru í kjördæminu og náð hafa 18 ára aldri prófkjörsdagana.
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla hófst þriðjudaginn 23. september og
verður leitast við að hún geti farið fram kl. 17.00-19.00, eftir nánari
ákvörðun viðkomandi kjörstjórna.
Kjörskrár liggja frammi hjá formönnum kjörstjórna, sem jafnframt
veita allar nánari upplýsingar um prófkjörið. Kjörstjórnir og formenn
þeirra eru á eftirtöldum stöðum:
ísafjörður:
Jens Kristmannsson, símar 94-4232 og 94-3211.
Bolungarvík:
Sólberg Jónsson, simar 94-7290 og 94-7116.
Súðavík:
Sigurður B. Þórðarson, símar 94-4920 og 94-4943.
ísafjarðardjúp:
Benedikt Eggertsson, Nautseyri, símar 94-4821 og 94-4853.
Árneshreppur:
Arinbjörn Bernharðsson, Noröurfirði, simi 95-3017.
Hólmavík:
Rikharöur Másson, símar 95-3118 og 95-3368.
Austur-Barðarstrandasýsla:
Ingi Garðar Sigurðsson, Reykhólum, sími 93-4714.
Patrekshreppur:
Hafliði Ottósson, sími 94-1322 og 94-1187.
Tálknafjörður:
Jón Bjarnason, símar 94-2541 og 94-2530.
Bfldudalur:
Hannes Friðriksson, simar 94-2144 og 94-2232.
Þingeyri:
Þórir Örn Guömundsson, simar 94-8182 og 94-8384.
Flateyri:
Eiríkur G. Guðmundsson, símar 94-7731 og 94-7637.
Suðureyri:
Guðjón Jónsson, símar 94-6121 og 94-6220.
KJÖR&
1 prófkjöri Sjálfstæðisflokksint/rt/esVí ða-
kjördæmi 11. og 12. oktðbet^íjjfjéx
vegna komandi AJþingiskc
Hildigunnur Lóa HÖgnadóttir, verslunch^tf^
Matthiaa Bjamason, ráðhena. \
\ Ólafur Kristjánsson, skólastjórí. N
Óli M. Lúðvíksson, skrífstofustjóri.
Þorvaldur Garöar Krístjánsson, aíþingismaður.
Einar K. Guöfinnsson. úlgoröarstjórí.
Guðjón A. Krístjánason, skipstjórí.
Guðmundur H. Ingólfsson, bkrífstofustjórí.
Hallgrímur Sveinsson, bóndi.
Númerið fyrir framen nöfnln með töluetöfunum 1 tll 41 þeirri
röð aem óskað er að frambjóðendur akipl endanlegan liata
Kjósið fjóra, aðelns fjóra.
Auk ofangreindra kjörstaöa fer utankjörfundaratkvæðagreiðsla fram
i Reykjavík á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á Háaleitisbraut 1, kl.
9.00-17.00, s.91-82900 og á Akureyri, á skrifstofu Sjálfstæðisflokks-
ins á kaupangi, Mýravegi, s.96-21504 og 96-22199. Meðfylgjandi
er sýnishorn af kjörseðli.