Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 V estfjarðakj ördæmi: Prófkjör Sjálf- stæðisflokksins Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi fer fram laug- ardaginn 11. október og sunnudag- inn 12. október nk. Kjörstaðir: Isafirði, Bolungarvík, Súðavik, Isa- fjarðdjúpi, Árneshreppi, Hólmavík, Austur-Barðastrandarsýslu, Pat- rekshreppi, Tálknafirði, Bíldudal, Þingeyri, Flateyri og Suðureyri. Frambjóðendur í prófkjörinu eru níu talsins. Þeir eru, taldir í stafrófs- röð: Einar K. Guðfinnsson, útgerðarstjóri, Bolung- arvík, 30 ára. Maki: Sigrún J. Þórisdóttir. Guðjón A. Kristjáns- son, skipstjói, forseti Farmanna- og fískimanna- sambands íslands, 42 ára. Guðmundur H. Ingólfs- son, skrifstofustjóri, Hnífsdal, 53 ára. Maki: Jóna Valgerður Kristjáns- dóttir. Hallgrimur Sveinsson, bóndi á Hrafnseyri og skólastjóri á Þingeyri, 46 ára. Maki: Guðrún Stein- þórsdóttir. Hildigunnur Lóa Högnadóttir, verzlunar- stjóri, Isafírði, 36 ára. Maki Georg Bæringsson. Matthías Bjarnason, viðskipta- og samgöngu- ráðherra, 65 ára. Maki: Kristín Ingimundardóttir. Ólafur Kristjánsson, skólastjóri, Bolungarvík, 50 ára. Maki: Herdís Ágústa Eggertsdóttir. Óli M. Lúðviksson, skrifstofustjóri, ísafírði, 43 ára. Maki: Guðrún Þórðar- dóttir. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, forseti Sam- einaðs Alþingis, 67 ára. Maki: Elísabet María Ólafs- dóttir. Vogabær í Vogum 10 ára Vogum. FYRIRTÆKIÐ Vogabær í Vog- um hélt upp á tiu ára afmæli fyrir nokkru. Fyrirtækið var stofnað í ágústmánuði árið 1976 íif hjónunum Sigrúnu Ó. Inga- dóttur og Guðmundi Sigurðs- syni með rekstri verslunar, en á síðasta ári hætti fyrirtækið rekstri verslunar og fór út í framleiðslu á ídýfu, þ.e. Vogaídýfu. Framleiddar eru þrjár tegundir af Vogaídýfu, með kryddblöndu, laukídýfu og létt ídýfa með beik- onbragði. Að auki framleiðir fyrirtækið brauðsalöt og hrásalöt. Vogaídýfa hefur verið í stöð- ugri sókn og er henni dreift um allt land, en salötin fara aðeins til dreifíngar í verslanir á Suður- nesjum. Þá hafa farið fram vörukynningar í verslunum á Suð- umesjum og á höfuðborgarsvæð- inu sem eigendur og starfsfólk annast. íbúum í Vogum var boðið að skoða framleiðslu fyrirtækisins og aðstöðu og bragða það sem Voga- bær framleiðir. Fjöldi manns þáði boðið. EG Eigendur Vogabæjar, Sigrún og Guðmundur, ásamt starfsfólki Morgunblaðið/EG CHEVROLET MONZA 1987 árgerðirnar eru komnar — Beinskiptir — Sjájfskiptir — Aflstýri — 4ra og 3ja dyra — Framhjóladrifinn — Þægilegur — Öruggur — Sparneytinn Verð: 451.000 beinskiptur 505.000 sjálfskiptur Verð: 444.000 beinskiptur 498.000 sjálfskiptur mmturl HOFÐABAKKA 9 5IMI 687500 CHEVR0LET
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.