Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 13
13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986
Blöndubakki — 4ra-5
110 fm góð íbúð á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. íbúðin
er laus nú þegar. Stutt í alla þjónustu. Ákveðin sala.
Verð 2,8 millj.
EKínnmiDtumn
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 2771 1
r 1 [ P F I ÞINGHC
Sölusl|óri: Svernr Kritlintaon
Þorleifur Guðrnundsson, tölum
Unnsteinn B«ck hrl., simi 12320
Þórólfur Halldórsson. Iðgfr.
X-Jöfðar til
X Xfólks í öllum
starfsgreinum!
ÞINGIIOLT
— FASTEIGNASALAN —
BANKASTRÆTI S-29455
EINBHÚS - „STÚDÍÓÍBÚÐ" - VINNUSALUR
Höfum tii sölu þetta glæsilega hús sem er á frábærum útsýnisstaö í Ártúns-
holti. Húsið sem er alls um 400 fm skiptist í:
1. Hæö sem er forstofa, stofa, stórt hjónaherb. m. vinnuherb. innaf, herb.,
eldhús, blómaskáli, baö ofl.
2. BStúdío“ í tengslum við hæöina en þó í sórbyggingu.
3. Kjallari er undir öllu húsinu, þar er 1-2 herb., stór bflsk. og innaf honum
stór salur sem hentar mjög vel fyrir lager eöa iönaö af einhverju tagi.
Húsiö selst í fokheldu ástandi og afhendist strax. Nánari uppl. og teikningar
á skrifst. okkar.
EIIMBÝLISHÚS
MELABRAUT
Mjög gott ca 155 fm parhús á einni
haeð. Bílsk. Parket. Vandaðar innr. Ver-
önd. Arinn í stofu. 4 svefnherb. Verð
5,5 millj.
GRUNDARSTÍGUR
Um 200 fm einbýlish., sem er kj. og 2
hæðir ásamt ca. 35 fm bílsk. Stór mjög
falleg ræktuð lóð. Verð 4,5 millj.
GARÐABÆR
4RA-5HERB.
VESTURGATA
- LYFTUHÚS
Vorum aö fá í einkasölu góöa íb.
á 3. hæö í lyftuhúsi. Stofa, 3
svefnherb., eldhús og baðherb.
Tengt fyrir þvottavól í íb. Nýl.
gler. Suðursv. Gott útsýni. Laus
fljótl. Verö 3,1-3,2 millj.
3JAHERB.
FURUGRUND
Vorum aö fá í einkasölu mjög
góöa ca 90 fm íb. á 2. hæö. Stór-
ar svalir. Verö 2,7 millj.
KAMBASEL
Góö ca 100 fm á 1. hæö. Þvottahús
og búr innaf eldh. Mögul. á bflskúr.
Verð 2,5 millj.
HOFTEIGUR
Góð ca 90 fm kjíb. í þríb.húsi. Lítiö niö-
urgrafin. Verö 2,3 millj.
ÞÓRSGATA
-LAUS
Falleg risíb. Mikið endurnýjuð.
Gott umhverfi. íb. er laus 1. okt.
nk. Verð 2,4 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Góð ca 75 fm kj. ib. Verð 1650 þús.
2JA HERB.
ÁLFAHEIÐI - KÓP.
Til sölu 2ja herb. íb. í litlu sambýlis-
húsi. íb. skilast í nóv. 1986-jan. 1987
tilb. u. tréverk að innan en fullb. að
utan. Verö 1950 þús.
Fallegt ca 310 fm einbýlishús ó tveimur
hæöum. Möguleiki ó tveimur íb. Vand-
aöar innróttingar, stór frág. lóö. Gott
útsýni. Stór ca 60 fm bflsk. VerÖ 7,5
millj.
SELTJARNARNES
Gott ca 210 fm hús á 2 hæöum. Nýtist
sem einbýli eöa tvíbýli. Bílsk. Stór rækt-
uö eignarlóð. VerÖ 4,8 millj.
ÁLFTANES
í BYGGINGU
Vorum aö fá í sölu 2 einbýlishús í bygg-
ingu. Húsin eru bæöi á einni hæö ca
125 fm og afh. fokh. Verö 2-2,2 millj.
RAÐHÚS
BRÆÐRATUNGA - 2 ÍB
Gott ca 240 fm raöhús í Suöurhlíöum
í Kópavogi. Húsiö er 2 hæðir og sór-
inng. er í íb. á neöri hæö. Bílsk. Frábært
útsýni, góöur garður. Verö 5,7 millj.
ÁSGARÐUR — LAUST
Gott ca 120 fm parhús sem er tvær
hæðir og kj. Húsiö losnar 1. okt. nk.
Verö 3 millj.
LANGAMÝRI
Um 270 fm raðh. ásamt bflsk. Afh. fokh.
Verð 3,0 millj.
HÆÐIR
ÁLFASKEIÐ
Um 110 fm sórh. í tvíbhúsi. íb. er laus
nú þegar. Bílsk.róttur. Verö 2,7 millj.
KÁRSNESBRAUT
Skemmtil. ca 160 fm sórh. og ris f
tvíbhúsi. Góöur garöur. Bílskúrsr. Verö
3,8-3,9 millj.
ÁLFAHEIÐI
Um 90 fm efri sérhæð ósamt
bílsk. í byggingu viö Álfaheiöi í
Kóp. íb. afh. tilb. u. tróv. aö inn-
an en fullb. aö utan. Grófjöfnuð
lóð. VerÖ 3,3 millj.
ÞVERBREKKA
Góö ca 117 fm íb. á 6. hæö í lyftuhúsi.
3 svefnherb. Mjög gott útsýni. Verö 2,9
millj.
GOÐATÚN
GóÖ ca 75 fm íb. í tvíb. húsi. Stór bílsk.
Verö 2,1-2,2 millj.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR
Ca 130 fm íb. á 1. hæö. 2 stofur og 3
svefnherb. Verö 3,2-3,3 millj.
SKÓGARÁS
Um 90 fm íb. ásamt 50 fm risi.
íb. er til afh. nú þegar, tæpl. tilb.
u. trév. að innan en sameign
fullfrág. Verð 2,7-2,8 millj.
KRÍUHÓLAR
Góð ca 120 fm íb.á 5. hæö. Suðursval-
ir. Verö 2,8 millj.
ESKIHLÍÐ
Góö ca 120 fm íb. ó 4. hæð ósamt
auka herb. í risi. VerÖ 3,0-3,1 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Um 100 fm íb. ó 3. hæð, skiptist í hæð
og ris. Laus fljótl. Verö 2,1-2,2 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Um 80 fm ib. á 2. hæö i timburhúsi.
Verö 1,9-2,0 millj.
SKÓGARÁS
Af sérstökum ástæöum höfum
viö til sölu ca 75 fm íb. ó jaröhæð
í litlu fjölbýlishúsi. íb. er til afh.
nú þegar. Sameign fullfróg. og
húsið fullb. að utan. íb. sjólf tæp-
lega tilb. u. tróverk (eftir er að
múra). Sór lóð. VerÖ 1750 þús.
JÖKLASEL
Mjög góö ca 65 fm íb. á 2. hæö. VerÖ
2050 þús.
HRAUNBÆR
Vorum aö fá í einkasölu góöa ca 60 fm
íb. á 2. hæö. Ekkert áhv. Verö 1850-
1900 þús.
ÆGISÍÐA
Skemmtileg ca 60 fm risíb. í tvíbhúsi.
Góöur garöur. Verö 1800-1850 þús.
FÁLKAGATA
Mjög góð ca 40 fm einstaklíb. í kj. íb.
er öll endurn.
SKEGGJAGATA
Góð ca. 55 fm kjfb. Mögul. skipti á litlu
fyrirtæki eða verslunarhúsn. Verð
1550-1600 þús.
HRINGBRAUT
Góö ca 60 fm íb. á 3. hæö. Nýtt gler
og gluggar. Skipti mögul. á 3ja herb. i
vesturbæ. Verð 1650 þús.
FÁLKAGATA
Snotur ca 50 fm ib. á 1. hæð i fjór-
býlish. Sérinng. Nýleg klæðning. Nýlegt
þak. Endurnýjað hitakerfi. Verð 1350
þús.
VANTAR - VANTAR - VANTAR
★ Höfum fjársterkan kaupanda að einbhúsi i vesturbæ eða á Seltjarnar-
nesi. Gott útsýni skilyrði. Góðar greiðslur i boði fyrir rétta eign.
★ Vantar gott einbhús með tveim (b. Verðhugmynd ca 6 millj.
★ Höfum fjársterkan kaupanda að sérhæð f Sundum eða Laugaráshverfi.
★ Vantar ca 150-160 fm sérhæö f Hafnarfirði. Góöar greiðslur f boöi.
★ Vantar litla sérhæð á Seltjarnarnesi.
★ Höfum kaupanda að 5 herb. ib. í mið- eða vesturbæ. Helst með aukarými
i bilsk. eða annað pláss.
★ Vantar 3ja-4ra herb. (b. i Neöra-Breiðholti.
Upplýsingar í sömu
símum utan skrifstofutíma
Ásvallagata — 2ja
2ja herb. góð íb. á 2. hæð.
Nýleg eldhúsinnr. Danfoss. Nýj-
ar raflagnir. Laus fljóti.
Grenimelur — 2ja
2ja herb. falleg lítið niðurgrafin
kj.íb. í nýlegu þríbýlishúsi. Sér-
hiti. Laus fljótlega. Einkasala.
Ægisíða — 2ja
2ja herb. ca 60 fm kjíb. Sérhiti.
Sérinng. Sérgarður.
Hlíðarvegur — Kóp.
4ra herb. rúml. 100 fm góð
íb. á neðri hæð í tvíbhúsi.
Njarðargata — 2 íb.
3ja herb. íb: á 1. hæð
ásamt hálfu risi.
3ja herb. íb. á 2. hæð
ásamt hálfu risi.
Hentugt gæti verið að
sameina íb. í eina íb.
Fokhelt einbhús
125 fm fokhelt einbhús á sjávar-
lóð á Álftanesi.
LAgnar Gústafsson hrl.,]
Eiríksgötu 4.
Málflutnings-
og fasteignastofa
ÁSKRIFENDUR
691140
691141
Með einu simtali er hægt að breyta
innheimtuaðferðinni. Eftir það verða
askriftargjoldin skuldfærð a viðkom-
andi greiðslukortareikning manaðar-
lega.
VERIÐ VELKOMIN
í GREIÐSLUKORTA-
VIÐSKIPTI.
28611
2ja herb.
Kleppsvegur. 55 fm (innanmál)
á 6. hæð í lyftuhúsi inn við Sundin.
Suðursvalir.
Grandavegur. 60 fm á jarÖ-
hæö. Sórinng. Verð 1,2 millj.
Miðtún. 60 fm í kj. Sórinng.
Hraunbær. ca 70 fm á 1. hæð.
Suöursvalir. 28 fm stofa. Laus.
Vitastígur. 40 fm stofa og svefn-
herb. á aðalhæö í tvíb. Verð 1,2 millj.
Bergstaðastræti. so fm t
einbh. á einni hæö. Steinh. Eignarlóö.
Víðimelur. 60 fm. Sértiiti. Verð
1650 þús.
Skeiðarvogur. 65 fm góð kjib.
mikið endurn.
3ja herb.
Jöklasel. 104 fm stór íb. ó jarö-
hæð. Sórinng. Þvottaherb. GóÖur
garöur.
Sólvallagata. so fm e 2. hæð.
Fæst i skiptum fyrir lítiö sérbýli í Vestur-
bænum aö norðanverðu.
Skipasund. 85 fm. Sérinng. og
hiti. 2 góö svefnherb. og stofa. Góöur
garður.
4ra herb.
Háaleitisbraut. 117 fm á 3.
hæö. Þvottaherb. í íb. Falleg íb. meö
suöursv. Fæst aöeins í skiptum fyrir
sérhæö eöa raöhús ó Háaleitissvæði
með góðri milligjöf.
Hjarðarhagi. ioofmái.hæð.
2 stofur og 2 svefnherb. Suðursv.
Týsgata. 120 fm á 2. hæð í góðu
steinhúsi. 2 stofur og 3 svefnherb.
Austurberg. góö 100 fm 4ra
herb. íb. 3 svefnherb. og stofa. Suð-
ursv. og bflsk.
Kleppsvegur. 106 fm nettó 0
3. hæð auk 1 herb. í risi 12 fm m. snyrt-
ingu.
Skólabraut Seltj. ssfmrisfb.
meö góðum kvistum. Stórt geymsluris
yfir. Suðursv.
Eyjabakki. 4ra herb. endaíb. ó
3. hæð auk 15 fm herb. í kj. Þvottah.
og búr innaf eldh. Góöar innr.
Miðtún. 103 fm aöalhæð í
þríbhúsi. Mikiö endurn. Verö 3,5 millj.
Raðhús - parhús
Kambasel. 200 fm endaraöhús
á tveim hæöum meö innb. bilsk. Frá-
gengið að utan og að mestu aö innan.
Einbýlishús
Fossvogur. 260 fm á tveimur
hæðum, 40 fm bflsk. Sérinng. ó hvora
hæð. Möguleikar á tveimur íb.
Seltjarnarnes. 240 fm + 36 fm
bílsk. 3 stofur, 5 svefnherb.+ 80 fm
vinnupláss. Gæti verið í skiptum fyrir
sérhæð.
Einbhús á eftirsóttum stööum í
Vesturbænum og ó Seltjn. Veröflokkar
7-10 millj. Uppl. aðeins á skrifst.
Óskum eftir öllum
stærðum og gerðum
eigna á söluskrá.
Kaupendur á biðlista.
Leitið uppl. Reynið viðskiptin.
Hús og Eignir
Bankastræti 6, 8.28611.
Lúðvfc Gizuraraon hrL,»-17877.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásídum Moggans! y
Til sölu
Ásvallagata — Laus strax
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð (kjallari undir). Nýlegt verk-
smiðjugler. Ágætur staður. Einkasala.
Ásvallagata — Laus strax
2ja herbergja samþ. íbúð í kjallara. Suðurgluggar. Hentug fyrir
skólafólk o.fl. Ágætur staður. Einkasala.
Hamraborg
2ja herbergja íbúð á 1. hæð í 3ja hæða húsi í Hamraborg i Kópa-
vogi. Hlutdeild i bílskýli fylgir. Suðursvalir. Útsýni. Öll sameiginleg
þægindi svo til við húsdyrnar. Einkasala.
íbúðir óskast
Vegna mikillar sölu fasteigna að undanförnu óskast til sölu all-
ar stærðir og gerðir íbúða og húseigna í Reykjavík og nágrenni.
Hef góða kaupendur tilbúna til að kaupa. Eignaskipti oft mögu-
leg. Vinsamlegast hafið samband strax.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suöurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími: 34231.
Friðrik Stefánsson viöskiptafræöingur