Morgunblaðið - 09.10.1986, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 09.10.1986, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Járniðnaðarmenn Skrifstofustörf Laus staða Óskum eftir vönum járniðnaðarmönnum og aðstoðarmönnum. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verksjóra í síma 51288. VELSMIÐJA PÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut3 - 220 Hafnarfirði - Símar 51288-50788 Við leitum eftir starfskröftum: 1. í fullt starf. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu í tollflokkun, erlendum bankaafgreiðslum og verðútreikningi, ásamt því að hafa unnið eitthvað við tölvu (PC). Þarf helst að geta hafið vinnu 1. des 1986. 2. í V2 starf. Almenn skrifstofuvinna. Vinnutími frá kl. 9-13. Þarf að geta hafið vinnu strax. Umsækjendur vinsamlegast komið umsóknum á framfæri til augld. Mbl. merktar: „L — 1646“. Við embætti bæjarfógetans á Akureyri er laus til umsóknar staða löglærðs fulltrúa. Umsóknir óskast sendar til undirritaðs. Bæjarfógetinn á Akureyri, 3. október 1986. Elías I. Elíasson. Vélstjóri Mosfellshreppur Starfskraftur óskast til starfa við “skólaaf- drep“ sem rekið verður á vegum Mosfells- hrepps í vetur. Vinnutími er fyrir hádegi væntanlega frá kl. 7.30-13.00. Starfið felst í umsjón með skólabörnum (6-9 ára) sem þá munu inni í “afdrepinu“ 2-4 tíma á dag. Skriflegum umsóknum skal skilað til skrif- stofu Mosfellshrepps fyrir 14. okt. nk. Sveitarstjóri. 24 ára námsmann í tímabundnu fríi frá námi vantar atvinnu til áramóta. Reynsla í sölumennsku, löggæslu, o.fl. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 612151. Útgerðarmenn - skipstjórar Kaupum síld til frystingar. Upplýsingar í síma 99-3702, kvöld- og helgarsími 99-1885. Meitillinn hf. Þorlákshöfn. Bátalón — kallar Okkur vantar eldhressa rafsuðumenn, plötu- smiði og trésmiði í mikla og góða vinnu nú þegar. Mötuneyti á staðnum. Bátalón hf., Hvaleyrarbraut32-34, Hafnarfirði, símar 50168 og 52015. Vanur tölvusetjari Vanur filmuskeyt- ingamaður óskast nú þegar. Mjög góð laun í boði. Hugs- anlegt er að taka duglegan nemanda í filmuskeytingu. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Strax — 1847“ fyrir 10. október. I. stýrimann vantar á Hring GK 18, til síldveiða síðan línu og net. Upplýsingar í síma 52019 eftir kl. 19.00 á daginn. Afgreiðslukonu vantar í gardínu- og vefnaðarvöruverslun. Upplýsingar í síma 82048 e.h. Vélstjóra vantar á 70 tonna línubát frá Vest- fjörðum. Upplýsingar hjá L.Í.Ú. í síma 29500. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlagötu 28. Skrifstofumaður Fjármálaráðuneytið óskar að ráða starfs- mann til almennra skrifstofustarfa. Umsóknum sé skilað til fjármálaráðuneytis- ins fyrir 15. október 1986. Reykjavík, 7. október 1986. Au — pair Stúlka óskast á heimili í Suður-Þýskalandi. Verður að hafa bílpróf. Má ekki reykja. Nánari upplýsingar gefur Margrót í síma 44231. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsinga Mosfellshreppur “Skólaafdrep" Á vegum Mosfellshrepps verður rekið “skóla- afdrep“ fyrir 6-9 ára börn í vetur. Afdrepið verður til húsa í Handmenntahúsi Varmár- skóla. Reiknað er með að hvert barn hafi að jafnaði 2-4 tíma viðdvöl í afdrepinu fyrir eða eftir skólatíma. Þar sem pláss er takmarkað verður leitast við að sinna fyrst og fremst þeim sem mesta hafa þörfina fyrir þessa þjónustu s.s börnum einstæðra foreldra. Þeir sem þörf hafa fyrir þessa þjónustu geta sótt um pláss fyrir börn sín á skrifstofu Varm- árskóla á þar til gerðum eyðublöðum. Sveitarstjóri. Skrifstofuhúsnæði Til leigu í Austurstræti stórt herbergi ca. 50 fm, laust nú þegar. Ennfremur ca. 260 fm, laust 1. desember nk. sem hægt er að skipta í fleiri einingar. Upplýsingar í síma 611569. Verslunarhúsnæði til leigu ca 50 fm við Grettisgötu/Snorra- braut. Upplýsingar í síma 12086 milli kl. 17.00 og 19.00 næstu daga. Tilkynning um umferð skipa um Reykjavíkurhöfn Dagana 11. og 12. október 1986 gilda eftir- farandi ákvæði um umferð á hafnarsvæði Reykjavíkurhafnar. 1. Öll skip og bátar skulu um örbylgjurás 12 tilkynna til skipaþjónustu komu, brott- för eða fyrirhugaðar hreyfingar um hafnarsvæðið. 2. Öll umferð er bönnuð um sundið milli Engeyjar og Laugarness. 3. Öll umferð skemmtibáta er bönnuð um „Gömlu höfnina“ og Engeyjarsund ásamt Rauðárvík allt að Laugarnesi. Hafnarstjórinn í Reykjavík, 8. október 1986, Gunnar B. Guðmundsson. Fyrirtæki til sölu Fiskiðjuver á Höfn í Hornafirði er til sölu, með í sölunni fylgir: 2400 fm verkunarhús með frysti-, saltfisk- og síldarverkunarlínum. Einnig gæti verið í myndinni 104 tonna fiski- skip og verbúð ásamt ýmsum öðrum tækja- búnaði. Upplýsingar veittar í símum 97-8493 og 97- 8293. Mjólkursamsalan óskar eftir tilboðum í vélar, tæki og innrétt- ingar sem eru í mjólkur- og ísbúð Mjólkurs- amsölunnar á Laugavegi 162. Hlutirnir seljast á staðnum í því ástandi sem þeir eru. Nánari upplýsingar veitir Magnús Guðjóns- son í síma 692200.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.