Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 53 Dansað í Kramhúsinu. Fremst á myndinni er hinn erlendi kennari. Nýir kennarar hjá Kramhúsinu NÝIR kennarar eru komnir til starfa hjá Kramhúsinu. Meðal þeirra má nefna Wolfgang Sahr, iþróttakennara frá íþróttahá- skólanum í Köln, en hann er sérmenntaður í leikfimi fyrir fólk með sérþarfir, svo sem vegna vöðvabólgu, meiðsla eða fötlunar. Nanette Nilms er dansari frá New York Jubelation Dancecomp- any. Hún verður aðaljasskennari Kramhússins, en kennir auk þess nútímadans og stepp. Anna Ric- hardsdóttir hefur einnig lokið námi frá íþróttaháskólanum í Köln, en sérmenntun hennar er dans. Hún kennir fullorðnum dansspuna og bömum frá 5 ára dans og leiki. Aðrir kennarar Kramhússins em Hafdís Ámadóttir, Hafdís Jóns- dóttir, Elísabet Guðmundsdóttir, Sigríður Eyþórsdóttir, Ásta Hen- riksdóttir og Abdoul Dhour. í Kramhúsinu er kennd leikfimi fyrir alla aldurshópa, dansleikfimi, klassfskur ballett, afríkudansar, dansspuni og leikræn tjáning fyrir böm og unglinga. Ger&i'1 FALKINN Þekking Reynsla Þjónusta SUÐURLANDSBRAUT 8. SÍMI 84670 Innilegustu þakkir til barna, tengdabarna, barnabarna, œttingja og vina er glöddu mig með heimsóknum, blömum og skeytum á 75 ára afmœli mínu 20. september sl. Kœr kveðja. Margrét Guðmundsdóttir frá Hólmavík, Melabraut 62, Seltjarnarnesi. Háskólaerindi í til- efni 75 ára afmælis- hátíðar Háskóla íslands Fimmtudagur 9. október. Anna Sigurðardóttir, forstöðumaður Kvennasögusafns ís- lands mun flytja erindi í boði Háskóla íslands er hún nefnir: „Kirkjubæjarklaustur — Halldóra Slgvaldadóttlr, síðasta abbadís í Klrkjubæjarklaustrl, og Glssur biskup Elnarsson vlð slðasklptl“ Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu 101 í Odda og hefst hann kl. 17.00. Öllum er heimill aðgangur. Með útgáfu merkra safnrita um störf kvenna fyrr og síðar og stofnun Kvennasögusafns íslands gerðist fyrirlesarinn brautryðjandi kvennasögurannsókna á íslandi. Hún vinnur nú m.a. að rannsóknum á sögu nunnuklaustra á íslandi. Háskólaerindi í til- efni 75 ára afmælis- hátíðar Háskóla íslands Föstudagur 10. október Dr. Jón Steffensen, prófessor, Reykjavík mun flytja erindi í boði Háskóla íslands er hann nefnir: „Um staðsetnlngu stöðuls Péls blskups Jóns- sonar í Skálholtl“ Fyrirlesturinn verður fluttur í stofu 101 í Odda og hefst hann kl. 17.00. Öllum er heimill aðgangur. Fyrirlesarinn, sem er m.a. kunnur fyrir rannsóknir sínar á lækninga- sögu og á sviði mann ði og fornleifafræöi, mun m.a. fjalla um rannsóknir sínar á brei j beinunum í steinþró Páls biskups. Heiðruðu leikhús- og óperugestir Okkur er það einstök ánægja að geta boðið ykk- ur að lengja ferð ykkar í íslensku óperuna Opnum kl. 5.30. Maturfyrirog eftirsýningu Matseðill: Léttreyktur áll Villigæs með blóðbergssósu Bláberjasorbet ARnARHOLL Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Borðapantanir i síma 18833. STÁLVÍRAR GRANNIR — SVERIR MARGAR GERÐIR KAÐLAR LANDFESTARTÓG FISKIHNÍFAR STÁLBRÝNI + FÓTREIPISKEÐJA OG ALLS KONAR KEÐJUR AKKERIOG DREKAR BJARGHRINGIR SKOÐUNARBÚNAÐUR f ÖLL SKIPOG BÁTA TROLLÁSAR DURCO-PATENTLÁSAR VIÐURKENND BJÖRGUNAR- VESTI SVISSNESK URVALS TRÉÚTSKURÐAR- JÁRN OG ALLS KONAR VERKFÆRI FYRIR SKÓLA - VERKSTÆÐI OGHEIMIU — VASAHNÍFAR FÖNDURGARN SÍSAL — LÍNUR OG TÓG GALVANISERAÐ BAKJÁRN Polyfilla exterior Polyfilla FYLLIEFNI ÚTI-INNI P0LYSTR/PPA LAKKOG MÁLN- INGARUPPLEYSIR ÁNANAUSTUM Slmimhss OPIÐ LAUGARDAGA 9-12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.