Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 > Gloria D. Karpinski heldur „Healing“-námskeið helgina 11. og 12. október Námskeiðið verður haldið í Bolholti 4, 4. hæð og stendur frá kl. 9.30—17 báða dagana. Nám- skeiðið kostar 2.500 kr. Upplýsingar eru veittar í síma 11014, 34365 og 30082 §□ nn Range Rover 2 dyra kr. 1.230.000,- Range Rover 4 dyra kr. 1.367.000- Range Rover 4 dyra sjálfskiptur kr. 1.469.000- Range Rover 4 dyra Vogue kr. 1.522.000- Range Rover 4 dyra Vogue sjálfskiptur kr. 1.623.000- fö HEKLAHF Laugavegi 170 -172 Sími 695500 Morgunblaðið/Reynir Sveinsson Séra Guðmundur Guðmundsson blessar yfir söfnuðinum í Hvalsnes- kirkju í síðasta skipti sem sóknarprestur í 34 ár. Kvaddi söfnuð sinn Hvals- nessókn eftir 34 ára starf Sandgerði. SUNNUDAGINN 5. október flutti séra Guðmundur Guð- mundsson, sóknarprestur að Útskálum, kveðjumessu í Hvals- neskirkju yfir sóknarbörnum sinum úr Hvalsnessókn, sem hann hefur þjónað sl. 34 ár. Hann lætur nú af störfum sökum ald- urs. Séra Guðmundur flutti stórgóða kveðjuræðu yfir fullset- inni kirkju, aðstoðaður af mjög góðum söng kirkjukórs Hvals- neskirkju. Ekki eru prestaskiptin einu mannabreytingamar í kirkjulegu starfi Hvalsnessóknar nú, því Guð- mundur Guðmundsson frá Bala, sem verið hefur meðhjálpari um áratugaskeið, fer að dæmi nafna síns og lætur einnig af því starfi nú. Að messu lokinni bauð sóknar- nefndin til veglegs kveðjusamsætis í samkomuhúsinu í Sandgerði. Mik- ið flölmenni mætti í samsætið til að kveðja hin ástsælu presthjón, séra Guðmund og konu hans, frú Steinvöru Kristófersdóttur. Mörg ávörp voru flutt í samsætinu og þeim hjónum fluttar þakkir fyrir ánægjulegt og hnökralaust sam- starf, sem aldrei bar skugga á öll þessi ár. Einnig voru þeim hjónum færðar margar gjafír, m.a. afhenti Hall- dóra Thorlacius form. sóknamefnd- ar, sem ávarpaði þau fyrir hönd safnaðar, séra Guðmundi númerað eintak af Guðbrandsbiblíu, nr. 18, og frú Steinvöru silfurarmband hannað af gullsmiðnum Jens, með ágrafínni mynd af Hvalsneskirkju. Þá bámst þeim hjónum einnig gjaf- ir frá kirkjukómum, kvenfélaginu Hvöt, hreppsnefnd Miðneshrepps o.fl. Þá söng kirkjukórinn nokkur ættjarðarlög og stóð fyrir ijölda- söng. Séra Guðmundur og frú Steinvör fluttu bæði hjartnæmar ræður, sem augsýnilega snertu strengi í mörg- um. Að lokum vil ég leyfa mér f.h. Miðnesinga að þakka þeim heiðurs- hjónum, séra Guðmundi og frú Steinvöru, fyrir samfylgdina þessi ár og óska þeim alls velfamaðar um ókomin ár. Guð geymi ykkur. Jón Iceland Breakthrough kom út hérlendis — segir frá ferð 12 ofurhuga yfir hálendi íslands BÓKAÚTGÁFAN Öm og Örlygur dreifír þessa dagana bókinni ICE- LAND BREAKTHROU GH eftir Paul Vander-Molen en bókin er samvinnuverkefni The Oxford Illu- strated Press og Amar og Örlygs. Hún fjallar um 12 ofurhuga sem fóm norður yfír hálendi íslands á svifdrekum og kajökum. Dregin er upp mynd af magnþrunginni nátt- úm landsins og glímu manna við ógnir öræfanna. Bókin er 140 blaðsíður og prent- uð í Englandi. ICELMD BREAKimOUGH Pau! Vaitder-Moíen i í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.