Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986
í DAG er miðvikudagur 1.
október, sem er 274. dagur
ársins 1986. Remigíus-
messa. Árdegisfióð í
Reykjavík kl. 4.59 og
síðdegisflóð kl. 17.06. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 7.35 og
sólarlag kl. 18.58. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.17 og tunglið er í suðri
kl. 11.36 (Almanak Háskóla
íslands.)
Drottinn er nálægur þeim
er hafa sundurmarið
hjarta, þeim er hafa sund-
urkraminn anda hjálpar
hann. (Sálm 34,19.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ ”
11 ■ '2
13 14 ■
■ ’ ■
17 J
LÁRÉTT: — 1 glatast, 5 mynni, 6
borða, 9 vœtla, 10 tveir eins, 11
lagarmál, 12 fugl, 18 skrifa, 15
hjjóma, 17 náðhúss.
LÓÐRÉTT: — 1 tímaskortur, 2
reikningur, 8 flýti, 4 sýgur, 7
mannsnafni, 8 hlóðir, 12 lesta, 14
auð, 16 rykkorn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: - 1 fólk, S Jóns, 6 órór, 7
fa, 8 fætur, 11 at, 12 tær, 14 laga,
16 trunta.
LÓÐRÉTT: - 1 fjórfalt, 2 (jótt, 8
kór, 4 assa, 7 fræ, 9 ætar, 10 ut-
an, 13 róa, 15 gu.
Smalamenn ásamt bústýrum í Skagfiördsskála i Þórsmörk, talið frá vinstri: Baldur Ólafsson, Eyþór Einarsson, Kristín Leifsdóttír, Viðar Bjarnason, Sóley Jörunds-
dóttir, Baldur Björnsson, fjallakóngur, Guðmundur Viðarsson, Helgi Friðþjófsson, Guðmundur Halldórsson (krýpur), Ásbjörn Ármannsson, Guðmundur Ragnarsson,
Þorberg Ólafsson og Bárður Sigurðsson. Myndin til hægri. Baldur fjallkóngur með bústýrurnar Sóley og Kristínu sér við hlið. (Myndin Þorberg Ólafsson)
SMALAÐ
VESTUR-Eyfellingar smöluðu nýlega Þórsmörk og nær-
liggjandi afréttir. Veður var gott allan tfmann. Smalað
var samfellt í fimm daga í jafnmörgum afréttum, er
nefnast: Almenningur, Þóremörk, Goðaland ásamt Teigs-
og Múlatungum, Stakkholt og Steinsholt.
Afréttir Þóremerkur eru taldar einhveijar hinar erfið-
ustu yfirferðar, mikið um gil og skominga, háa tinda
og þverhnýptar klettaborgir, víða ekki hættulausar. Er
þvf hægt að tala um göngur f orðsins fyllstu merkingu,
þar sem enga afréttanna er hægt að smala á hestum
og var því riðið austur að jöklum en gengið til baka.
Afréttarlönd Vestur-Eyfellinga markast af Markar-
fljóti að norðanverðu en Mýrdals- og Eyjaflallajökli að
austan og sunnan.
Réttað var f Seljalandsréttum.
GULLBRÚÐKAUP. f dag, 1. október, eiga gullbrúðkaup
hjónin Torfhildur Guðbrandsdóttir og Matti Ó. Ásbjörns-
son, Hringbraut 95, Keflavík. Gullbrúðkaupshjónin ætia
að taka á móti gestum i tilefni þessa merkisdags í lífi
sínu, nk. laugardag í Glóðinni þar í bænum, milli kl. 15
og 19.
FRÉTTIR
ÞAÐ var sannarlega heUsu-
stemmning í veðurspánni í
gærmorgun þvi eftir all-
milda nótt i flestum lands-
hlutum gerði Veðurstofan
ráð fyrir norðan áhlaupi
þegar síðdegis i gær með
kólnandi veðri og norðan-
átt, sumstaðar þó nokkurri
veðurhæð og jafnvel slyddu
um suðvestanvert landið.
Hér í Reykjavík var 9 stiga
hiti í fyrrinótt, rigning og
nokkur veðurhæð, úrkoma
sem mældist 4 millimetrar
eftir nóttina. í fyrradag
hafði sólskinsmælir Veður-
stofunnar mælt 5 min.
sólskin. í fyrrinótt var
hvergi frost á landinu en
hafði farið niður í tvö stig
uppi á hálendinu og á
nokkrum veðurathugunar-
stöðvum, t.d. nyrðra fór
hitinn niður i fjögur stig.
Úrkoman mældist mest
uppi á hálendinu 19 milli-
metrar.
ÞENNAN dag árið 1846 var
Latínuskólinn í Reykjavík,
nú Menntaskólinn í
Reykjavík, MR, vígður, og
þennan dag árið 1891 tók
Stýrimannaskólinn i
Reykjavík til starfa. Þá er í
dag Þjóðhátíðardagur
Kina. Mánaðamafnið októ-
ber, segir Stjömufræði/
Rímfræði, að sé komið frá
Rómveijum, sé dregið af
latínunni: octo: átta, þ.e. átt-
undi mánuður ársins, að
tímatali Rómveija á fyrri tíð.
f HAFNARFIRÐI í Góð-
templarahúsinu verður í vetur
eins og undanfarin ár á veg-
um templara þar I bænum
efnt til spilakvölds annan
hvem fimmtudag. Verður þá
spiluð félagsvist. Spilakvöldin
eru öllum opin og verður byij-
að að spila kl. 20.30. Fyrsta
spilakvöldið verður í Góð-
templarahúsinu annað kvöld,
fimmtudag.
EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík, þ.e.a.s. kvenna-
deildin, efnir til árlegs
kaffidags nk. sunnudag, 5.
október. Verður hann í Súlna-
sal, Hótel Sögu. Er þangað
boðið eldri Eyfirðingum og
hefst kaffidiykkjan kl. 16.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Vetrarstarfið hefst
í dag, miðvikudag 1. október,
og verður þá Opið hús frá kl.
13 til 17 í félagsheimilinu f
Fannborg 2. Ákveðið er að
efna til bókbandsnámskeiðs
og verða þau tvisvar í viku,
fimmtudag og föstudag, kl.
13. Verið er að undirbúa önn-
ur námskeið sem væntanlega
geta hafist í næstu viku. Nán-
ari upplýsingar um námskeið-
in em veittar í síma 43400.
FRÁ HÖFtVIIIMNI
í FYRRADAG kom Hvalur
9 til Reykjavíkurhafnar en
hvalvertíð lauk þar með. Þá
fór Saga á ströndina. í gær
kom Valur að utan, togarinn
Ásgeir kom inn af veiðum til
löndunar. Togarinn Engey
var væntanlegur úr söluferð.
Stapafell að leggja af stað
til útlanda í gærkvöldi og fra-
foss að fara á ströndina.
Dísarfell var væntanlegt að
utan núna í nótt er leið. I gær
fór svo út aftur grænlenski
togarinn sem dró japanskan
til hafnar hér. Danskt 27.000
tonna olfuskip, Robert
Mærsk, sem kom í fyrradag,
var losað í gær og fór þá.
Þá var leiguskipið Espana
væntanlegt af ströndinni.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
ÚTFARARATHÖFNIN í
gær, er lfkistur hinna 22ja
frönsku sjómanna af
franska skipinu Pourquoi
Pas? voru boraar i Landa-
kotskirkju til sálumessu og
þaðan fluttar til skips var
einhver hin viðhafnarmesta
sem sést hefur hér ó landi.
Meiri mannfjöldi sást á göt-
um bæjarins en menn vita
áður dæmi til, að hér hafi
verið. Athöfninni í kirkjunni
var útvarpað og var hún
send gegnum stuttbylgju-
stöðina til útvarpsstöðvar-
innar f Parfs sem endur-
varpaði henni. Tókst þetta
útvarp ágætlega, að þvf er
skeyti hermir er Rfkisút-
varpinu barst f gær. Athöfn-
in f Landakotskirkj u og
lfkfylgdin niður á Gróf-
arbryggju að skipshlið tók
þijár klukkustundir.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 26. september til 2. október aö báðum
dögum meötöldum er í Lyfjabúð Breiðbofts. Auk þess
er Apótek Auaturbœjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvi-
kunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á
laugardögum og helgidögum, en hœgt er aö né sam-
bandi viö laakni á Göngudeild Landspftalans alla virka
daga kl. 20-21 og ó laugardögum fró kl. 14-16 sími
29000.
Borgar8pftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á
mónudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur ó
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ-
mi8skírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardag og sunnu-
dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Barónsstíg 5
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og róögjaf-
asími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparctöð RKf, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaóvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-féleg íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum
681515 (sím8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga.kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfraeöileg róögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Ttl
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 ó 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55—19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 ó 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunariækningadelld Landspftalans Hótúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn í Fosavogi: Mónudaga til föstudaga kl.
18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. -
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. - Vífiisstaöaspftali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.:
Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraös og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavík - ajúkrahúslö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú-
siö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
veKu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn isiands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlónasalur (vegna heimlána) mónudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Fró sept.-apríi er einnig opiö ó laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, 8Ími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal-
safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lónaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöaaafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl. er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir
vtösvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbasjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega fró kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miÖ-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn ísiands Hafnarfirði: Opiö til 30. sept.
þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 06-21840.Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmáriaug f Mosfellaavait: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.