Morgunblaðið - 09.10.1986, Síða 44

Morgunblaðið - 09.10.1986, Síða 44
44 MORGUNBLAÐDE), FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437 og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. Stórmarkaður óskar að ráða samviskusamt fólk til af- greiðslustarfa í matvörudeild. Góð vinnuað- staða, góður vinnuandi. Um heils- og hálfsdagsstörf er að ræða. Upplýsingar veitt- ar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN KLEPPSMÝRARVEGI 8-104 REYKJAVÍK SlMI 687088 Vegna mikilla anna vantar okkur morgun- hresst starfsfólk í pökkun og tiltekt frá kl. 5.00 í verksmiðju okkar, Skeifunni 11. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 8.00-17.00. Brauð hf. Skeifunni 11. Skrifstofustarf Ritari vanur vélritun með góða kunnáttu í íslenzku óskast til starfa í opinberri stofnun hálfan eða allan daginn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „Skrifstofustarf — 1938“. Prentarar Fyrir snjallan prentara býðst nú einstakt tækifæri og miklir tekjumöguleikar. Áhugasamir aðilar leggi inn nöfn sín ásamt símanúmeri og heimilisfangi inn á augldeild Mbl. fyrir hádegi laugardaginn 11. okt. nk. merkt: „Tekjumöguleikar — 538". Atvinna í 60 ár hefur Sjóklæðagerðin hf. staðið af sér alla samkeppni á íslenskum markaði og jafnframt haslað sér völl á erlendum markaði síðustu ár. Þetta hefur tekist með sameiginlegu átaki góðra starfsmanna, sem að kröfum við- skiptavina og neytenda hafa framleitt betri fatnað á hagstæðara verði. Við þurfum nú að bæta við okkur nokkrum konum á sauma- og bræðsluvélar. Nýtt launafyrirkomulag. Komið og ræðið við verkstjóra okkar, Ernu Grétarsdóttir, á vinnustað á Skúlagötu 51, rétt við Hlemmtorg. ófiTN SEXTÍU OG SEX NORÐUR HERkuleS w VINNUFOT Skrifstofustarf Endurskoðun Fyrirtæki í framleiðsluiðnaði óskar eftir starfsmanni til framtíðarstarfa. Ca V2 staða. Starfið felst í almennum gjaldkerastörfum, útskrift reikninga, innheimtu, innslætti bók- haldsgagna í tölvu og símavörslu. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 11. okt. nk. merktar: „Skrifstofustarf - 8180". Öllum umsóknum verður svarað. ST. JÓSEFSSPÍT ALI LANDAKOTI Lausar stöður Þurfum á góðu fólki að halda til starfa við ræstingar. Tvær stöður með vinnutíma frá kl. 7.30-15.30, ein staða með vinnutíma frá kl. 8.00-12.00. Unnið tvær helgar, þriðja frí. Upplýsingar í síma 19600-259 alla virka daga frá kl. 10.00-14.00. Reykjavík8. okt. 1986. Rafeindavirki Óskum eftir rafeindavirkja eða manni með góða rafmagns- og enskukunnáttu í viðgerð- ir á Ijósritunarvélum o.fl. Upplýsingar veitir Þórir Gunnlaugsson verk- stjóri, ekki í síma. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Bl<rifvélin hf Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. w Oskum eftir að ráða sem fyrst samviskusama manneskju til að- stoðar við lyfjaframleiðslu. Góð sjón skilyrði. Ágæt vinnuaðstaða í hreinlegu umhverfi. Laun skv. 55. fl. BSRB. Fyrirspurnir eða umsóknir með upplýsingum um viðkomandi og fyrri atvinnu ásamt vinnu- stað sendist augldeild Mbl. sem allra fyrst, en í síðasta lagi 13. október, merkt: „A — 1948“. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera til starfa við póst- og símstöðina í Garðabæ. Upplýsingar veitir stöðvarstjórinn í Garðabæ í síma 656770. Stýrimann vantar á 200 lesta yfirbyggðan síldarbát. Upplýsingar í síma 99-8314. Laghentur starfsmaður Við óskum að ráða laghentan mann til marg- víslegra og fjölbreyttra starfa sem allra fyrst. Starfið mun felast í umsjón og viðhaldi á vélum, aðstoð við sniðningar auk annars sem til fellur í framleiðslusölum okkar. Laun verða samkvæmt samkomulagi. Skeifunni 15. Simi685222. Við auglýsum eftir starfsmönnum til endur- skoðunarstarfa. Við leitum að viðskiptafráfeð- ingum af endurskoðunarkjörsviði og viljum helst fá menn með nokkra reynslu af bók- halds- og uppgjörsstörfum. Viðskiptafræði- nemar af fjórða ári koma einnig til greina. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf við endur- skoðun, reikningslega og skattalega aðstoð við stóran viðskiptahóp okkar. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist okkur fyrir 17. október. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál, verði þess óskað. m Endurskoöunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höföabakki 9 Pósthólf 10094 130 REYKJAVÍK Fiskeldi Nýtt fyrirtæki, Haflax sf., sem sérhæfir sig í fiskeidi í sjókvíum, óskar að ráða duglegan og samviskusaman mann sem áhuga hefur á fiskeldi. Viðkomandi kemur til með að sjá um fóðrun laxa og regnbogasilunga í sjókví- um í nágrenni Reykjavíkur, ásamt því að starfa við hverskonar framkvæmdir er tengj- ast uppbyggingu fyrirtækisins. Góð laun eru í boði fyrir réttan mann. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á aðalskrif- stofu BYKO, Nýbýlavegi 6, Kópavogi og skrifstofu Nesskipa hf., Austurströnd 1, Sel- tjarnarnesi. Hafiaxsf. Framtíðarstarf Vantar röskan og samviskusaman mann til starfa við útkeyrslu og fleira. Æskilegur aldur 25-35 ára. Getur hafið störf strax. Uppl. hjá starfsmannastjóra. Fönn hf. Skeifunni 11. Sími82220. Framleiðslustjóri Ullariðnaður Sambandsins á Akureyri óskar eftir að ráða framleiðslustjóra yfir prjóna- og saumadeild fyrirtækisins. Starfssvið, skipulagning og stjórnun á fram- leiðslu í stærstu prjóna- og saumastofu landsins ásamt áætlanagerð og eftirliti. Við leitum að hressum stjórnanda með menntun á sviði framleiðslu og reynslu í stjórnun. í boði er fjölbreytilegt starf fyrir þann sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verk- efni í öflugu fyrirtæki og góðum samstarfs- hópi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og reynslu sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 17. október nk. merkt: „F — 180". Fgrið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Óskum að ráða nú þegar: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða Húsnæði og barnagæsla engin fyrirstaða. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 3020 frá kl. 08.00 til 16.00. Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.