Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.10.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 7 Almenna bókafélag- ið gefur út 14 bækur ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ gefur út fjórtán bækur nú fyrir jólin. Meðal þeirra er ritgerð um Halldór Laxness eftir Sigurð Hróarsson, listaverkabók um ís- land á 19. öld eftir Frank Ponzi, Konungur af Aragon og aðrar sögur, smásögur eftir Matthias Johannessen og Átján sögur úr álfheimum, smásögur eftir Ind- riða G. Þorsteinsson. í bókaflokknum íslensk þjóðfræði kemur út bókin Ævisögur orða eft- ir Halldór Halldórsson. Hús sem hreyfíst nefnist ritgerð um bók- menntir eftir Kristján Karlsson og Hvar ertu tónlist nefnist ritgerð um tónlist og tónskáld eftir Áma Kristj- ánsson. Þá er væntanleg skáldsaga eftir Helga Jónsson er nefnist í kyrrþey og ný skáldsaga eftir Einar Má Guðmundsson, Eftirmáli regndro- panna. Á yngri árum nefnist viðtalsbók, þar sem Jakob Ásgeirs- son ræðir við Kristján Albertsson. Grænland - kristalsheimur nefnist bók eftir Louis Rey í þýðingu Sig- rúnar Laxdal. Þá er væntaleg bók um sjóorustuna er herskipið Bi- smarck var skotið niður af foringja úr áhöfn skipsins, bókin heitir Bi- smarck og er eftir MÚullenheim. Jólasveinabókin nefnist ný bamabók eftir Iðunni Steinsdóttur og Sigling dagfara nefnist bama og unglingabók eftir C.S. Lewis í þýðingu Kristínar Thorlacius. Þegar hafa komið út á vegum bókafélagsins Viðskipta- og hag- fræðingatal, Smásögur Listahátíðar 1986, Leikrit Shakespeare IV í þýð- ingu Helga Hálfdánarsonar og mannlýsingar Sigurðar Nordal. I bókaklúbbnum hafa komið út bæk- umar Brennu-Njáls saga, Gamli maðurinn og hafíð eftir Heming- way, 7. bindi af sögu mannkyns, Stikilsbeija-Finnur eftir Mark Twa- in, 500 hollráð, 8 bindi sögu mannkyns, íslenskar skaupsögur, Dætur frú Liang eftir Pearl S. Buck og Tíundi maðurinn eftir Graham Greene. Oktoberbók klúbbsins er 9. bindi sögu mannkyns og nóvemb- erbókin nefnist Rósa eftir Knut Hamsun. í ljóðaklúbbnum hafa komið út í ár Áfangastaður myrkrið eftir Jó- hann Hjálmarsson og Ljóðmæli, Kristján Jónsson Fjallaskáld, útg- áfu annaðist Matthías Viðar Sæmundsson. Væntanlegar fyrir áramót em Haustregn eftir Heimi Steinsson og Daggardans og dar- raðar eftir Pjetur Hafstein Láms- son. Dagvistun fatlaðra barna fær húsnæði BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sinum á þriðjudag kaup á tveim- ur húsum fyrir dagvist fatlaðra baraa. Gunnar Eydal skrifstofustjóri borgarstjómar, sagði að húsin tvö kæmu í stað aðstöðunnar, sem áður var á heimilinu við Dalbraut en hefur nú verið selt ríkinu. Þama verða vistuð böm, sem dvelja í heimahúsum en em fötluð að ein- hveiju leyti. Annað húsið er við Álftaland 6, í Fossvogi en hitt við Hraunberg 15 í Breiðholti. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í ________Reykjavík ^ Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- ^ tals í Valhöll Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá ^ kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir- spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum g boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 11. október verða til viðtals Árni Sig- fússon, formaður félagsmálaráðs og í stjórn heil- ^ brigðisráðs og Sólveig Pétursdóttir, formaður j^Jarnaverndarnefndar Reykjavíkur. SJÁLFSTÆÐISMENN Veljum Guðmund H. Garðarsson í ^ sæt> Kosningaskrifstofan er opin á jarð- Skrifstofan er opin frá kl. 9—22 og hæð Húss verslunarinnar, gengið símar eru 681841 og 681845. inn Miklubrautarmegin. Stuðninflsmenn ullt H ÚS ■ NAUT 249,- — úrbeinað/pakkað/merkt - flokkur U.N.I. V* SVIN 249 KR/KG — nýtt eða reykt — úrbeinað/pakkað /merkt U LAMB179,- KR/KG - rúllupylsa fyrir slög 9 ÓDYRA Lambalæri................................295,15 kr. Lambahryggur....................... 250,40 kr. Lambaframhryggur.........................283,40 kr. Lambagrillsneiðar.....................198,- kr. Lambasúpukjöt....:....................198,- kr. Lambaslög................................38,-kr. Lambasaltkjöt, yalið .............. 288,- kr. Lambakótilettur.........-............250,40 kr. Úrbeinað lámbalæri .j............438,- kr. Úrbeinaðir lambáhryggir...............443,-kr. Úrbeinaðir lambabógar................... 363,- kr. Lambahakk.............................185,-kr. Kindahakk................................175,- kr. *.**»*****»#«♦• i»**»*****««««««»»*»*»i ,«••••••••«••>• SVINA Hamborgara reykt svínalæri Hamborgara reyktir svínabógar... Hamborgara reyktir svínahryggir Hamborgara reyktir svinahnakkar úrbeinaðir................477,- kr. Bajon skinka (úrbeinað læri)..............................351,- kr. Sænsk skinka (eftir pöntun)...............................290,- kr. Úrbeinaður hamborgarhryggur (samkv. danskri aðferð).......830,- kr. 290,-kr. .285,-kr. 490,-kr. /rt, 3 kc 9 7-SOo ' *%£ oh' k9 ^nah9nl,^iks9a^ryggur Sf kr don •*!***#& • URVALS NAUTAKJÖT Fillet 760,- kr. Mörbráð 845,-kr. Gullasch 550,-kr. Enskt buff 640,-kr. Schnitzel 595,-kr. Innlæri 640,-kr. Hakk 298, -kr. 10 kg hakk 268,- kr. Bógsteikur 275,- kr. T-bonesteikur 430,-kr. Grillsteikur 430,-kr. VtSA KJÖTMIÐSTÖÐIN Sími 686511 pið alla föstudaga til kl. 20 og laugardaga 07—16. Verið velkomln í besta kjötverðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.