Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986 9 SJÁLFSTÆÐISMENN! BESSÍ í 6. SÆTI Við styðjum BESSÍ JÓHANNSDÓTTUR af því að hún hefur víðtæka reynslu og þekkingu á þjóðmálum en fyrst og fremst af því að hún hefur reynst trausts verð. Hún hefur skoðanir og þorir að fylgja þeim eftir. Kosningaskrifstofan er í Hafnarstræti 19, sími 621514, opin mánud.—föstud. kl. 14—21oglaugard.ogsunnud.kl. 14—17. Stuðningsmenn HRAÐLESTUR Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða og námstækni? Svarir þú játandi, skaltu drífa þig á næsta hraðlestrarnámskeið, sem hefst miðviku- daginn 8. október nk. Síðast komust færri að en vildu, svo þú skalt skrá þig snemma. Skráning öll kvöld kl. 20:00 — 22:00 í síma 611096. HRAÐLESTRARSKOLINN Heiðurslaun Brunabótafélags íslands 1987 í tilefni af 65 ára afmæli Brunabóta- félags íslands 1. janúar 1982, stofnaði stjórn félagsins til stöðu- gildis hjá félaginu til þess að gefa einstaklingum kost á að sinna sér- stökum verkefnum til hags og heilla fyrir íslenskt samfélag hvort sem er á sviði lista, vísinda, menningar, íþrótta eða atvinnulífs. Nefnast starfslaun þess, sem ráðinn er: Heiðurslaun Bruna- bótafélags íslands Stjórn B.í. veitir heiðurslaun þessi samkvæmt sérstökum reglum og eftir umsóknum. Reglurnarfástá aðalskrifstofu B.í. á Laugavegi 103 í Reykjavík. Þeir, sem óska að koma til greina við ráðningu í stöðuna á árinu 1987 (að hluta eða allt árið) þurfa að skila umsóknum til stjórnar fé- lagsins fyrir 10. október 1986. Bnmabótafélag íslands Skoðanakönn- unséð með for- mannsaugum í upphafi opins bréfs formanns Alþýðubanda- lagsins til „félaganna", [en forn hefð stendur til sliks ávarps i Alþýðu- bandalaginu] er fjallað nm líklega tímasetningn komandi þingkosninga. Síðan víkur formaðurinn að „skoðanakönnun DV“. Niðurstöður flokksfor- mannsins eru: „1) íhaldið er óhugn- anlega stcrkt. 2) Framsókn er neðar- lega enda þótt allir viti að hún eigi eftir að fara neðar. 3) Alþýðuflokkur hef- ur haldið nokkum veginn þvi sem hann hafði frá - kosningunum i vor . . . 4) BJ virðist vera að þurrkast út . . . 5) Kvennalistinn held- ur sinni stöðu . . .“ Sjálfshuggun Alþýðubanda- lagsins Siðan koma skýringar flokksformannsins: * „Alþýðuflokkurinn mælist nú um þessar mundir betur i skoðana- könminum en i kosning- um.“ * „Kvennalisdnn . . . fylgi hans mælist betur i skoðanakönnunum en kosningar síðan sýna." * „ Alþýðubandalagið er alltaf mun lægra i skoð- anakönnunum en i kosningum." Sem sagt, sjálfshugg- un af sérstöku tagi, sem segir sitt um flokkinn og flokksformanninn. Að kljúfa — og klofna Kommúnistaflokkur tslands varð til við klofn- ing úr Alþýðuflokknum 1930. Sameiningarflokk- ur alþýðu, Sósialista- KteáköáíiHíP „Erkibiskupsboðskapur" Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins, skrifar opið bréf til „félaganna" í Helgar-Þjóðvilja. Þar talar fjallstoppurinn við dalbotninn. Staksteinar glugga lítillega í þessa hátignar- hugleiðingu í dag. flokkurinn varð til við flnnnn klofning úr Al- þýðuflokknum, sem rann ftaman við Kommúnista- flokkinn. Allt er þegar þrennt er. Alþýðuflokk- urinn klofnar hið þriðja sinnið. Klofningurinn rann saman við Sósíal- istaflokkinn í „nýjum“ flokki, Alþýðubandalag- inu. Kommúnistar og vinstri sósíalistar hafa klofið Alþýðuflokkinn þrisvar i tímans rás, með nafnbreytdngu: Kom- múnistaflokkur, Sósíal- istaflokkur, Alþýðu- bandalag. Nú er svo komið að þeir sem klufu, itrekað, standa á barmi klofnings. Átök i Alþýðubandalag- inu hafa magnast, leynt og ljóst, ár frá ári. Kapp- samlega virðist unnið að þvi að úthýsa verkalýðs- armi, svokölluðum. Upphafið að endalokum þessa „arms“, innan Al- þýðubandalagsins, kann að vera hafið. „Ungurog róttækur“ Flokksformaðurinn kemst svo að orði um ungiiðadeUd Alþýðu- bandalagsins: „Fylkingin hefur starfað nijög vel undan- farin ár, hefur látið mál tíl sin taka með eftirtekt- arverðum hætti . . .“ Hvað er þá eftirtektar- verðast við vinnulagið og uppskeruna? Samkvæmt skoðana- könnunum hefur Al- þýðubandalagið langinnst fylgi meðal ald- urshópsins 18-24 ára, jafnvel minna fylgi en Kvennalistinn. Áður fyrr þótti það fara saman, á stundum, að „vera ungur og róttækur". Það heyrir nú til liðnum tíma. Hjálparstofn- unkirkjunnar Fjölmiðlaljós hafa fall- ið á Hjálparstofnun kirkjunnar. Jóhanna Sig- urðardóttir, þingmaður Alþýðuflokks, hefur far- ið fram á það við dóms- og kirkjumálaráðherra, að hann láti fram fara rannsókn á ásökunum Helgarpóstsins á hendur þessari kirkjustofnun um meinta vafasama með- ferð almennra samskota til þjálpar þriðja heimin- um. Aðspurð af Morgun- blaðinu f gær segist þingmaðurinn ekki hafa annað { höndum, beiðni sina varðandi, „en þessa grein Helgarpóstsins". Þetta mál var tekið fyrir i Tímanum i gær. Garri Tfmans segir m.a.: „Það hefur lengi legið í loftinu að milli Helgar- póstsins og Alþýðu- flokksins væru einhver innanhússtengsl, þótt báðir aðilar neiti þvf að blaðið sé beinlinis mál- gagn flokksins. En samt sem áður hefur mönnum oft virst að málflutning- ur HP í ýmsum málum væri grunsamlega líkur þvi sem þingmenn Al- þýðuflokksins fara með inni á hinu háa Alþingi. - Þetta framtak þing- mannsins vekur spurn- ingar. Getur hugsast að hér hafi verið um samráð að ræða? Voru það sam- antekin ráð ritstjóra blaðsins og þingmannsins að blása þetta mál svona upp? Fór ritstjórinn af stað með þetta til þess að gefa þingmanninum tækifæri til að slá sig til riddara á opinberum vettvangi?" Hér skal hvorki Iagður dómur á ásakanir Helg- arpósts né hugieiðingar Garra f Tfmanum. Eðli- legt verður að teþ'a að biða með dóma unz nið- urstöður rannsóknar liggja fyrir. Prufu-hitamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. gfiiyirilmígiiujr iJ<§>[ro®@©!n) VESTURGOTU 16 - SÍMAR 146S0 - 21480 VJterkurog k/ hagkvæmur auglýsingamiðill! VÉLA-TENGI 7 1 ~~ 2 Allar gerðir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengiö aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stæröir fastar og frá- tengjanlegar jféxrDggcsxFö & Vesturgötu 16, sími 13280 691140 691141 Med einu simtali er hægt ad breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða askriftargjoldin skuldfærð a viðkom- andi greiðslukortareikning mánaðar- lega. VERIÐ VELKOMIN í GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI. Pflrgimfrfafeift Metsöhiblad á toerjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.