Morgunblaðið - 09.10.1986, Side 22

Morgunblaðið - 09.10.1986, Side 22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 Einræðisrflá hafa aldrei lifað af Ríkisútvarpið-Sjónvarp: Byrjað að auglýsa eftir lög um til þátttöku í Söngva- keppni sjónvarpsstöðva 1987 RÍKISÚTVARPIÐ-SJÓNVARP hefur ákveðið að auglýsa eftir sðnglagi til þátttöku i „Söngva- keppni sjónvarpsstöðva i Evrópu 1987“, sem haldin verður í maí n.k. í Belgíu, heimaiandi Söndru Kim sigurvegarans úr siðustu keppni. Tilhögun keppninnar hér heima verður með all nokkuð breyttu sniði frá því sem var s.l. vetur þegar íslenska sjónvarpið tók þátt Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í fyrsta sinn. Fyrri hluti keppninnar verður með svipuðu sniði, þ.e. al- menn samkeppni sem er öllum opin. Dómneftid mun síðan velja 10 lög til áframhaldandi þátttöku og verð- ur hverju þeirra veittur 150 þúsund króna styrkur til fullvinnslu og hljóðritunar. Með því að færa útsetningar lag- anna, val flytjenda og hljóðritun í hendur höfunda og útgefenda er vonast til að keppnin höfði meira til atvinnumanna í dægurlagagerð en áður. Einnig er ætlunin að lag og flutningur haldist í hendur, þ.e. sömu flytjendur fylgja hveiju lagi frá upphafi tii enda. Val verðlaunalagsins verður síðan í höndum dómnefnda, skipuð- um fulltrúum almennings almenn- ings samkvæmt reglum Eurovision, á átta stöðum á landinu sem greiða atkvæði um lögin símleiðis í beinni útsendingu. Það lag og flytjendur sem fær flest stig hlýtur 300 þús- und krónur í verðlaun og verður fulltrúi islenska sjónvarpsins í úrsli- takeppninni í Belgíu. Ríkisútvarpið er aðili að þessu samstarfí sjónvarpsstöðva í Evrópu og á einkarétt á öllu dagskrárefni sem keppninni tengist. Gert er ráð fyrir einum sjónvarpsþætti í byijun janúar þar sem höfundar þeirra 10 laga sem komast áfram verða kynntir, fimm þáttum í lok febrúar þar sem lögin 10 verða kynnt í endaniegri gerð, úrslitaþætti hér heima í beinni útsendingu 9. mars, fjórum þáttum í apríl þar sem kynnt verða lög allra þátttökuþjóðanna og loks beinni útsendingu frá Belgíu þegar lokarúrslit keppninnar fara fram. Nánari upplýsingar um keppnina verður hægt að finna í blaðaauglýs- ingum sem birtast 9. október en einnig hjá símavörðum sjónvarps- SKYRTUR r fyrir „kúlnaregninu"þjóta fram hjá mér í gegnum lífíð. Eg hlýt að telj- ast afskaplega lífsheppinn maður. Ég var sendur í Rauða herinn, var pólitískur fangi þeirra Þjóðveija í seinna stríðinu í alls níu mánuði. Ég flúði land á eftirminnilegan hátt, meira að segja fyrsta spölinn með þýskum vörubíl, sigldi síðan yfir hafið, yfír til Svíþjóðar, án þess að vita hvort báturinn kæmi nokkru sinni að landi því það var svo margt flóttafólk með bátnum, hátt í 200 manns. Við urðum að sitja öll í þvögu og gátum ekki hreyft okkur. Við lentum í stormi og láum í vari þangað til lægði. Það flýðu um 30.000 Eistlendingar á þessum tíma, flestir til Svíþjóðar, en aðrir til Kanada, Bandaríkjanna og ann- arra landa." Johannes sagði að lega Eistlands væri Sovétmönnum afar mikilvæg og að hans mati myndi ástandið haldast óbreytt áfram - Eistland yrði áfram undir stjóm Sovétríkj- anna um nokkurra ára skeið í viðbót. „En það er fullsannað að einræðisríki lifa ekki af. Sagan hef- ur sýnt það svo það hlýtur að koma að því að breytinga verður að vænta heima fyrir, en allar breytingar taka tíma. Það sem mikilvægt er nú er að ekkert stórt stríð er að bijótast út í líkingu við heimsstyijaldimar tvær þó miðausturlandaþjóðimar eigi í sífellum eijum sín á milli. Þar sem aðeins ein stefna ræður ríkjum í Sovétríkjunum, er engin leið fyrir Eistlendinga að bijóta þær reglur á bak aftur. Við verðum að fylgja stefnunni. Þegar rofa fór til fyrir Samstöðu, hinum bönnuðu verka- lýðsfélögum í Póllandi, byijuðu Éistlendingar að vona og bíða batn- andi hags, en það hefur ekkert gerst þrátt fyrir vilja og dug ungra manna heima fyrir." Hann sagði að Eistlendingamir, sem búsettir væra í Svíþjóð, héldu mikið saman og væri mikið lagt t.d. upp úr því að halda við tungu- máli þeirra, eistlenskunni, enda myndi þjóð endanlega glata öllu sínu ef tungumálinu yrði ekki hald- ið við kjmslóð fram af kynslóð. Við höldum voninni enn og við viljum beijast fyrir rétti fólksins í landinu. Við viljum nota allar þær lýðræðislegu leiðir, sem til era, til að geta ráðið okkur sjálf. Aðrar þjóðir, sem þykjast ráða yfir minni þjóðum og á það bæði við um Sov- étríkin og Bandaríkin, verða að læra að virða grandvallarrétt borg- ara þessara landa," sagði Johannes Mihkelson, að lokum. JI - segír Johannes Mihkelson, formaður sam bands eistlenskra jafnaðarmanna í útlegð „Ég byrjaði sem hafnarverka- maður heima í Eistlandi og hóf fljótlega að skipuleggja verkföll og lét verkalýðsmál mig miklu varða,“ sagði Johannes Mihkel- son, formaður sambands eist- lenskra jafnaðarmanna í útlegð, í samtali við Morgunblaðið. Jo- hannes var staddur hér á landi um síðustu helgi og sótti hann þá flokksþing Alþýðuflokksins, sem haldið var að Hótel Örk f Hveragerði. Johannes býr nú í Svíþjóð og hefur gert svo síðan árið 1944 frá því hann flúði frá Eistlandi. Hann sagðist hafa not- að tækifærið til að flýja þá, eins og reyndar svo margir aðrir landar hans, þegar Rússar komu í annað sinn og hertóku Eistland úr höndum Þjóðveija, sem þá höfðu haft landið á valdi sínu undangengin fjögur ár eða frá 1941 til 1944. Fyrir seinna stríðið var tala Eist- lendinga 1.112.000, en u.þ.b. 900.000 eftir að því lauk. Nú býr ein og hálf milljón manna í Eist- landi, þar af tæplega helmingur Rússar. „Ég heimsótti Svíþjóð í fyrsta sinn árið 1934 og kynntist Johannes Mihkelson þá fyrst sænskri jafnaðarstefnu - ég man meira að segja eftir fslensk- um jafnaðarmönnum þar á ráð- stefnu einni sem var haldin þá í Svíþjóð. Það tókst samvinna á milli okkar Eistlendinga og annarra Norðurlandabúa og sótti ég fyrir- mynd mína að uppbyggingu verka- lýðshreyfinga í heimalandi mínu mjög til sambræðra minna á Norð- urlöndum." Johannes sagði að verkalýðs- hreyfingar í Eistlandi ættu sér afar langa sögu. Þetta byijaði allt saman á áranum 1903 til 1904, en var fljótlega bælt niður af Rússum. Þeim tókst að halda okkur niðri þangað til rétt fyrir fyrra stríð. Eftir það komu Þjóðverjar inn í dæmið og síðar Rússar aftur og hertóku landið okkar og vora þar af leiðandi öll baráttumál verkalýðs- ins þögguð niður hið snarasta, en með þrotlausri vinnu fór að bera í meira mæli á verkalýðssamtökum síðar - upp úr fyrri heimsstyijöld- inni þótt rússneska kommúnista- stefnan hefði haft mikil áhrif á mótun samtakanna, sem vora að reyna að bijóta sér lífsleið í Eistl- andi á þessum erfíðu tímum. Johannes sagðist verða áttræður í janúar nk. „Eg fann oft á þessum áram fyrir eymd í kringum mig - líf ungra manna hékk oft á blá- þræði og það á einnig við mig - ég veit ekki hvað oft ég hef fundið Árnl Gunnarsson, Gylfi Þ. Gíslason og Johannes Mihkelson á flokks- þingi Alþýðuflokksins í Hveragerði um síðustu helgi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.