Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 HÖLL GRIMALDI FJÖLSKYLDUNNAR GULL OG MARMARI í HÓLF OG GÓLF Grimaldi §ölskyldan er þekkt fyrir annað en að vera blaðamönnum létt í taumi. Frá þvf er Carolina Monacoprinsessa engin undantekning en þegar Charlotte, annað bam hennar og Stefáns kom í heiminn fékkst óvænt leyfí til þess að mynda höllu furstafjölskyldunnar að innan. Eins og hér gefur að líta er þar íburður mikill. Mörg herbergjanna hafa lítið breyst frá því á 17. öld. Charlotte litla og Andrea stóri bróðir eiga mikið verk fyrir höndum við að rannsaka hvem krók og kima í höllinni. Þau gætu t.d. farið í eltingarleik á göngunum, rennt sér fótskriðu á marmaranum og endað með kollnfs í himnasæng skreyttri skíra gulli. Þar lést hertoginn af Jórvík úr berklum árið 1767,28 ára að aldri. Sfðar hafa ófáir eðalbomir hvílt í þessu rúmi. En afhveiju þarf þessi litla fjölskylda svona stórhýsi, kynni einhver að spyrja. Lftil ástæða er til að halda að bömin þeirra Carolínu og Stefáns eigi ekki eftir að erfa ævintýramennskuna sem virðist §ölskyldunni í blóð borin. Carolína er að vísu búin að róast mikið frá því að hún harkaði nótt eftir nótt í spilavítum Monaco. Stefanía og Albert sjá nú um þann þátt mála oggera hinu ljúfa lífí góð skil. Nú getur Rainer fursti glatt sig við að um ganga hallarinnar hljóma kátar bamsraddir, ættarlaukar Grimaldi flölskyldunnar sem þarf mikið svigrúm þótt ríki hennar sé smátt. Andrés ðnd og félagar. Daniloff í afmæli „Disney World“ David, þar sem línumar vom lagðar fyrir Reykjavíkurfundinn. Hann sendi þó kveðju á myndbandi sem leikin var í afmælinu. Síðan skaut sjálfur Nicholas Daniloff upp kollin- um öllum að óvömm og stal senunni. Hann ávarpaði samkvæm- ið og tók við heiðursskjali úr hendi Warren E. Burger, sem nýlega lét af embætti hæstaréttardómara. Á skjalinu var persónuleg kveðja til Daniloffs og stjórnarskrá Banda- ríkjanna. Veislan sú arna ku slá öllu við f skemmtanabransanum og kallar Disney-gengið þó ekki allt ömmu sína. Engu var til sparað að veita þá bestu og mestu skemmtun sem völ er á, og allar persónur Disney- bókmenntanna tóku þátt í gleð- skapnum. Um kvöldið vom flugeldasýningar, hljómleikar með gamla brýninu Buddy Rich og The Temptations. Shamus, háhyming- urinn, á eins árs afmæli um þessar mundir og lék hann listir sínar í Sea World. Öllum hátíðarhöldunum stjómaði Dolly Parton af mikilli röggsemi. Disney World hélt upp á fímmt- án ára afmæli sl. föstudag og komu veislugestir víðsvegar að. Ronald Reagan hafði lofað Mikka að mæta, en að sögn stórblaða þurfi forsetinn að halda sig í Camp Daniloff JAZZBALLET Tuttugn árum síðar ÞESSI fríði og fongulegi hópur áttisér sameiginlegt áhugamál fyrir röskum 20 ámm. Undirhandleiðslu Bám Magnúsdóttur stofnuðu þau jazzballetflokk sem sýndi listir sínar vfðsvegar um bæinn í kringum miðbik sjöúnda áratugarins. Seinna skildu leiðir en svo skemmtilega vildi til að þegar Jazzballetskóli Bám vígði ný húsakyni við Bolholt á dögunum hittust þau öll aftur í fyrsta sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.