Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 45
Seltjarnarnes
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986
45
Leikskóli opnaður
NÝJA-BREKKA heitir nýr leik-
skóli, sem var opnaður á Sel-
tjamarnesi, föstudaginn 29.
ágúst.
Leikskólinn er tveggja deilda og
rúmar 36 - 40 böm. Við tilkomu
hans hefur verið hægt að færa til
á öðrum dagheimilum og hefur nú
verið opnuð ný dagheimilisdeild á
Sólbrekku.
Hjá dagvistunarheimilum á Selt-
jamamesi, eins og víðar, er nokkur
skortur á starfsfólki og hefiir það
tafíð inntöku bama á heimilin í
i---*.
uauou
Leiðir til lækkunar orkuverðs:
Tillaga um niður-
fellingu söluskatts
Mikill verðmunur raforku innanlands
Verði söluskattur feildur niður
á raforkusölu tii almenns iðnaðar
og fiskiðnaðar lækkar útsöluverð
raforku um 20%, en skattlagning
raforku er mun meiri hér en
annars staðar á Norðurlöndum,
að því er fram kemur í greinar-
gerð iðnaðarráðuneytisins um
verðmyndun raforku og hugsan-
legar leiðir til lækkunar raforku-
verðs. Ráðuneytið skipaði nefnd
til að fara ofan í þessi mál í jan-
úarmánuði sl. Nefndin hefur
skilað áliti. Hún bendir á leiðir
til að lækka orkuverð til iðnaðar
um 23,1%: þ.e. með því að fella
niður söluskatt og aðflutings-
gjöld af innfluttu efni.
Nefndin telur að niðurfelling
verðjöfnunargjalds, sem ríkisstjóm-
in beitti sér fyrir sl. vor í tengslum
við kjarasamninga, hafí verið mikil-
vægt skref til lækkunar orkuverðs.
Eftir standi þó sá meginmunur, að
fyrirtæki hér á landi greiði 25%
söluskatt af allri raforkunotkun
nema iðnaðarhitun, en hliðstæð
skattheimta sé ekki I grannríkjum.
Nefndin telur að með niðurfellingu
söluskatts og aðflutningsgjalda af
aðfluttu efni orkufyrirtækja megi
lækka orkuverð til almenns iðnaðar
og fískiðnaðar um 23,1%. Aætlað
tekjutap ríkisjóðs vegna niðurfell-
ingar söluskatts á raforku til
almenns iðnaðar og fískiðnar er um
160 m.kr. á verðlagi árs 1986.
Önnur áherzluatriði nefndarinnar
eru, efnislega:
♦ Langtímaáhrif neikvæðrar
rekstrarafkomu orkufyrirtækja
kemur fram í hærra orkuverði. Mik-
ilvægt er að orkufyrirtækjum verði
gert kleift að halda afkomu sinni
jákvæðri.
* „Félagslegar" framkvæmdir í
orkumálum á ekki að fjármagna
af orkusölu, heldur með sama hætti
og vega- og hafnarframkvæmdir.
* Sala á rafmagni til hitunar
undir kostnaðarverði virðist sum-
staðar hafa hækkað orkuverð til
almenns iðnaðar og fiskiðnaðar.
* Kanna þarf möguleika á magn-
afslætti til fyrirtækja sem nota
viðvarandi mikla raforku.
* Fyrirtæki geta lækkað orku-
kostnað með rekstrarhagræðingu
og álagsstýringu.
Meðalverð raforku til iðnaðar í
ágúst 1986 var kr. 2,77 á kwst.
Með niðurfellingu ríkissköttunar í
verfi má færa það niður í kr. 1,73.
í skýrslunni kemur fram að orku-
verð her á landi hafi verið mjög
mismunandi. „Oftast hafa dýrustu
rafveitumar (t.d. RARIK) selt raf-
magn á 50-60% hærra verði en þær
lægstu", þ.e. Reykjavík, Akureyrí
og Akranes.
l>Ktæðum og bólstrumj
igömul húsgögn. Gott<j
^úrval af áktæðum
BÓLSTRUNi
ÁSGRÍMS,
Bergstaðastræti 2,
Sími 16807.
Kœrar þakkir fyrir hlýjar kveÖjur og árnaÖar-
óskir, sem mér hafa nýlega borist frá fornum
nemendum og öörum vinum mínum á starfs-
árum heimangönguskólans á Lyngholti á
Snœfjallaströnd fyrir fimmtíu árum.
Jóhann Hjaltason.
ViÖ þökkum innilega börnum, tengdabörnum,
barnabörnum, barnabarnabörnum, vinnufélög-
um og öörum vinum og vandamönnum hlýleg
handtök, blóm, skeyti og rausnarlegar gjafir i
tilefni gullbrúÖkaupsafmcdis okkar þann 26.
september. Sérstaklega þökkum viÖ börnum
okkar og tengdabörnum fyrir veglega matar-
veislu sem þau héldu okkur til heiÖurs i tilefni
dagsins. GuÖ blessi ykkur öll.
Maria Júlíusdóttir,
Guðmundur Jónatansson,
Ránargötu 20, Akureyri.
Blóm
- Nýir straumar kynntir
Blómaval og tlmaritló NýttlH gai^ast fyrir
kynningarkvöldi í Súlnasal Hotel Sog
fimmtudaginn 2. október.
Kynntir verða nýir straumar
j blómaskreytingum og tískufatnaöi.
Blómaskreytingar M
„HINN NATTURULEGISTILL
Kynntverðurnýbylgjan í eyropskum
biómaskreytingum, „H NN NATTURUŒG
STÍLL“ (Vegetative). Hollendingurinn
Xander Ziilmans, heimsmeistari Teleflora i
blómaskreytingum, sýnir 9erð blómaskreyL
inga í þessum nýja og spennand. st Usamt
blómaskreytingameisturum Blomava .
Xander Zijlmans hefur undanfarið haldið
námskeið og kennt skreytingameisturum
Blómavals gerð og samsetningu þessarar
"hinnn'ATTÚRULEGI STÍLL" einkennist
mjög af náttúrunni í uppbyggingu sinnt
Hann nýtur nú vaxandi vinsælda i Evropu.
Þau kynnna „HINN NÁTTÚRULEGA STlL“
XanderZijlmans, heimsmeistari
ískusýning
lýtt Líf kynnir nýja strauma
lausttískunnar. MODEL79
:ýnir glæsilegan tískufatnað
rá ABSA - SÉR - OG GÆJUM undir
m
í blómaskreytingum
Komið á þetta forvitnilega
kynningarkvöld. Allir velkommr
meðan húsrúm leyfir.
Aðgangur ókeypis.