Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 47 Fulltrúar íslandsdeildar Amnesty Internatíonal, frá vinstri Halla, Jóhanna og Eyjólfur. Amnesty International: Herferð gegn manns- hvörfum í Sri Lanka ALÞJÓÐLEG herferð gegn mannshvörfum í Sri Lanka sem íslandssdeild Amnesty Intern- atíonal tekur þátt í hófst hinn 10. september s.l. Einn megintil- gangur hennar er að þrýsta á stjómvöld að reyna að stemma stígu við þeirri þróun sem átt hefur sér stað undanfarin ár. Á fundi með blaðamönnum röktu fulltrúar íslandsdeildar A.I. sögu mannshvarfanna. Mörg hundruð manns hafa undanfarið horfíð spor- laust á Sri Lanka, eða frá því sfðla árs 1984. Flestir eru af kynþætti Tamíla, yfírleitt fólk á aldrinum 18-30 ára, flestir bændur eða físki- menn. Mannshvörfin koma í kjölfar þess að vopnaðar sveitir Tamíla risu upp og börðust fyrir sjálfstæðu ríki þeirra á eyjunni, en í Sri Lanka búa tvö þjóðarbrot, Tamflar og Singal- ar. Arið 1956 tóku í gildi lög er gerðu singalisku að eina opinbera málinu f Sri Lanka, og þurfa allir opinberir starfsmenn að tala það. Lögin mismunuðu Tamflum og stuttu síðar kom til fyrstu alvarlegu átakanna milli Singala og Tamfla. Talið er að mannshvörfin séu svar við vopnuðum árásum Tamfla, en stjómvöld hafa neitað að rannsaka þau. Fulltrúar íslandsdeildarinnar sögðust vona að almenningur legði þessum málum lið með því að skrifa sfjómvöldum og skora á þau að skipa hlutlausa rannsóknamefnd til að kanna mannshvörfín, því þó ta- lið sé að flestir hinna horfnu hafí verið myrtir, er von til að aðrir séu á lífí í leynilegum fangelsum. Menn em beðnir að snúa sér til skrifstof- unnar Hafnarstræti 15, eða skrifa stjómvöldum, utanáskrift forsetans er His Excellency, President J R Jayewardene Presidential Secretariat Republic Square Colombo 1 Sri Lanka _______NÝTT NÁMSKEIÐ______ MARKAÐSSTJÓRAR - SÖLUSTJÓRAR GRUNNN ÁMSKEIÐ í MARKAÐSSÓKN Á tímum aukinnar samkeppni hafa stjómendur og starfsmenn fyrirtækja lagt meiri áherslu en nokkni sinni fyrr á skipulagða markaðs- og sölustarfsemi og eruþannig betur undir það búnir, að bregðast við breyttum ytri aðstæðum á hverjum tíma. Tilgangur þessa námskeiðs er að gefa þátttakendum greinargott yfirlit yfir helstu undir- stöðuþætti markaðssetningar og gera þá um leið betur hæfa til að starfa við slík störf. Efni: • Kynning á markaðshugtakinu • Söluráðar (4 P) • Markaðsrannsóknir • Markaðshlutdeild • Vömval • Val á dreifileiðum • Verðlagning • Auglýsingar og kynningar • Söfnun markaðsupplýsinga • Uppbygging markaðsstarfsemi Þátttakendur: Námskeiðið er einkum ætlað markaðsstjórum, sölustjómm, almenn- ingstengslafulltrúum og öðmm starfsmönnum sem starfa beint eða óbeint að markaðs- og sölumálum. Leiðbeinendur: Jens P. Hjaltested, rekstrarhagfræðingur. Skólastjóri Útflutnings- og markaðsskóla íslands og Jóhann Magnússon, viðskiptafræðingur, rekstrarráðgjafi hjá Stuðli hf. Tími: 20.-21. okt. 1986, kl. 09-17 Staður: Ánanaust 15,3. hæð. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 ............................................. ' Örbylgjuoíninn eldsnöggiog ódýri Fæst í næstu raftækjaverslun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.