Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 1
88 SÍÐUR B 227. tbl. 72. árg._________________________________FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986________________________________Prentsmiðja Morgnnblaðsins Reagan tíl íslands í dag Raisa Gorbachev óskar eftir að sjáÞingvelli og bóndabæ - þekktir andófsmenn skipuleggja íslandsferð RONALD Reagan, forseti Bandaríkjanna, kemur til ís- lands síðdegis í dag. Vél hans lendir í Keflavík kl. 19:00. í föruneyti forsetans verða meðal annarra George Shultz, utanríkisráðherra, og líklega þeir John Poin- dexter, öryggismálaráðgjafi, og Donald Regan, starfs- mannastjóri Hvíta hússins. Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, er væntanlegur á morgun og með honum eigin- kona hans, Raisa Gorbachev. Stjómvöld hér á landi undirbúa nú komu frú Gorbachev og sam- kvæmt heimildum Morgunblaðs- ins hefur hún m.a. látið í Ijós ósk um að sjá Þingvelli og bóndabæ. Valentin Falin, yfir- maður sovésku fréttastofunnar Novosti, sagði hins vegar f sam- tali við Morgunblaðið í gær- kvöldi, að hann byggist ekki við því að frú Gorbachev kæmi með manni sínum til íslands. Kvað hann persónulegar aðstæður valda því. í dag koma einnig hingað til lands tíu Gyðingar frá Israel, sem hyggjast efna til mótmæla í Reykjavík og vekja þannig at- hygli á slæmum aðbúnaði Gyðinga í Sovétríkjunum. í hópnum eru m.a. flóttamennimir Yosef Mendelevich og Vladimir Brodsky, tveir ísraelskir þing- menn og Mikhail Sherman, sem er dauðvona af hvítblæði, en fær ekki beinmerg úr systur sinni í Sovétríkjunum vegna andstöðu stjómvalda þar. Tíu aðrir Gyð- ingar frá ísrael em þegar komnir til landsins til að undirbúa mót- mælin og í gær sagði formælandi þeirra, Shmuel Azarkh, að þeir hygðust reyna að ná eftirtekt fjölmiðla með söng, dreifímiðum og áróðursspjöldum. Auk Gyð- inganna frá ísrael og banda- rískra Gyðinga, sem koma á morgun, hefur Morgunblaðið heimildir fyrir því, að hingað séu væntanlegir 20 háskólanemar frá Bretlandi á vegum samtak- anna The Campaign for Soviet Jewry. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, sagðist í gær ekki hafa heyrt neitt um fyrir- huguð mótmæli Gyðinganna frá ísrael. „Mér skilst að þeir hópar sem hingað ætla að koma, ætli annars vegar að halda blaða- mannafund og hins vegar að biðjast fyrir. Eg trúi því ekki að Gyðingar ætli að vera með nein vandræði. Ég held að þeim hljóti að vera það jafnljóst og öllum öðrum, hvað það er mikilvægt að þessi fundur geti farið fram í friði." í gær var skýrt frá því í Moskvu, að brottflutningur sex sovéskra herdeilda frá Afganist- an, sem Gorbachev greindi frá í júlí s.l., hæfíst 15. október n.k. og honum ætti að ljúka fyrir mánaðarmótin. Bandaríkjamenn höfðu spáð því að yfírlýsing af OLDUNGADEILD Banda- ríkjaþings veitti í gærkvöldi samhljóða samþykki sitt til staðfestingar milliríkjasamn- ingi íslands og Bandaríkjanna um flutninga til landsins á veg- um Varnarliðsins. Þessi skjóta afgreiðsla deOdarinnar kom nokkuð á óvart, en aðeins nokkrum klukkustundum áður þessu tagi yrði gefín út fyrir fundinn og lýstu því yfír í gær að þeir teldu hana áróðursbragð. George Bush, varaforseti Bandaríkjanna, sagði í blaðavið- tali, að hann gerði sér vonir um hennar. Matthías Á. Mathiesen, utanrikisráðherra, lýsti yfir ánægju sinni með niðurstöðu málsins og þakkaði hana þeim Ronald Reagan, Bandaríkja- forseta, og George Shultz, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna. Ekki er talið ólíklegt verulegan árangur af Reykjavík- urfundinum. Pravda, málgagn Sovétstjómarinnar, sagði, að vonir væru við það bundnar að fundurinn yrði til þess að þíða „ís kalda stríðsins". Reagan for- seti lagði hins vegar á það áherslu í móttöku fyrir sovéska andófsmanninn Yuri Orlov í að Reagan staðfesti samning- inn áður en hann kemur til Islands. Milliríkjasamningur íslands og Bandarfkjannna um flutninga á vegum Vamarliðsins var samþykkt- ur samhljóða (öldungadeiidinni, um kl. 21:45 að íslenskum tíma. „Ég er mjög ánægður með þessi mála- lok, sem ég átti reyndar alltaf von á“, sagði Matthías Á. Mathiesen, eftir að fréttin barst í gærkvöldi. „Það er ljóst að Bandaríkjaforseti og Shultz, utanríkisráðherra, hafa Hvíta húsinu í gær, að Sovét- menn yrðu að gefa eftir í mannréttindamálum, ella yrði tvísýnt um leiðtogafundinn í Bandaríkjunum síðar á þessu ári. Sjá forystugrein á miðopnu og fréttir og greinar á bls. 2, 34, 38-39, 40-41, 72-73 og baksíðu. lagt á það áherslu að samningurinn ytði samþykktur, áður en að öld- ungadeildin lyki störfum og þeim finnst sjájfsagt ánægjulegra að koma til íslands eftir samþykkt- ina“. Að sögn ráðherra verður samningurinn lagður fyrir Alþingi eftir helgina og vonaðist hann eftir skjótri afgreiðslu þess, svo að ríkin gætu skipst á fullgildingarskjölum samningsins sem fyrst. Utanríkisráðherra taldi ekki loku fyrir það skotið að Reagan yrði með fullgildingarskjölin í farteski sínu. Morgunblaðið/RAX Hótelskip í höfninni Hótelskipin þrjú eru nú öll í Reykjavíkurhöfn. Sovézku skipin tvö liggja við Ægfisgarð en norska ferjan við Austurbakka. í baksýn sést fundarstaðurinn Höfði. Eins og sjá má hafa hvalbátarnir verið færðir yfir að Ingólfsgarði. Öldungadeildin féllst á Rainbow-samninginn „Ánægður með niðurstöðuna“, segir Matt- hías A. Mathiesen, utanríkisráðherra _Frá fréttaritari Morgunblaðsins i Bandarikjunum, Jóni Ásgciri Sigurðssyni. hafði utanríkismálanefnd deildarinnar einróma mælst til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.