Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 55 Fjölbrautaskóli Suðurlands: Seinkun á byggingaframkvæmdum eykur rekstrarkostnað skólans. Óvíst hvort kennsla getur hafistí nýju húsnæði i janúar. NÝBYGGING Fjölbrautaskóla Suðurlands er nú komin verulega á eftir áætlun og seinkun byggingaframkvæmda farin að valda beinu fjárhagstjóni. Aðalverktaki byggingarinnar átti samkvæmt samning- um að afhenda bygginguna fullfrágengna 1. september en fékk frest til 1. okt. Nú liggur fyrir að framkvæmdum seinkar verulega enda ólokið 2/5 hlutum byggingarinnar. Upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir að hægt væri að hefja kennslu í húsnæðinu 1. september og tóku sveitarfélögin á Suðurlandi sem að byggingunni standa 50 milljón króna lán til að flýta því að skólinn kæmistí eigið húsnseði og þyrfti ekki að búa við leiguhusnæði. Strax í upphafí árs var ljóst að verkið þyrfti að ganga vel til að hægt vri að hefja kennslu í hús- næðinu 1. september og samningar voru gerðir við verktaka með tilliti til þess. Nú er staða framkvæmd- anna orðin mjög alvarleg og óvíst hvort unnt verður að hefja kennslu í húsnæðinu eftir jólaleyfí. Beinn kostnaður vegna leigu á húsnæði, sem ekki hefði komið til ef kennsla hefði hafist 1. sept í nýbygging- unni, nemur um 15o þúsund krónum á mánuði. Upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir þvi eins og áður segir að aðal- verktakinn, Sigfús Kristinsson, skilaði af sér 1. sept., fullfrá- gengnu, en vegna ýmissa tafa frá arkitekt og vegna breytinga var talið eðlilegt að allar dagsetningar framlengdust um einn mánuð til 1. október. Aðalverktakinn hefur sótt um framlengingu til 1. nóv. en fékk neitun hjá bygginganefnd skólans þar sem ekki hefðu komið fram nein ný striði sem réttlættu frekari frest. ,'t- Skólanefnd Fjölbrautaskólans hefur gert samþykkt um það að' bgginganefnd framfylgi samningi þeim sem gerður var við aðalverkta- kann, sem þýðir að bygginganefnd- etur beitt dagsektum sem nema rúmum 30 þúsundum króna á dag. Guðmundur Sigurðsson formað- ur bygginganefndar skólans sagði að ekki hefði verið tekin nein af- staða til þessarar samþykktar skólanefndar en það yrði gert á fundi nk fimmtudag 9. okt.Guð- mundur sagði að bygginganefnd hefði veitt Sigfúsi Kristinssyni áminningu varðandi gang verksins en þrátt fyrir þær hefði verkinu seinkað. „Bygginganefnd á að gæta hags- muna eigenda hússins sem eru sveitarfélögin og þau hafa tekið mikla peninga að láni og ætluðu að mestu að sleppa við leigukostnað í vetur og fara inn 1. sept. Þess vegna er mikil áhersla lögð á að þetta gangi hraðar fyrir sig“, sagði Guðmundur Sigurðsson. Sigfús Kristinsson aðalverktaki nýbygingarinnar sagði margar ástæðúr vera fyrir seinkun fram- kvæmdanna. Ein ástæðan væri að sá aðili sem sjá á um glerþakið á byggingunni væri seinn fyrir og það tefði aðra verkþætti s.s. múrverk. Einnig sagði Sigfús að menn hefðu ekki gert sér ljóst hversu byggingin væri seinbyggð þegar áætlanir voru gerðar. Sig Jons. Káhrs-parket endist íheilan níðsterkt og mannsaldur BRACÐMIKIL IMÝJUNG ora * Lítlar sætar mjúkar, góóar Fást í heilum, hálfum og 1/4 dósum í næstu verslun Kahrs Sænskt gæðaparket Fulllakkað (8 umferðir). Auðvelt að leggja, stærð borða 240 sm x 20 sm, 15 mm. Ef þú vilt fjárfesta í gólfefni velur þú IL^I,IJ:I parket. Parket er okkar fag. 50 ára parketþjónusta. NEgill Árnason hfM Parketval Skeifunni 3, sími 82111. irmiðar sem veita 5-: 990.- í ýmsum verslunum t.d. C&A og Harrods. FLUGLEIÐIR m 1FERÐASKFUFSTUFAN yAv POLARIS w Kirkiutoroi 4 Sími622 011 Gildir frá 1. nóvember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.