Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 51 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Mundir þú vilja vera svo vænn að reikna út fæðingar- kort mitt og útskýra hvaða áhrif það hefur á persónu- leika minn. Ég er fædd í Reykjavík 3. mars 1951 kl. 23.20. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna." Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Júpíter í Fiskum, Tungl í Steingeit, Venus og Mars í Hrút og Sporðdreka Rísandi. Tilfinningavera Það að hafa sól í Fiskum og Sporðdreka Rísandi táknar að þú ert mikil tilfínninga- vera, ákaflega næm fyrir umhverfinu og viðkvæm. Þú ert dul í framkomu og lætur þinn innri mann ekki uppi við hvem sem er. Leitandi Sól í Fiskum táknar að ég þitt getur verið óljóst og get- ur breyst eftir timabilum. Það stafar m.a. af næmleika á umhverfið og annað fólk og af góðri aðlögunarhæfni. Þú þarft því að gæta þtn á áhrifagimi. Þegar saman kemur sterk ábyrgðarkennd, Tungl í Steingeit, og fómfysi Fisksins er einnig fyrir hendi sú hætta að þú takir á þig vandamál annarra og lifir um of fyrir aðra. íhaldssöm Tungl I Steingeit táknar að þú ert frekar ihaldssöm í daglegu lífí og þarft að hafa ltf þitt i föstum skorðum. Þú hefiir sterka ábyrgðarkennd og ert frekar varkár f tilfínn- ingalegri tjáningu, hleypir öðram ekki svo glatt að þér og sýnir tilfínningar þfnar ekki um of. Þér getur því hætt til að vera köld f dag- legri umgengni. Þar sem Venus er f Hrút eru tilfínn- ingar þínar þó ekki einfaldar eða án mótsagna. SjálfstœÖ Tunglið er táknrænt fyrir daglegar tilfínningar og til- fínningasveiflur frá einum tíma til annars og degi til dags. Á því sviði ert þú Stein- geit, formföst og varkár. Venus er táknræn fyrir þær tilfínningar sem snúa að mannlegum samskiptúm. Á því sviði ert þú opin og ein- læg. Þú leggur áherslu á hreinskilni í mannlegum samskiptum og vilt vera sjálfstaeð og óháð. f raun er þér illa við öll tilfínningabönd og vanabindingu en þarft frelsi og spennu í ástamálum og mannlegum samskiptum. Vegna þessara ólíku afla, Steingeitar og Hrúts, annars vegar íhaldssemi og varkámi og hins vegar þarfar fyrir frelsi og spennu, er hætt við að tilfínningamál þín verði ekki slétt og felld. Drífandi Mars í Hrút táknar að þú ert kraftmikil og drffandi í vinnu og framkvæmdum. Þér leið- ist seinagangur og hangs en vilt framkvæma ætlunarverk þín strax. Sjálfstæði og sjálf- ræði varðandi vinnutilhögun skiptir þig miklu. Þú þolir t.d. ekki að þér sé sagt fyrir verkum. Þessi staða táknar einnig að þú þarft á líkam- legri hreyfíngu að halda, leikfími, dans eða útivera. JörÖ, hafogeldur Ef kort þitt er dregið saman má segja að í þér búi mýkt og sveigjanleiki (Fiskur), sjáifstæði, óþolinmæði og ákveðni (Hrútur) og þörf fyr- ir öryggi og varanleika (Steingeit). X-9 '£& //£IV, Aí> £///04 /&Aw'sy/r/i/ TÁKt/ 0/K/ft /*Ó77S/rV7W* /n> A//&rr. 7U 0-£yZ4??//V///}#/* C «*« King FMlurn Syndic«le, Inc. World rlghU rnerved' //X4S/ /J7/// A//04& //£> fa7é//A4 / GRETTIR TOMMI OG JENNI HEllHÓN £/? tÚm) t>AE> satt. -?/ UÓSKA FERDINAND Ég held að kennarinn sé Hvaða einkunn fékkstu, að segja mér eitthvað, herra? Magga. SMÁFÓLK Falleinkunn með ábót! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spilari frá Argentfnu, Aug- ustin Santamaria, vann faglega fjóra spaða í leik gegn banda- rískri sveit á HM í síðasta mánuði. Austur gefur, allir á hættu. Norður ♦ KD52 ♦ ÁKG104 ♦ 42 ♦ Á4 Vestur Austur ♦ G106 4Á VD7 I ♦ 9863 ♦ G109753 ♦ Á96 ♦ G6 ♦ KD983 Suður ♦ 98743 ♦ 52 ♦ KD ♦ 10752 4 Vestur Norður Austur Suður — — 2 lauf Pass Pass Dobl Pass 2spaðar Pass 31auf Pass 3 spaðar Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Opnun austurs á tveimur lauf- um var Precision, sýndi sexlit í laufi eða fímmlit með fjórlit í hálit til hliðar. Vestur spilaði út laufgosa, sem Santamaria drap á ás og spilaði tígii. Austur rauk upp með ásinn og losaði sig út á öðrum tígli. Samningurinn veltur auðvitað á því að aðeins tapist einn slag- ur á tromp. Santamaria var nú heima og gat spilað spaða á hjónin f blindum, en kaus þess f stað að spila litlum spaða frá báðum höndum! Og vann spilið þar eð ásinn var blankur. í rauninni var þetta besti vinningsmöguleikinn. Austur hlaut að eiga spaðaásinn fyrir opnun sinni og ef spaðinn skipt- ist 2—2 voru allar líkur á að vömin gæti fengið viðbótarslag á tromp með „stöðuhækkun". Ef austur hefði til dæmis átt ÁG eða Á10, hefði hann drepið spaðahámann með ásnum og spilað tvisvar laufi, sem vestur hefði trompað með tlu eða gosa og skapað vöminni þannig trompslag. Eina 2—2-legan þar sem þetta gengur ekki er þegar vestur á G10 og austur Á6. Frakkinn Michael Perron gerði sér grein fyrir því að lítillar hjálpar væri að vænta frá félaga hans, Paul Chemla, f vöm gegn spaðageimi suðurs. En lítið var nóg, ef vömin var rétt spiluð. Spilið kom upp f einum anga keppninnar um Rosenblum-bik- : arinn á dögunum. Suður gefur; allir á hættu. Norður Vestur ♦ Á96 ♦ ÁK874 ♦ 83 ♦ G42 ♦ 87 ♦ 95 ♦ G106542 ♦ ÁK6 Austur ♦ G3 ♦ G62 ♦ D97 ♦ D109753 Suður ♦ KD10542 ♦ D103 ♦ ÁKD ♦ 8 Vestur Norður Austur Suður — 1 spaði Pass 1 grand Pass 3spaðar Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Perron lyfti hjartaás og barði blindan augum. Komst svo að þeirri niðurstöðu að það væri borin von að ætla makker slag á tígul, svo helsta glætan á flórða slag vamarinnar hiaut að liggja f trompinu. Að því athuguðu spilaði Perr- on hjartakóng og meira hjarta. Sagnhafí átti slaginn hejma á drottningu og fór inn á blindan í lauf til að spila spaða á tíuna. Það kostaði ásinn, en Perron var rólegur; hann spilaði flórða hjartanu sem makker hans stakk með gosanum og þvingaði suður til að yfirtrompa. Þar með var spaðania Perrons orðin Qórði og mikilvægasti slagur vamarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.