Morgunblaðið - 09.10.1986, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 09.10.1986, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐDE), FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437 og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. Stórmarkaður óskar að ráða samviskusamt fólk til af- greiðslustarfa í matvörudeild. Góð vinnuað- staða, góður vinnuandi. Um heils- og hálfsdagsstörf er að ræða. Upplýsingar veitt- ar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN KLEPPSMÝRARVEGI 8-104 REYKJAVÍK SlMI 687088 Vegna mikilla anna vantar okkur morgun- hresst starfsfólk í pökkun og tiltekt frá kl. 5.00 í verksmiðju okkar, Skeifunni 11. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 8.00-17.00. Brauð hf. Skeifunni 11. Skrifstofustarf Ritari vanur vélritun með góða kunnáttu í íslenzku óskast til starfa í opinberri stofnun hálfan eða allan daginn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „Skrifstofustarf — 1938“. Prentarar Fyrir snjallan prentara býðst nú einstakt tækifæri og miklir tekjumöguleikar. Áhugasamir aðilar leggi inn nöfn sín ásamt símanúmeri og heimilisfangi inn á augldeild Mbl. fyrir hádegi laugardaginn 11. okt. nk. merkt: „Tekjumöguleikar — 538". Atvinna í 60 ár hefur Sjóklæðagerðin hf. staðið af sér alla samkeppni á íslenskum markaði og jafnframt haslað sér völl á erlendum markaði síðustu ár. Þetta hefur tekist með sameiginlegu átaki góðra starfsmanna, sem að kröfum við- skiptavina og neytenda hafa framleitt betri fatnað á hagstæðara verði. Við þurfum nú að bæta við okkur nokkrum konum á sauma- og bræðsluvélar. Nýtt launafyrirkomulag. Komið og ræðið við verkstjóra okkar, Ernu Grétarsdóttir, á vinnustað á Skúlagötu 51, rétt við Hlemmtorg. ófiTN SEXTÍU OG SEX NORÐUR HERkuleS w VINNUFOT Skrifstofustarf Endurskoðun Fyrirtæki í framleiðsluiðnaði óskar eftir starfsmanni til framtíðarstarfa. Ca V2 staða. Starfið felst í almennum gjaldkerastörfum, útskrift reikninga, innheimtu, innslætti bók- haldsgagna í tölvu og símavörslu. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 11. okt. nk. merktar: „Skrifstofustarf - 8180". Öllum umsóknum verður svarað. ST. JÓSEFSSPÍT ALI LANDAKOTI Lausar stöður Þurfum á góðu fólki að halda til starfa við ræstingar. Tvær stöður með vinnutíma frá kl. 7.30-15.30, ein staða með vinnutíma frá kl. 8.00-12.00. Unnið tvær helgar, þriðja frí. Upplýsingar í síma 19600-259 alla virka daga frá kl. 10.00-14.00. Reykjavík8. okt. 1986. Rafeindavirki Óskum eftir rafeindavirkja eða manni með góða rafmagns- og enskukunnáttu í viðgerð- ir á Ijósritunarvélum o.fl. Upplýsingar veitir Þórir Gunnlaugsson verk- stjóri, ekki í síma. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Bl<rifvélin hf Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. w Oskum eftir að ráða sem fyrst samviskusama manneskju til að- stoðar við lyfjaframleiðslu. Góð sjón skilyrði. Ágæt vinnuaðstaða í hreinlegu umhverfi. Laun skv. 55. fl. BSRB. Fyrirspurnir eða umsóknir með upplýsingum um viðkomandi og fyrri atvinnu ásamt vinnu- stað sendist augldeild Mbl. sem allra fyrst, en í síðasta lagi 13. október, merkt: „A — 1948“. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera til starfa við póst- og símstöðina í Garðabæ. Upplýsingar veitir stöðvarstjórinn í Garðabæ í síma 656770. Stýrimann vantar á 200 lesta yfirbyggðan síldarbát. Upplýsingar í síma 99-8314. Laghentur starfsmaður Við óskum að ráða laghentan mann til marg- víslegra og fjölbreyttra starfa sem allra fyrst. Starfið mun felast í umsjón og viðhaldi á vélum, aðstoð við sniðningar auk annars sem til fellur í framleiðslusölum okkar. Laun verða samkvæmt samkomulagi. Skeifunni 15. Simi685222. Við auglýsum eftir starfsmönnum til endur- skoðunarstarfa. Við leitum að viðskiptafráfeð- ingum af endurskoðunarkjörsviði og viljum helst fá menn með nokkra reynslu af bók- halds- og uppgjörsstörfum. Viðskiptafræði- nemar af fjórða ári koma einnig til greina. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf við endur- skoðun, reikningslega og skattalega aðstoð við stóran viðskiptahóp okkar. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist okkur fyrir 17. október. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál, verði þess óskað. m Endurskoöunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höföabakki 9 Pósthólf 10094 130 REYKJAVÍK Fiskeldi Nýtt fyrirtæki, Haflax sf., sem sérhæfir sig í fiskeidi í sjókvíum, óskar að ráða duglegan og samviskusaman mann sem áhuga hefur á fiskeldi. Viðkomandi kemur til með að sjá um fóðrun laxa og regnbogasilunga í sjókví- um í nágrenni Reykjavíkur, ásamt því að starfa við hverskonar framkvæmdir er tengj- ast uppbyggingu fyrirtækisins. Góð laun eru í boði fyrir réttan mann. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á aðalskrif- stofu BYKO, Nýbýlavegi 6, Kópavogi og skrifstofu Nesskipa hf., Austurströnd 1, Sel- tjarnarnesi. Hafiaxsf. Framtíðarstarf Vantar röskan og samviskusaman mann til starfa við útkeyrslu og fleira. Æskilegur aldur 25-35 ára. Getur hafið störf strax. Uppl. hjá starfsmannastjóra. Fönn hf. Skeifunni 11. Sími82220. Framleiðslustjóri Ullariðnaður Sambandsins á Akureyri óskar eftir að ráða framleiðslustjóra yfir prjóna- og saumadeild fyrirtækisins. Starfssvið, skipulagning og stjórnun á fram- leiðslu í stærstu prjóna- og saumastofu landsins ásamt áætlanagerð og eftirliti. Við leitum að hressum stjórnanda með menntun á sviði framleiðslu og reynslu í stjórnun. í boði er fjölbreytilegt starf fyrir þann sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verk- efni í öflugu fyrirtæki og góðum samstarfs- hópi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og reynslu sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 17. október nk. merkt: „F — 180". Fgrið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Óskum að ráða nú þegar: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða Húsnæði og barnagæsla engin fyrirstaða. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 3020 frá kl. 08.00 til 16.00. Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.