Morgunblaðið - 09.10.1986, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 09.10.1986, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 27 verður að ríkja gagnkvæm virðing. Engin stjóm má halda, að hún viti allt betur en andstæðingamir, og andstæðingamir mega ekki telja, að stjóm hafi alltaf rangt fyrir sér. Auðvitað fylgja deilur stjómmálum, það leiðir af eðli þeirra. Og í deilum verður að beita ánSðri. En áróðurinn verður að byggja á staðreyndum, ekki blekkingum. Virðing fyrir því, sem er satt og rétt, verður að móta alla baráttu í stjómmálum. Og stjórnmálamenn verða ekki aðeins að kappkosta að segja jafnan satt. Þeir verða einnig að gera rétt, þeir mega aldrei taka eigin hagsmuni eða sérhagsmuni umbjóðenda fram yfir hagsmuni heildarinnar, og þeir eiga að vera fyrirmynd varðandi ráðdeild og reglusemi. Stjómmálaflokkar em innviðir lýðraeðisþjóðfélags. Ef stjómmála- flokkar em ekki óspillt og þjóðholl samtök, fær lýðræði ekki staðizt til frambúðar. Þess vegna hvílir mikil ábyrgð á stjómmálaflokkunum og forystumönnum þeirra. Samskipti þeirra mega ekki mótast af óvild eða vantrausti. Þrátt fyrir ágreining á einn stjómmálaflokkur jafnan að geta haft samskipti við einhvem annan eða einhveija aðra. Enginn stjómmálaflokkur á að útiloka sig frá hugsanlegri aðild að ríkisstjóm, og engan flokk á að útiioka frá slíkri aðild. En til þess að slíkt ger- ist, verða allir flokkar og allir stjómmálamenn að gæta hófs, í skoðunum sínum og málflutningi. Ef hófsemi og heiðarleiki ásamt virðingu fyrir sannleika og réttlæti eru homsteinar stjómmálalífs, verður árangurinn gott þjóðfélag. Það er ósk mín á þessari stundu, að þannig verði íslenzt stjómmála- líf á komandi tímum. 691140 691141 Með einu simtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða askriftargjoldin skuldfærð a viðkom- andi greiðslukortareikning mánaðar- lega. VERIÐ VELKOMIN í GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI. Rannsóknir á mál- þroska barna: Reykja- víkurbörn standa sig best Ný útgáfustarf- semi Kennarahá- skólans Á VEGUM Kennaraháskólans er komin út skýrsla sem ber nafnið Framburður og myndun fleirtölu hjá 200 íslenskum börnum við .fjögra og sex ára aldur. Höfund- ar eru Indriði Gíslason dósent, Sigurður Konráðsson cand mag og Benedikt Jóhannesson stærð- fræðingur. Með þessu riti hefur Kennarahá- skólinn hafið útgáfu á gögnum sem til verða í rannsóknum við stofnun- ina. Tilgangur með rannsókninni er tvíþættur, annars vegar að fá markverðar upplýsingar um íslenskt málkerfi og hins vegar að afla upplýsingar fyrir þá sem fást við máluppeldi, svo sem fóstrur og kennara. I þessu riti eru birtar niðurstöður rannsóknar sem staðið hefur nokk- ur síðustu ár. Efninu var safnað á árunum 1980-1983. Ekki hafa áður farið fram skipulegar athuganir á málfari íslenskra bama, Vísinda- sjóður veitti styrki til verksins, aðstoð fékkst hjá Rannsóknarstofn- un uppeldismála og fleiri aðilar hafa lagt rannsókninni lið. Umflöllun um niðurstöður er skipt í þrennt. Fyrst er greinargerð um framburð bamanna þar sem m.a. er dregið fram hvaða hljóð og hljóðasambönd reynast þeim erfið- ust. Þá er fjallað um hvemig bömin mynduðu fleirtölu af ákveðnum orð- um og kemur þar fram að nokkuð vantar á að þau hafi við sex ára aldur tileinkað sér þær reglur sem gilda um þetta atriði í máli fullorð- inna. Loks er athugað hvemig niðurstöður tengjast nokkmm fé- lagslegum þáttum s.s. kyni, búsetu, menntun foreldra og dvöl á dagvist- arstofnunum. Enginn teljandi munur virðist eftir kynjum, en í ljós kom að nokkur munur er eftir bú- setu. Reykjavíkurböm standa sig almennt best, en norðlensk sveita- böm standa þó ekki að baki jafnöld- mm sínum í borginni við sex ára aldur. Svo virðist sem menntun for- eldra, einkum mæðra hafi töluvert að segja varðandi málþroska barn- anna. Skýrslan verður til sölu í Bóksölu Kennaraháskólans og Bóksölu stúd- enta. dBaselll + Mest notaða gagnasáfnskerfið á markaði í dag er dBASE 111+ sem fæst á flestar einkatölvur. Nú er dBASE 111+ komið á markað, enn fullkomnara en fyrri kerfi og mun auðveldara í notkun. Markmið: Á þessu námskeiði fá þátttakendur þjálfun í notkun dBASE III í því skyni að setja upp gagnasöfn, skipuleggja gagnameðhöndlun og gagnaúrvinnslu og útbúa hvers konar prentlista. Efni: Um gagnasafnskerfi • Skipulag gagna til tölvuvinnslu • Uppsetning gagnasafns • Fyrirspurnir • Samfléttun gagna- safna • Útreikningar og úrvinnsla • Útprentun. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja tileinka sér hagkvæmni sem fylgir notkun gagnasafnskerfa við alls kyns gagnavinnslu. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Tími og staður 20.-22. október kl. 13.30-17.30 Ánanaustum 15 Leiðbeinandi: Valgeir Hallvarðsson, véltæknifræðingur ððeins $•320 a,/* settið Öll sömun Við erum kat Af því það er gaman að geta boðið þér á aðeins kr. 15.320,- allt settið, hjónarúm með svampdýnum Pantaðu rúm strax því við fengum aðeins 30 sett Utborgun 4.820 og 2.100 á mánuði húsgagna höllí n BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK - 91 -681199 og 681410 .tíjgMmámléíSS' FARSMNN PHILIPS yerðls2 HHunl Heimilistæki hf SÆTÚNI B. SÍMI 27500 - HAFNARSTRÆTI 3 SÍMI 20455
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.