Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 45
Seltjarnarnes MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986 45 Leikskóli opnaður NÝJA-BREKKA heitir nýr leik- skóli, sem var opnaður á Sel- tjamarnesi, föstudaginn 29. ágúst. Leikskólinn er tveggja deilda og rúmar 36 - 40 böm. Við tilkomu hans hefur verið hægt að færa til á öðrum dagheimilum og hefur nú verið opnuð ný dagheimilisdeild á Sólbrekku. Hjá dagvistunarheimilum á Selt- jamamesi, eins og víðar, er nokkur skortur á starfsfólki og hefiir það tafíð inntöku bama á heimilin í i---*. uauou Leiðir til lækkunar orkuverðs: Tillaga um niður- fellingu söluskatts Mikill verðmunur raforku innanlands Verði söluskattur feildur niður á raforkusölu tii almenns iðnaðar og fiskiðnaðar lækkar útsöluverð raforku um 20%, en skattlagning raforku er mun meiri hér en annars staðar á Norðurlöndum, að því er fram kemur í greinar- gerð iðnaðarráðuneytisins um verðmyndun raforku og hugsan- legar leiðir til lækkunar raforku- verðs. Ráðuneytið skipaði nefnd til að fara ofan í þessi mál í jan- úarmánuði sl. Nefndin hefur skilað áliti. Hún bendir á leiðir til að lækka orkuverð til iðnaðar um 23,1%: þ.e. með því að fella niður söluskatt og aðflutings- gjöld af innfluttu efni. Nefndin telur að niðurfelling verðjöfnunargjalds, sem ríkisstjóm- in beitti sér fyrir sl. vor í tengslum við kjarasamninga, hafí verið mikil- vægt skref til lækkunar orkuverðs. Eftir standi þó sá meginmunur, að fyrirtæki hér á landi greiði 25% söluskatt af allri raforkunotkun nema iðnaðarhitun, en hliðstæð skattheimta sé ekki I grannríkjum. Nefndin telur að með niðurfellingu söluskatts og aðflutningsgjalda af aðfluttu efni orkufyrirtækja megi lækka orkuverð til almenns iðnaðar og fískiðnaðar um 23,1%. Aætlað tekjutap ríkisjóðs vegna niðurfell- ingar söluskatts á raforku til almenns iðnaðar og fískiðnar er um 160 m.kr. á verðlagi árs 1986. Önnur áherzluatriði nefndarinnar eru, efnislega: ♦ Langtímaáhrif neikvæðrar rekstrarafkomu orkufyrirtækja kemur fram í hærra orkuverði. Mik- ilvægt er að orkufyrirtækjum verði gert kleift að halda afkomu sinni jákvæðri. * „Félagslegar" framkvæmdir í orkumálum á ekki að fjármagna af orkusölu, heldur með sama hætti og vega- og hafnarframkvæmdir. * Sala á rafmagni til hitunar undir kostnaðarverði virðist sum- staðar hafa hækkað orkuverð til almenns iðnaðar og fiskiðnaðar. * Kanna þarf möguleika á magn- afslætti til fyrirtækja sem nota viðvarandi mikla raforku. * Fyrirtæki geta lækkað orku- kostnað með rekstrarhagræðingu og álagsstýringu. Meðalverð raforku til iðnaðar í ágúst 1986 var kr. 2,77 á kwst. Með niðurfellingu ríkissköttunar í verfi má færa það niður í kr. 1,73. í skýrslunni kemur fram að orku- verð her á landi hafi verið mjög mismunandi. „Oftast hafa dýrustu rafveitumar (t.d. RARIK) selt raf- magn á 50-60% hærra verði en þær lægstu", þ.e. Reykjavík, Akureyrí og Akranes. l>Ktæðum og bólstrumj igömul húsgögn. Gott<j ^úrval af áktæðum BÓLSTRUNi ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807. Kœrar þakkir fyrir hlýjar kveÖjur og árnaÖar- óskir, sem mér hafa nýlega borist frá fornum nemendum og öörum vinum mínum á starfs- árum heimangönguskólans á Lyngholti á Snœfjallaströnd fyrir fimmtíu árum. Jóhann Hjaltason. ViÖ þökkum innilega börnum, tengdabörnum, barnabörnum, barnabarnabörnum, vinnufélög- um og öörum vinum og vandamönnum hlýleg handtök, blóm, skeyti og rausnarlegar gjafir i tilefni gullbrúÖkaupsafmcdis okkar þann 26. september. Sérstaklega þökkum viÖ börnum okkar og tengdabörnum fyrir veglega matar- veislu sem þau héldu okkur til heiÖurs i tilefni dagsins. GuÖ blessi ykkur öll. Maria Júlíusdóttir, Guðmundur Jónatansson, Ránargötu 20, Akureyri. Blóm - Nýir straumar kynntir Blómaval og tlmaritló NýttlH gai^ast fyrir kynningarkvöldi í Súlnasal Hotel Sog fimmtudaginn 2. október. Kynntir verða nýir straumar j blómaskreytingum og tískufatnaöi. Blómaskreytingar M „HINN NATTURULEGISTILL Kynntverðurnýbylgjan í eyropskum biómaskreytingum, „H NN NATTURUŒG STÍLL“ (Vegetative). Hollendingurinn Xander Ziilmans, heimsmeistari Teleflora i blómaskreytingum, sýnir 9erð blómaskreyL inga í þessum nýja og spennand. st Usamt blómaskreytingameisturum Blomava . Xander Zijlmans hefur undanfarið haldið námskeið og kennt skreytingameisturum Blómavals gerð og samsetningu þessarar "hinnn'ATTÚRULEGI STÍLL" einkennist mjög af náttúrunni í uppbyggingu sinnt Hann nýtur nú vaxandi vinsælda i Evropu. Þau kynnna „HINN NÁTTÚRULEGA STlL“ XanderZijlmans, heimsmeistari ískusýning lýtt Líf kynnir nýja strauma lausttískunnar. MODEL79 :ýnir glæsilegan tískufatnað rá ABSA - SÉR - OG GÆJUM undir m í blómaskreytingum Komið á þetta forvitnilega kynningarkvöld. Allir velkommr meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.