Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986 Hjartans þakkirfœri ég bornum, tengdabörnum og öllum vandamönnum og vinum sem glöddu mig á 80 ára afmœli mínu 13/9 1986 með gjöfum og skeytum og gerðu mér daginn ógleymanlegan! GuÖ blessi ykkur öll. Olga Elíasdóttir, Suðurgötu 12, Keflavík. getrsuna- VINNINGAR! 6. leikvika — 27. sept. 1986 Vinningsröð: 112-111 - 2X1 - XX1 1. vinningur: 11 réttir, kr. 14.350j" 1233 + 3974 6284 6521(1/10)+ 6534(2/10)+ 8040 8724 11205(1/10) 12366+ 15038 15761(1/10) 42574(4/10) 42576(4/10) 43435(4/10)+ 45042(2/11,6/10) 45585(4/10)+ 46126(4/10) 56264(4/10)+ 58781(4/10) 95398(6/10) 96430(6/10) 97060(6/10) 97467(6/10) 97567(6/10) 97681(6/10) 102362(6/10)+ 102442(6/10) 125062(6/10) 126103(6/10) 126105(6/10) 126199(6/10) 126201(6/10) 127563(6/10) 127935(6/10) 130291(6/10)+ 184370(4/10) 200347(10/10) 200891(9/10)+ 200970(13/10)+ 201151(10/10) 202330(9/10) 552650(1/10) Ör 5. viku: 100949(6/10)+ 201264(2/11,18/10) 100952(6/10)+ 201704(2/11,30/10) 100993(6/10)+ 202027(8/10) 101145(6/10)+ 202041(8/10) 101623(6/10)+ 202042(8/10) 202321(11/10)+ 130420(2/11,10/10)+ 202324(13/10)+ 2. vinningur: 10 réttir, kr. 427,- 594 791+ 1018 1237+ 1244+ 1322 1326 1344 1363+ 1750 1775 2149+ 2153+ 2325 ' 3630 3892 46288* 46325 46663+ 46899 47013*+ 47189 47439* 47532 47814* 47982 47986 48255 48355* 48356 48450 48560 49039 49417 49688 49851 50007 50008 50482*+ 50861+ 51003+ 51633* 52139* 52233+ 53360 53438 53835 53876+ 53926* 53977 54041 54055 4004 4005 4040 4041 4050 4285 4286 4353 4434 4535 4560 4940 5290 5334+ 5343 5471 54082* 54109* 54207*+ 54300 54315+ 54835 54891 55224* 55287 55376+ 55503 55720* 55859 56006+ 56265+ 56266+ 56814 57424* 57426*+ 57512 57533 57576* 57929 58142 58780 58782 58943 59017 59314*+ 59499*+ 59532+ 59845 59991*+ 60097 60373 60738* 5530 5595 5691 5708 5748+ 6154+ 6261 6281 6494 6532+ 6622*+ 6623+ 7076+ 7401 7452+ 7505 60825 61035 61487+ . 61492+ 95415* 95568 95572 95727 95770 95840 95983* 96030 96032* 96422 96427 96428 96429 96449 96453 96521 96606 96818*+ 97057 97059 97061 97063 97069* 97149* 97404* 97460 97491 97500 97540 99778+ 98075 98143 7731 8385 8395 8485 8767 8797 8962 9608+ 10806 11116*+ 11145 11173 11533 11816+ 11997 12075 98374 99056 99359 99567 99627 99648 99842* 100165+ 100177 100269 100766 100777 100809 100866+ 101001 101062 101511 101895 102226+ 102364+ 102417 102420 102458+ 102460+ 102469+ 102480+ 125002*+ 125007* 125049 125088 125212+ 125215+ 125281* 125297 125334* 125399 12155 12501 12968 13002 13363+ 13641*+ 13834 13967 14024 14754+ 14860 14992 16536+ 16552+ 16569+ 15315 125424* 125505 125636* 125655* 125731 125818*+ 125839*+ 125840*+ 125841*+ 125856*+ 125882+ 125887+ 125968+ 125997+ 125998+ 126104+ 126106+ 126107+ 126154 126175 126312 126323 126577 V 126662* 126808* 126866* 126960* 126996 127072 127034 127251 127315 127436+ 127841 127843 127934 15374 15672 15694 15738 15760 15762 40042 40102* • 40340 40395 41006* 41138 41427 41568 41631*+ 42252* 127936 127937 127938 128301 128597* 128680*+ 128919* 128937* 129129 129142 129466 129539*» 129679 129875+ 129952* 129953* 129954* 130079 130254+ 130268*+ 130269*+ 130273»+ 130279*+ 130337*+ 130340*+ 130342*+ 130347+ 130348+ 130397*+ 130406*+ 130421*+ 167860+ 167888+ 184348 184587 200113 42657** 42952 • 43241 43352*+ 43359+ 43380*+ 43441*+ 43447+ 43449*+ 43559*+ 43627 43664* 44374 44412 44421 44550 200298 200346* 200348* 200835 201085* 201824 201933 202006 202010 202011 202089 202336* 202351 202463 202465 202467* 202602* 202563* 202659 202669* 202680* 202687* 203040* 203048 203162? 203280 207087 207193 207171 207174 208851* 209629 209699 209775 209776 109977 44641+ 44646+ 44741 45027*+ 45045*+ 45055*+ 45158** 45163+ 45239 45352 45430* 45514* 45550 45662+ 46077 46204 526400 543302 543306 543310 543314 543616 544241 544251 550527 550433 552623 552651* 552653 552657 552663 úr 5. viJ 10146*+ 13174*+ 13175+ 48129*+ 52954+ 58948*+ 98833+ 98953+ 100950+ 100954+ 100955+ 101144+ 101218+ 101237+ 101239+ 101625+ * = 2/10 •• = 4/10 Kœrufrestur er til mánudagsins 20. okt. 1986 kl. 12.00 á hádegi. íslenskár Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík Kærur skulu vera skritlegar. Kærueyðublöð tást hjá umboðsmönnum og á skritstofunni i Reykjavík. Vinningsuppriaeðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests. AF ERLENDUM VETTVANGI EFTIR SAMI KOHEN Frá útför gyðinganna sem fórust í árásinni á bænahús þeirra. Blóðbaðið í bænahúsinu Gamla klukkan í Neve Shalom-bænahúsinu í Istanbul sýnir tímann 9.17, en þar stöðvaðist hún þegar fjöldamorð- in voru framin þar laugardaginn 6. september sl. Að árásinni stóðu tveir óþekktir menn er töluðu arabísku og voru vopnaðir hríðskotabyssum. Þeir skutu til bana 21 þeirra sem þar voru saman komnir til bænahalds, þar á meðal tvo gesti frá ísra- el. Hryðjuverkamennimir tveir létust einnig. Þeir sem komust af voru konumar fjórar sem vom að- skildar á kvennapöllum uppi á svölum og nokkrir karlar er höfðu fleygt sér flötum á gólf- ið. Þeir 21 sem féllu vom aðallega óbreytt safnaðarfólk úr Kuledibi-hverfinu umhverfis Galata-tuminn, sem er kenni- leiti frá 13. öld. Fámennt var við bænahaldið, aðeins 30 manns, vegna þess að flestir gyðingar, sérstaklega þeir auð- ugri, vom í sumarleyfum. Þar til fyrir 25 ámm var Kuledibi fjölmennt gyðinga- hverfí, og mörg bænahús þeirra og stofnanir em enn í hverfínu. En á seinni ámm hafa gyðingar flutt út fyrir miðborgina og út í úthverfín. í Istanbul búa um 21.000 gyðingar, sem margir em vel stæðir, en samfélagið hefur 360 bágstaddar fjolskyldur á fram- færi sínu. Þeir sem féllu í árásinni vora aðallega smá- kaupmenn og iðnaðarmenn. Nú gætu fjölskyldur þeirra þurft á aðstoð að halda. „Þetta er í fyrsta skipti sem samfélag okkar hefur orðið skotmark hryðjuverkamanna, “ sagði Jak Veissid, talsmaður gyðingasamfélagsins í Istanbul. „Við höfum ætíð búið við frið, sátt og samlyndi hér á landi, og aldrei orðið fyrir neinni áreitni frá múhameðskum borg- uram. „Það getur ekki verið að neinn Tyrki hafí staðið að þess- ari fólskulegu árás. Okkur er það óskiljanlegt að erlendir hryðjuverkamenn skuli ráðast á bænahús í Istanbul og myrða svo margt saklausra manna.“ Þetta fjöldadráp hefur vakið ótta hjá mörgum tyrkneskum gyðingum við að atburðimir frá „blóðuga bænadeginum" geti endurtekið sig. „Þetta er áfall fyrir þá öryggistilfínningu og óttaleysi sem ríkt hefur í þessu samfélagi um langt skeið,“ sagði Leon Haleva, ritstjóri „Shalom", sem er vikurit gyð- inga. „Tyrkneskir gyðingar hafa lifað friðsömu og þægilegu lífi. Ef til vill er sú staðreynd að hér hafa ekki verið neinar ofsóknir, engin kúgun og engir árekstrar milli gyðinga og ann- arra íbúa, ástæða þess að fátt er vitað um þetta samfélag er- lendis." Löng saga Gyðingar eiga sér langa sögu að baki í Tyrklandi. Ráðamenn Tyrkjaveldis Ósmana opnuðu landamærin fyrir landflótta spænskum gyðingum, aðallega auðmönnum og menntamönn- um, sem Rannsóknarrétturinn hafði vísað úr landi. Um þetta sagði Beyazid soldán II: „Kaþ- ólski konungurinn Ferdinand var ranglega talinn vitur þar sem hann svipti Spán auði með brottvísun gyðinganna, en auðgaði Tyrkland." Gyðingamir stofnuðu sam- félög sem blómstraðu víða um stórveldi Ósmana, sem þá náði ekki aðeins yfír Tyrkland eins og það er nú, heldur einnig Grikkland, Júgóslavíu, Rúm- eníu og Búlgaríu. Soldáninn veitti gyðingunum, sem töluðu „Ladino", eða sambland af jidd- isku og spænsku, hálfgerða sjálfstjóm. Þeir höfðu frelsi til að stunda verzlun og stofna eigin félagasamtök, að halda guðsþjónustur í eigin bænahús- um, og viðhalda menningu sinni og siðum. Tyrkland var hlutlaust í síðari heimsstyijöldinni, oggyð- ingamir þar lifðu af styijöldina án vandkvæða. Tyrkir aðstoð- uðu flóttamenn frá Balkanríkj- unum til að komast yfír til Palestínu eða annara frjálsra ríkja, og rúmlega 30 þekktir þýzkir prófessorar af gyðinga- ættum, sem nazistar höfðu rekið úr landi, fengu prófessor- sembætti við háskólann í Istanbul. Tyrkland er enn athvarf fyrir gyðinga sem flýja frá nærliggj- andi löndum þótt fjöldi gyðinga í landinu sé aðeins fjórðungur þess sem hann var í styijaldar- lokin vegna fjöldaflutninga til ísraels. Gyðingasamfélagið hef- ur viðhaldið trúarsiðum sínum og félagsstörfum, jafnvel af auknum krafti. Gyðingamir í Tyrklandi hafa verið tiltölulega einangraðir frá öðmm tvístmð- um byggðarlögum gyðinga þar til á síðustu ámm. En að und- anfömu hafa margir fulltrúar gyðingasamtaka í Bandaríkjun- um heimsótt Tyrkland. Búizt er við meiri samskiptum gyð- ingasamfélagsins við önnur byggðarlög gyðinga víða um heim á næstu ámm, þar sem nú er verið að undirbúa hátíða- höld í tilefni 500 ára búsetu gyðinga í Tyrklandi, sem eiga að hefjast árið 1990. Eftir er að koma í ljós hvaða áhrif það uppnám sem árás hryðjuverkamannanna og ótti við að hún verði endurtekin eiga eftir að hafa á líf og störf tyrkn- esku gyðinganna. Naim Gulery- uz, formaður skipulagsnefndar 500 ára afmælishátíðarinnar, segir: „Við munum halda áfram starfí okkar og vona það bezta.“ (Höfuadur er / hópi forystumanns tyrkn- eskra gyðinga og dálknhöfundur við dagblaðið Miliyet / Intanbul. Hann ritaði þeaaa grein fyrir brezka blaðið The Obser- ver.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.