Morgunblaðið - 09.10.1986, Page 74

Morgunblaðið - 09.10.1986, Page 74
.rtSet íR?TOT>70 .<? tft7?>AOTTTMMF? .OTO.A JOTOTOÍtom 74 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 Kico-Cooler mótið: Einar sigraði FYRIR skömmu héldu fþrótta- fróttamenn sitt árlega golfmót og var leikið f Grafarholtinu. ÞaA var heildverslun Alberts Guó- mundssonar sem aö venju sá um mótió, sem nefndist Klco- Cooler, að þessu slnni. Ekki fer miklum sögum af árangri nema hvaó Einar Ólason Ijósmynd- ari hjá Þjóöviljanum slgrað) meó glœsibrag og hlaut úr aö laun- um. Á myndlnni er hluti kepp- enda ásamt Inga Blmi Albertasyni, sem sá um mótió. 1X2 } s i í Dsgur l ] Sundsy Mirror Sunday People i 1 ■s i Sunday Expreaa SAMTALS 1 X 2 Arsenal — Watford 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 11 1 > 0 Aston Villa — Southampton X 1 1 1 1 1 2 X 1 X 2 X 6 4 2 Chariton — Everton 2 2 X 2 2 1 2 2 2 2 2 2 1 1 10 Leicester — Nott’m Forest X 2 2 2 2 2 2 X 2 2 2 2 0 2 10 Uverpool — Tottanham 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 11 1 0 Luton — Norwich 1 1 1 X 1 2 X 2 1 X 2 X 6 4 3 Man. United - Shaff. Wad. 1 X 1 1 X 1 X 1 X X 1 7 5 0 Newcastle — Man. City 1 1 1 1 X 1 1 X X X X X 6 8 0 Oxford — Coventry 1 1 2 1 X 2 1 X X X 1 1 8 4 2 QPR — Wimbledon 1 1 1 X 1 1 1 2 1 1 1 1 10 1 1 West Ham — Chelsea 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 11 1 0 Leeds — Crystal Palace 1 1 1 2 X 1 1 1 1 1 1 X 9 2 1 Franska knattspyrnan: Bordeaux á toppnum BORDEAUX hefur nú tekið tveggja stiga forystu f frönsku fyrstu deildinni éftir góðan sigur á núverandi meisturum Paris SG á heimavelli um helgina. Lokatöl- ur urðu 2:0 og á sama tfma tapað Marseille sfnum fyrsta lelk á tímabilinu og er þvf tveimur stig- um á eftir. Leikur Bordeaux og PSG var afskaplega haröur og sáust bæði rauö og gul spjöld ó iofti. En þrátt fyrir að vera einum færri mestan hluta leiksins tókst Bordeaux aö vinna öruggan sigur. Hin nýja stjarna franska fótboltans, Philip Vercruysse, gerði fyrra markið en Júgóslavinn Zlatko Vujovice hið síðara. Sigur Sochaux á Marseille, 2:0, var ekki jafn öruggur og tölurnar gefa til kynna. Leikurinn var mjög jafn, en heimamennirnir nýttu fær- in og þeir Fernier og Paille, sem lék fyrsta landsleik sinn gegn ls- landi á dögunum, gerðu mörkin. Nantes virðist vera að koma til eftir slæma byrjun og vann góðan 2:1-sigur á Maradonabönum To- ulouse. Racing Paris geröi 2:2- jafntefli gegn Brest og enn bólar ekkert á því stórliði sem flestir áttu von á að Racing yröi. Þeir Bossis og Littbarski léku nú báðir með eftir meiðsli en allt kom fyrir ekki. Næstu leikir í frönsku deildinni verða 17. október, en um næstu helgi verður hlé á keppninni vegna landsleiks Frakka og Sovétmanna laugardaginn 11. október. Hola íhöggi! VILTU GOTTKAFFI? Reyndu þá GEVALIA í brúnu pökkunum GEVALIA það er kaffið... og hjónin léku samanlagt á pari GUÐRUN Eiríksdóttir úr GR náði þvf takmarki að fara holu f höggi f bændaglfmunni sem fram fór hjá klúbbnum um afðustu helgi. Guðrún fór 6. brautina á einu hðggi. Eiginmaður hennar, Viðar Þorsteinsson, var f næsta hóp á eftir og hann fór holuna á tveimur höggum, einu undir pari, og þvf fóru hjónin holuna samanlagt á PARI. ALOHA-mótin eru nú orðin þrjú. Aðalheiður Jörgensen skaut karl- mönnunum ref fyrir rass á móti númer 2 er hún sigraði á 66 högg- um nettó. Ekki á hverjum degi sem kona vinnur karlana í golfinu og því glæsilega gert hjá Aðalheiði. Á þriðja mótinu sigraði Eiríkur Guömundsson á 69 höggum en þeir Gísli Arnar Gunnarsson og Ingvar Ólason léku á 71 höggi. Handknattleikur: Vestfirðingar með ííslandsmótinu TVÖ lið taka nú f fyrsta sinn þátt f deildarkeppninni f handknatt- leik. Það er lið ÍS og UMÍB sem leika í 3. deild karla. UMÍB er sambland af lelkmönnum frá ísafirði og Bolungarvfk. Vestfirðingar hafa ekki verið með í íslandsmótinu í handknatt- leik í mörg ár. UMÍB mun leika alla leiki sína í Reykjavík, því ekki eru til löglegir handknattleiksvellir í Bolungarvík eða ó Isafirði. Nýtt íþróttahús er í Bolungarvík, en þar, eins og með svo mörg önnur íþróttahús, á eftir að stækka salinn svo fullkominn handknattleiksvöll- ur fáist. Á (safirði er lítið og gamalt íþróttahús en nýtt á teikniboröinu. Kvennakarfa: ÍS og ÍR unnu TVEIMUR lelkjum er nú lokið I 1. delld kvenna f körfuknattleik. Stúdentar unnu llð UMFN á mánudag8kvöldið með 35 stigum gegn 25 eftir að staðan hafði verið 20:10 f leikhléi. Á sunnudaginn léku |R og Grindavfk í 1. deild kvenna og lauk þeim leik með naumum sigri (R- inga sem skoruðu 33 stig gegn 31 stigi UMFG. REDOXON ‘ Mundir þú eftir C-vítamíninu í morgun?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.