Morgunblaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986
atvinrm — — atx/inna — — at\/inr»a — __. o t\/innd _. o txiinr
d ivn II id d iv ii n id di vii ii id — ctivis ii id — ~~ dl Vif II \ci — divinrid
Framtíðarvinna
Duglegt og samviskusamt starfsfólk óskast
í pökkunardeild okkar. í boði er naeg vinna,
góð laun og góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á
staðnum.
Þeir sem áhuga hafa á að vinna hjá traustu
og sívaxandi fyrirtæki vinsamlega hafið sam-
band við Braga Erlendsson milli kl. 13.00
og 16.00.
o
Plastprent hf.
Höfðabakki 9.
Sími 685600.
Innflutningsþekking
Kona, sem hefur 20 ára starfsreynslu við
hvers konar innflutning, leitar eftir starfi.
Er vön því að starfa sjálfstætt.
Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld 6. október merktar: „Reynsla —
5869".
Hótel Húsavík er hlutafélag i eigu Húsavikurkaupstaðar, félaga og
einstaklinga á Húsavík auk Rugleiða. Á hótelinu eru 33 2ja manna
gistiherbergi, kaffitería og góð ráöstefnu- og veisluaðstaða fyrir allt
að 400 manns. Hótelið er nú rekiö af Samvinnuferðum-Landsýn.
Til að stjórna eldhúsi hótelsins
óskum við að ráða
matreiðslumann
Umsækjendur þurfa að hafa:
• frumkvæði og vera nýjungagjarnir,
• vera hreinlegir í umgengni og reglusamir,
• léttir í lund og jákvæðir,
• geta verið verkstjórar á vinnustað.
Skriflegar umsóknir sendist hótelstjóra fyrir
6. október sem einnig veitir nánari upplýsingar.
Afgreiðslumaður
óskast
Okkur vantar afgreiðslumann til starfa í versl-
un okkar hálfan daginn.
Upplýsingar gefur verslunarstjóri.
(Vi\cCcAtuH
GRENSÁSVEG 11 '
Ertu á lausu?
Ef þú ert á lausu og til í tuskið höfum við
starfið fyrir þig. Okkur vantar kvenfólk í snyrt-
ingu og pökkun strax.
I boði er:
1. Mikil vinna á fallegum stað.
2. Góðar verbúðir.
3. Gott mötuneyti.
Sláðu til, það borgar sig.
Hafðu samband við verkstjóra í síma 97-8200.
Fiskiöjuver KASK,
Höfn Hornafirði.
P.S. Svo verður væntanlega byrjað að frysta
síld fljótlega.
Verkstjóri/
blikksmiður
Vanan blikksmið vantar við umsjón á smíði
flúorlampa. Vinnutími erfrá 7.30-17.45. Laun
samkvæmt samkomulagi. Aðgangur að
mötuneyti. Nánari upplýsingar veittar á skrif-
stofunni frá kl. 9.00-15.00.
VETTVANGUR
STARFSMIÐLUN
KUEPPSMÝRARVEGI 8-104 REYKJAVÍK SÍMI 687088
Ólafsfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437
og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma
91 -83033
Fóstr u r/sta rf sf ól k
Fóstra óskast á dagheimilið Laufásborg nú
þegar (3 mán. - 3 ára deild). Einnig vantar
starfsmann í eldhús fyrir hádegi. Upplýsingar
í símum 17219 og 10045.
Framtíðarstarf
Vanur starfskraftur óskast nú þegar í raf-
deild. Uppl. á staðnum.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
Atvinna íboði
Veitingastaðurinn Sjanghæ vill ráða mann-
eskju til þjónustustarfa í veitingasal.
Vinnutími frá kl. 10.30 til 14.30, 15 daga í
mánuði. Laun eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 16513.
Viðskiptaráðuneytið
óskar að ráða háskólamenntaðan fulltrúa til
starfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um
nám og störf skal senda viðskiptaráðuneyt-
inu, Arnarhvoli, 101 Reykjavík, fyrir 25.
október 1986.
Söngfólk
Skagfirska söngsveitin í Reykjavík óskar eftir
söngfólki í allar raddir. Upplýsingar gefur
söngstjórinn í síma 36561.
Starfsfólk
Vistheimili aldraðra á Stokkseyri óskar eftir
starfsfólki. Frítt fæði og húsnæði.
Upplýsingar í síma 99-3213 frá kl. 8.00-16.00
en á öðrum tíma í síma 99-3310.
Bakari og aðstoðar-
maður bakara
Bakari óskast nú þegar til fimm vikna afleys-
inga í brauðgerð Náttúrulækningabúðarinn-
ar. Vinnutíminn er frá kl. 4-12 mánudaga til
föstudaga - gott kaup í boði.
Aðstoðarmaður bakara óskast. Vinnutími frá
kl. 4 að nóttu til kl. 12 á hádegi mánudaga-
föstudaga. Framtíðarstarf.
Upplýsingar gefnar í síma 686180 til kl. 12
og í síma 10262 kl. 12-4.
Brauðgerð Náttúrulækningabúðarinnar.
Óskum að ráða
konu til starfa í býtibúr. Vinnutími 15.00-
19.30.
Einnig óskast fólk til gangastarfa. Hlutastarf
og allan daginn.
Uppl. í síma 26222 fyrir hádegi.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Hrafnista íReykjavík
Starfsfólk óskast í borðsali, eldhús og ræst-
ingu. Uppl. í síma 38440 á skrifstofutíma.
Starfsmaður
óskast til ýmissa starfa utan húss og innan.
Upplýsingar gefur Geir í síma 26222 milli kl.
11.00 og 12.00.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Matreiðslumeistari
Veitingahús í miðbænum vantar matreiðslu-
meistara.
Upplýsingar í síma 10340 og 19969.
Offsetprentari
og aðstoðarfólk í bókband óskast til starfa.
Prentsmiðja Hafnarfjarðar hf.
Suðurgötu 18,
Hafnarfirði.
Framleiðslustörf
Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa.
Upplýsingar í síma 43011.
Dósagerðin hf.
Kópavogi.
Varmá
— Mosfellssveit
Heimilisaðstoð óskast hluta úr degi
(kl. 11.00-15.00). Starfið felst í að taka á
móti og koma tveimur börnum (7 og 9 ára)
í Varmárskóla úr Holtahverfi.
Nánari upplýsingar í síma 667106 (Sigurður)
næstu kvöld.
Kranamaður
— Verkafólk
Byggung í Rvk. óskar að ráða kranamann
strax.
Upplýsingar í síma 26103.
Verkafólk óskast í byggingarvinnu. Matur á
staðnum.
Upplýsingar í síma 79111.
PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
Bréfbera
til starfa í Reykjavík.
Um er að ræða hálfdagsstörf frá kl. 8.00-
12.00.
Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu
póstmeistarans í Reykjavík að Ármúla 25.,