Morgunblaðið - 09.10.1986, Page 7

Morgunblaðið - 09.10.1986, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 7 Almenna bókafélag- ið gefur út 14 bækur ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ gefur út fjórtán bækur nú fyrir jólin. Meðal þeirra er ritgerð um Halldór Laxness eftir Sigurð Hróarsson, listaverkabók um ís- land á 19. öld eftir Frank Ponzi, Konungur af Aragon og aðrar sögur, smásögur eftir Matthias Johannessen og Átján sögur úr álfheimum, smásögur eftir Ind- riða G. Þorsteinsson. í bókaflokknum íslensk þjóðfræði kemur út bókin Ævisögur orða eft- ir Halldór Halldórsson. Hús sem hreyfíst nefnist ritgerð um bók- menntir eftir Kristján Karlsson og Hvar ertu tónlist nefnist ritgerð um tónlist og tónskáld eftir Áma Kristj- ánsson. Þá er væntanleg skáldsaga eftir Helga Jónsson er nefnist í kyrrþey og ný skáldsaga eftir Einar Má Guðmundsson, Eftirmáli regndro- panna. Á yngri árum nefnist viðtalsbók, þar sem Jakob Ásgeirs- son ræðir við Kristján Albertsson. Grænland - kristalsheimur nefnist bók eftir Louis Rey í þýðingu Sig- rúnar Laxdal. Þá er væntaleg bók um sjóorustuna er herskipið Bi- smarck var skotið niður af foringja úr áhöfn skipsins, bókin heitir Bi- smarck og er eftir MÚullenheim. Jólasveinabókin nefnist ný bamabók eftir Iðunni Steinsdóttur og Sigling dagfara nefnist bama og unglingabók eftir C.S. Lewis í þýðingu Kristínar Thorlacius. Þegar hafa komið út á vegum bókafélagsins Viðskipta- og hag- fræðingatal, Smásögur Listahátíðar 1986, Leikrit Shakespeare IV í þýð- ingu Helga Hálfdánarsonar og mannlýsingar Sigurðar Nordal. I bókaklúbbnum hafa komið út bæk- umar Brennu-Njáls saga, Gamli maðurinn og hafíð eftir Heming- way, 7. bindi af sögu mannkyns, Stikilsbeija-Finnur eftir Mark Twa- in, 500 hollráð, 8 bindi sögu mannkyns, íslenskar skaupsögur, Dætur frú Liang eftir Pearl S. Buck og Tíundi maðurinn eftir Graham Greene. Oktoberbók klúbbsins er 9. bindi sögu mannkyns og nóvemb- erbókin nefnist Rósa eftir Knut Hamsun. í ljóðaklúbbnum hafa komið út í ár Áfangastaður myrkrið eftir Jó- hann Hjálmarsson og Ljóðmæli, Kristján Jónsson Fjallaskáld, útg- áfu annaðist Matthías Viðar Sæmundsson. Væntanlegar fyrir áramót em Haustregn eftir Heimi Steinsson og Daggardans og dar- raðar eftir Pjetur Hafstein Láms- son. Dagvistun fatlaðra barna fær húsnæði BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sinum á þriðjudag kaup á tveim- ur húsum fyrir dagvist fatlaðra baraa. Gunnar Eydal skrifstofustjóri borgarstjómar, sagði að húsin tvö kæmu í stað aðstöðunnar, sem áður var á heimilinu við Dalbraut en hefur nú verið selt ríkinu. Þama verða vistuð böm, sem dvelja í heimahúsum en em fötluð að ein- hveiju leyti. Annað húsið er við Álftaland 6, í Fossvogi en hitt við Hraunberg 15 í Breiðholti. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í ________Reykjavík ^ Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- ^ tals í Valhöll Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá ^ kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir- spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum g boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 11. október verða til viðtals Árni Sig- fússon, formaður félagsmálaráðs og í stjórn heil- ^ brigðisráðs og Sólveig Pétursdóttir, formaður j^Jarnaverndarnefndar Reykjavíkur. SJÁLFSTÆÐISMENN Veljum Guðmund H. Garðarsson í ^ sæt> Kosningaskrifstofan er opin á jarð- Skrifstofan er opin frá kl. 9—22 og hæð Húss verslunarinnar, gengið símar eru 681841 og 681845. inn Miklubrautarmegin. Stuðninflsmenn ullt H ÚS ■ NAUT 249,- — úrbeinað/pakkað/merkt - flokkur U.N.I. V* SVIN 249 KR/KG — nýtt eða reykt — úrbeinað/pakkað /merkt U LAMB179,- KR/KG - rúllupylsa fyrir slög 9 ÓDYRA Lambalæri................................295,15 kr. Lambahryggur....................... 250,40 kr. Lambaframhryggur.........................283,40 kr. Lambagrillsneiðar.....................198,- kr. Lambasúpukjöt....:....................198,- kr. Lambaslög................................38,-kr. Lambasaltkjöt, yalið .............. 288,- kr. Lambakótilettur.........-............250,40 kr. Úrbeinað lámbalæri .j............438,- kr. Úrbeinaðir lambáhryggir...............443,-kr. Úrbeinaðir lambabógar................... 363,- kr. Lambahakk.............................185,-kr. Kindahakk................................175,- kr. *.**»*****»#«♦• i»**»*****««««««»»*»*»i ,«••••••••«••>• SVINA Hamborgara reykt svínalæri Hamborgara reyktir svínabógar... Hamborgara reyktir svínahryggir Hamborgara reyktir svinahnakkar úrbeinaðir................477,- kr. Bajon skinka (úrbeinað læri)..............................351,- kr. Sænsk skinka (eftir pöntun)...............................290,- kr. Úrbeinaður hamborgarhryggur (samkv. danskri aðferð).......830,- kr. 290,-kr. .285,-kr. 490,-kr. /rt, 3 kc 9 7-SOo ' *%£ oh' k9 ^nah9nl,^iks9a^ryggur Sf kr don •*!***#& • URVALS NAUTAKJÖT Fillet 760,- kr. Mörbráð 845,-kr. Gullasch 550,-kr. Enskt buff 640,-kr. Schnitzel 595,-kr. Innlæri 640,-kr. Hakk 298, -kr. 10 kg hakk 268,- kr. Bógsteikur 275,- kr. T-bonesteikur 430,-kr. Grillsteikur 430,-kr. VtSA KJÖTMIÐSTÖÐIN Sími 686511 pið alla föstudaga til kl. 20 og laugardaga 07—16. Verið velkomln í besta kjötverðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.